Fálkinn - 08.03.1930, Blaðsíða 1
Reykjavík, laugardaginn 8. mars 1930.
16 sfðnr46anra.
nn
FRÁ HVÍTÁRVATNI.
Vmhverfi Hvítárvatns er á síðustu árum orðið alkunnugt fyrir stórfenglega og hrikalega náttúrufegurð og hafa sumarferðir Reyk-
vikinga þangað aukist stórkostlega. Einkum eru það skriðjöklarnir úr Langjökli sem vekja undrun almennings. ísbreiðan sígur í
sífellu niður í vatnið, brotnar og liðast i sundur með miklum gauragangi og jakarnir standa eftir i botni í vatninu, þangað til svo mik-
ið hefir bráðnað af þeim, að þeir komast á flot. Hrikalegastur þykir jökullinn í Karlsdrætti; er þar mikið fall á jökulbreiðunni, sem
er öll sundurklofin, með hyldjúpum gjám og viða mjög ill yfirferðar. í sumar stendur til að Ferðaf jelagið reisi sæluhús við Hvítár-
vatn og munu ferðir þangað þá enn aukast,