Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1930, Blaðsíða 13

Fálkinn - 08.03.1930, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 M á I n i n g a - vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. »MÁLARINN« Iieykjavík. p" =1= —1 SLaXYD W Pramköllun. Kopiering. Stækkanir. Carl Ólafsson. ibi Dúrkopp’s Saumavjelar handsnúnar off stifínar. Versl. Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. 3BE Aðeins ekta Steinwav' Piano 00 Flygel bera betta merki. Einkaumboðsenn: Sturlaugur Jónsson & Co. 3BE Pósthússt. 2 Reykjavík Simar 542, 254 og 309(framkv.stj.) Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar, Hvergi betri nje áreiðanlegri viöskifti. Leitið uyplýsinga hjá næsta umboðsmanni. Hreinar Ijereftstuskur kaupir BAllfi,.!, er víðlesnasta blaðið. Herbertsprent, Bankastræti 3. 1 (UlUUll er besta heimilisblaðið. Múrbrotaklnbburinn. Eftir WILLIAM LE QUEUX. Næsta dag var farið í flugvjelinni til þeás bð skoða olíulindirnar fjórar. Hugh athugaði gaumgæfilega landið í kring um liverja þeirra. Þar eð þeir fliigu mjög lágt gátu þeir a einum stað sjeð örfáa hermenn, sem voru a rölti í húsagarðinum við einn hermanna- skálann, og á hinum stöðunum virtist varð- liðið vera álíka fáment. Ilugli sneri sjer að Ránfuglinum og mælti: •— Ef til þess kemur að nota það, sem er í töskunni yðar, hversu lágt þarf þá að fljúga? — Þetta er mátuleg hæð, svaraði hinn stutt- aralega. Þegar lindirnar liöfðu verið skoðaðar, var farið þangað sem lierliðið beið. Þar fundu þeir alla samankomna, nema mennina tutt- u8u, sem liöfðu enn ekki getað komið sök- Um verks þess, er þeir höfðu með höndum, en Hugh sá, að búið var að flytja sprengi- efnið, eins og fyrir hafði verið lagt, og að bætst við síðan hann kannaði liðið síðast. annar útbúnaður vai í lagi. Liðinu hafði nú Þeir kvöddu síðan foringjann, sem þá kaíði stjórn og flugu af stað aftur, til stað- arins þar, sem fyrirsátarliðið átti að hittast. SA staður var örskamt frá f jallskarðinu, þar sem átti að ráðast á bifreiðarnar. Þar var emnig alt í lagi. Tvær fallbyssur voru þar °g voru yfir þeim ábreiður úr skinni. Á heimleiðinni flugu þeir afarlágt yfir fjallskarðið, og Hugh sannfærðist uni, að belri stað til fyrirsátar var vart liægt að kugsa sjer. Hann bar afstöður og fjarlægðir sanian við uppdrætti sína og fann, að þeir v°ru rjettir. Siðan hjeldu j^eir heim og Hugli skrifaði hitt daglega skeyti sitt til Forseta. ^rjef það, er hann hafði tekið við hjá Rán- fUglinum, var ekki annað en staðfesting á fyrri skeytum Forseta. Sökum æsings þess, er verkið hafði í för með sjer, hafði Hugh ekki mikið næði til þess að liugsa um Sylvíu, eu altaf sneri hugur hans til hennar, er liann vur orðinn einn á kvöldin. Mogra Kadogra Pampadoulos var stórbur- geis mikill og átti heima í stóru húsi, eða öllu lieldur i mörgum stórum húsum. Til dæmis átti hann heila höll i Basra, þar sem hann eyddi mestum tíma sínuih, vegna þes, að jiaðan var tiltölulega stutur vegur til olíu- linda hans í upplandinu. Einnig hafði hann lnis í Aþenu og íbúð i London. Mogra Kadogra Pampadoulos var einnig velláuðugur maður. Það hafði hann ekki alt- af verið, en liann hafði verið það mörgum sinnum, en svo hafði hann orðið fyrir ó- höppum á milli. Einu sinni hafði verið ein- liver „smámsskilningur“ í tilefni af sjóvá- tryggingu og livert slysið eftir anað liafði viljað til gömlum skipsskrokkum, sem hann átti Vátryggingarfjelagið var þýskt og hann hafði farið til Leipzig til þes að fara í mál við fjelagið, en þessir bölvaðir þýskarar höfðu haldið jivi fram, að hann væri svik- ari og liann hafði orðið að standa við í tvö ár í þýsku fangelsi. Hann hafði verið svo vingjarnlegur að bjóða bresku stjórninni að selja henni mikið af ávöxtum á ófriðar- tímunum, og fyrsti farmurinn hafði komið eins og um var talað, en svo skeði einn„mis- skilningurinn“ enn og stjjórnin misti mikið fje — og msti líka sjónai' á Mogra Kadogra Pampadoulos. En nú var hann á hinni grænu grein. Með mikilli kænsku hafði hann í fjelagi við Yss- er emir kevpt dýrmætustu olíusvæðin, sem til voru milli Rússlands og Persaflóa. Hann hafði allan timann átt dálítið erfitt með vá- tryggingarf jelögin, þvi þau voru liætt að vera ginnkeypt fyrir viðskifum Mogra en samt sem áður hafði alt gengið vel hingað til. Hann vissi, að f járhættuspil var í gangi án iians vitundar um oliusvæðin hans, og ef illa færi, var jjaimig um hnútana húið, að ónefnidr menn mundu verða ríkir en vá- tryggingarfjelögin fátæk og liann sjálfur . . ja . . Það j)ýddi ekki að tala um það . . þetta myndi aldrei geta komið fyrir. Ein dag sat Mogra Kadogra Pampdoulos í hinu stóra og fallega hókaherbergi sínu í Basra. Á hinu fitugljáandi andliti hans var hors og liann sneri upp á yfirskeggið og lík- ami hans hristist eihs og hlaup, því mann- inum var vel í skinn komið. Hann var að lesa brjef frá manni nokkrum, sem hann liafði prettað og ýmislegt í því brjefi varð til þes að koma honum í gott skap. Þá hringdi sírninn. Hann tók tólið og hlustaði á röddina hinumegin, sem bar vott um mik- inn æsing, og er röddin hafði fullvissað sig um, að j)að væri Mogra sjálfur, sem svaraði, sagði hún: — Jeg gat ekki náð í yður fyrr — öll samböndin slitin. í gær síðdegis kom hópur Araha og rjeðist á olíulindirnar í E1 Tab, drap verðina og skemdi lindirnar. Mogra varð eldrauður af reiði. Röddin hjelt áfram: - Annar hópur rjeðist á Nu- erim-lindirnar og sprengdi þær í upp. Mogra fann til ógleði. Röddin hjelt áfram: Hið sama skeði við Daza. Þar varð bar- dagi en árásarliðið var miklu sterkara og þær lindir eru líka eyðilagðar. Mogra varð náfölur en röddin hjelt vægðarlaust áfram: — I Yazab kom afarmikill hópur Araba,drap verðina, sprengdi upp stöðina og kveikti í pípuleiðslunum. Mogra var farið að líða svo illa, að liann heyrði varla hvað sagt var, en röddin hjelt enn áfram: Vopnaðir menn með fallbyssur sátu fyrir mönnunum, sem voru á leiðinni með laun verkamannanna hjá E1 Daza skarðinu í gær, skutu vagnana í mola og tóku peningana . . Ha ? . . Eruð þjer þarna? En Mogra Kadogra Pampadoulos lá í yf- irliði. XXI. KAPÍTULI. Hinn mikli viðburður, sem liafði verið svo vandlega ráðgerður og undirbúinn var nú kominn fram og veisluhöld og svall fór fram í höll Abdullah dómara. Jafnvel hein- ingjamennirnir, sem áður er getið, að út hefðu verið reknir úr borginni, urðu þess var- ir, að þeim liafði ekki verið gleymt, því tveir af varðmönnum dómarans riðu til þeirra lilaðnir gjöfum, sem voru sauður, vin, gnægð brauðs og dálítið af reiðupeningum. Þetta var hesti sunnudagur, sem þeir höfðu lifað. Föstudaginn hafði Hugh flogið, ásamt Ránfuglinum, Abdullali og Ibn, til þess að athuga staðina, sem gera átti árásina á. Fyrst fóru þeir til fjailaskarðsins E1 Daza, þar sem

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.