Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1930, Blaðsíða 1

Fálkinn - 08.03.1930, Blaðsíða 1
Reykjavík, laugardaginn 8. mars 1930. 16 sfðnr46anra. nn FRÁ HVÍTÁRVATNI. Vmhverfi Hvítárvatns er á síðustu árum orðið alkunnugt fyrir stórfenglega og hrikalega náttúrufegurð og hafa sumarferðir Reyk- vikinga þangað aukist stórkostlega. Einkum eru það skriðjöklarnir úr Langjökli sem vekja undrun almennings. ísbreiðan sígur í sífellu niður í vatnið, brotnar og liðast i sundur með miklum gauragangi og jakarnir standa eftir i botni í vatninu, þangað til svo mik- ið hefir bráðnað af þeim, að þeir komast á flot. Hrikalegastur þykir jökullinn í Karlsdrætti; er þar mikið fall á jökulbreiðunni, sem er öll sundurklofin, með hyldjúpum gjám og viða mjög ill yfirferðar. í sumar stendur til að Ferðaf jelagið reisi sæluhús við Hvítár- vatn og munu ferðir þangað þá enn aukast,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.