Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1930, Blaðsíða 3

Fálkinn - 08.03.1930, Blaðsíða 3
F A L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Pramkvœmdastj.: Svavar Hjaltested. Afialskrifstofa: uankastræti 3, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Oslo: Anton Schjöthsgade 14. Blaðið kemur út hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. A-uglýsingaverð: 20 anra millimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. Oft er því viðbrugðið um suma Wenn, að þeir sjeu miklir afkasta- menn og komi það af þvi, að þeir kunni að vinna. Ameríkanskur kaup- sýslumaður, sem talinn var í þessum flokki, var spurður hvort það væri ekki elja og hagsýni, sem hefði hjálp- að honum best á fram. Hann svaraði: ^að sem eftir mig liggur, er fyrst og fvenist því að þakka, að jeg hefi kunnað að hvíla mig. Það er list út af fyrir sig, að kunna að hvíla sig. Kunna að skifta sólar- kringunum í vinnustundir og hvíldar- slundir og láta hvíldarstundirnar kei'a nafn með rentu. Því margir eru svo gerðir, að þeir sleppa aldrei hug- auinn af starfi sínu. Þegar þeir eiga hvilast, brjóta þeir heilann um Þetta eða hitt, sem starfi þeirra við- vikur, svo að hvíldin verður engin Jivíld heldur áframhaldandi erfiði. En þá fyrst fær maðurinn livíld frá and- fegu starfi, er það gleymist honum Úm stund og lætur huga hans óá- j’eittan. Ef maðurinn sleppir ekki á- Uýggjunum af sjálfu starfinu getur kann ekki notið fullrar livíldar. En hvernig getamenn varist áhyggj- uinun í sambandi við starf sitt? Er það ekki einmitt kostur, að vera vak- tnn og sofinn i starfinu og láta það ekki líða sjer úr minni. Er það ekki skyldurækni. Vitanlega er svo. En enginn maður verður svefnlaus eða hvíldarlaus af eintómri skyldurækni. hað sem ónýtt getur fyrir manninum hvild og svefn er einmitt oftast nær eitthvað smávægilegt, sem manninum hefir gleymst, og besta meðalið til að ut°ta hvildarinnar er einmitt þetta, uð skilja svo við störf sin að kvöldi, uð niaður þurfi ekki að hafa ónæði eða áhyggjur af þeim til morguns. oa nýtur meiri hvíldar, er vinnur klukkutímanum lengur að kvöldinu u þess að hafa gert „hreint borð“ ^eldur en hinn, sem ekki gerir það. Sumir menn eru ekki minnisgóðir, °8 eftir að þeir eru horfnir frá verki suni fara þeir að brjóta heilann um, jvort þeir liafi nú eklci gleymt þessu ®öa þessu. Hvort brjefið til N. hafi ®rið sent, livort ekki hafi gleymst S siðiíkva á ljósinu eða því um líkt. 1 vona smáræði getur bakað mannin- hn andvökunótt. En vitanlegt er, að Pað er viljaatriði að skerpa minnið. Flóðin í Hvítá. Þriburar. Jeg hefi sjeð það i frásögur fært, að hjer og hver erlendis eru tvíbur- ar, sem fæddir eru sinn á hvoru ári. Mjer kom til liugar út af því, að það þætti ef til vill ekki síður fásagnar vert, að hjer á landi eru að minsta kosti einir þríburar, sem ekki eiga allir sama fæðingarárið. Foreldrar þessara þríbura heita Guðmundur Magnússon Waage og Sigurlaug Jóhannesdóttir. Veturinn 1918—1919 áttu þau heima vestur i Vestur-ísafjarðarsýslu, á bæ þeim er Lónseyri heitir í Auðkúluhreppi. Þar fæddist þeim á gamlárskvöld 1918 dóttir, sem þvi á afmæli 31. desem- ber; en eftir miðnættið bættust 2 dætur við og telja þær afmælisdag sinn 1. janúar. Dæturnar eru allar á lífi og mann- vænlegar. Heitir hih elsta Jóhanna, sú í miðið Jónína Sigríðnr, en hin yngsta Guðbjörg Kristjana. Nú er fjölskylda þessi flutt til Reykjavíkur og á heima á Veðramóti á Þvottalaugaholti. Tvær systurnar Jóhanna og Guðbjörg Kristjana, eru hjer í barnaskólanum, en Sigríður dvelur upp í Borgarfirði í vetur. Þegar liún kemur til bæjarins i vor, stendur til að mynda þær saman, systurnar þrjár, og hefi jeg trygt .mjer mynd af þeim handa „Fálk- anum“. Get jeg þess til, að mörgum þyki gaman að sjá, hvernig þessir merkilegu þríburar lita út. Sigurður Jónsson, skólastjóri. Um vída veröld. ----X——- FORNMENJARNAR Árið 1772 fann Á PÁSKAEYJU. — liollenski skip- ----------------- stjórinn og sjó- ræninginn van Roggeveen eyju eina úti fyrir strönd Chile Það var um páskana og því skírði hann eyjuna Páskaeyju. Er eyja þessi efsti hluti af eldfjalli, sem að mestu er sokkið í sjó, og er þar fult af gígum. Eyjan er 118 ferkílómetrar að stærð og 500 metrar þar sem hún er hæst. Eyjan sjálf er um fált merkileg. En þeim mun merkilegri eru fornmenj- ar þær, er þar hafa fundist. Þar liafa fundist trjebútar og kefli, alsett letri, sem menn hafa hvergi annarstaðar fundið i veröldinni. Og bera þessar áletranir með sjer, að fólkið, sem hefir skorið þær hefir verið af menn- ingarþjóð en ekki á iágii stigi. Letrið er fallegt og reglulegt en líkist ekk- ert hinu ófullkomna myndaletri frumþjóðanna. Enn meiri athygli liafa ]jó vakið hinar mörgu og stóru höggmyndir, sem þarna hafa fundist. Er hver mynd höggin úr einum steini. Þetta eru mannslíkön, en öll hafa þau ein- kennilegan samskonar höfuðbúnað, sem höggin hefir verið úr öðrum steini og settur ofan á líkneskin. Það er mönnum ráðgáta hver til- gangurinn hefir verið með því, að •koma þessum höggmyndum fyrir þarna, á þessari afskektu eyju. Þær standa allar nærri sjó og snúa allar baki að sjónum. Standa þær allar á liáum stöllum, bygðum úr afarstór- um björgum en svo vel feldum sam- an, að varla má greina samskeytin. í fótstöllum þessum eru jarðhvelf- ingar, en ekkert bendir á, að þær hafi verið notaðar til þess að jarð- setja þar látna menn. Uppi á fjöllunum hafa menn fund- ið hálfgerð líkneski sömu tegundar, og verkfæri þau, sem notuð hafa verið til að höggva likneskin. Ýmislegt bendir á, að snöggleg jarðbylting, eldgos eða landskjálfti, hafi gert út af við fólkið þarna. Um síðustu helgi urðu vatna- vextir miklir víðsvegar um land. Höfðu hlýindi verið svo mikil, að snjóa leysti, eigi aðeins i hygðum heldur og til fjalla. Hvergi urðu þó eins miklir vext- ir og í Hvítá (Ölfusá). Varð á- in meiri en hún liefir orðið að minsta kosti í 64 ár, og mun vatnsborðið sumstaðar hafa hækkað um 8—9 metra. Flóðið náði hámarki sínu á sunnudaginn var. Beljaði þá áin fram yfir Skeið og Flóa, hjá Á- hrauni og Útverkum fram yfir Ólafsvallahverfi og austanvert við Brúnastaðaflatir fram í Hró- arslæk milli Bitru og Skeggja- staða. Við Ölfusárbrú umkringd- ist Tryggvaskáli af flóðinu en vatn gekk í húsin. Varð eigi komist úr Skálanum nenia á báti. Myndir þær er lijer fylgja og teknar voru af M. Ólafssyni á sunnudaginn sýna livernig um- Þykir mönnum ýmislegt benda á, að eyjan sje síðustu leyfar stærra lands, er smám saman hafi sokkið. Að landskjálftar hafi verið þarna má m. a. marka af þvi að mörg af líkneskjunum hafa dottið um. Sum- ir vilja halda því fram, að eyjan sje leifar af sagnalandinu Allantis, sem dulspekingar hafa lýst svo ítarlega. En um sögu þess fólks, sem þarna hefir lifað, verður alt á huldu þang- að til vísindamönnum tekst að ráða rúnir þær, sem ristar eru á keflin, sem þarna hafa fundist, liorfs liefir verið við Ölfusár- brú. Þó varð vatnið enn liærra en myndirnar sýna og lá við að það næði brúnni. Heyskaðar hafa orðið víða af völdum flóðsins. I Útverkum drápust 36 kindur og í Ólafs- vallahverfi 60—70. I Biskups- tungum urðu skaðar, misti þar einn hóndinn alt fje sitt nema tvær kindur. Bærinn í Reykja- ncsi í Grímsnesi var umflotinn tvo daga, stóðu hross þar í vatni í miðjar siður í hesthúsi. Og mætti fleira telja. Vegurinn austan við Ölfusár- brú og milli Bitru og Skeggja- staða skemdist mjög af vatns- rás. Og brúin yfir Hvítá, lijá Brúarhlöðum fór i flóðinu. Var hún bygð undir komu Friðriks konungs 8. eins og Tungufljóts- hrúin, sem fór í flóðinu í fyrra- sumar. Páskaeyjan er með afskekktustu stöðum veraldar. Hún telst til Chile og stjórnin rekur þar sauðfjárrækt í stórum stíl. Venjulega koma skip þar ekki oftar en tvisvar á ári. Nú ætla Ameríkumenn að gera út leiðangur til þess að rannsaka vand- lega allar þær fornleifar, sem fund- ist hafa á Páskaeyju — og finna nýj- ar. Er líklegt að þessum vísindaleið- angri takist að komast að einhverri niðurstöðu mn leyndardóma þá, sem þessi fjarlæga eyja hefir að geyma. ’ ----X-----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.