Fálkinn - 08.03.1930, Blaðsíða 2
2
FÁLKINN
------ GAMLA BÍO ----------
Heimþrá útlagaos.
Gullfalleg Paramountmynd
i 7 þáttum.
AÖalhlutverk leika:
Lupe Velez, Gary Cooper.
Myndin verður sýnd um helgina.
VIGNIR
Ljósmyndastofa
LÆKJARTORGI 1.
Myndastofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12. og 1—7.
A sunnudögum aðeins frá 1—4.
Auk þess eru myndir teknar alveg eftir ástæðum fólks, pantið
því myndatöku, áður en þjer farið á dansleik eða í samkvæmi.
Sími 1399.
Ódýr Búsáhöld
Aluminium pottar 1.00
Skaftpottar 0.85
3 gólfklútar 1.00
3 stk. klósetpappír 1.00
10 sápustykki 1.00
Alum. flantukatlar 2.95
og margt fleira á Laugaveg 20B.
Sig. Kjartansson.
ISI
------- NÝJA BÍO ------------
Himininn logar.
(Iletjan frá Klondyke).
Stórfenglegur sjónleikur í 7 þátt-
um eftir hinni heimsfrægu sögu
Jack London.
Aðalhlutverk:
Milton Sills og
Doris Kenyon.
Oviðjafnanleg mynd.
Sýnd bráðlega i Nýja Bió.
SOFFÍUBÚÐ
(S. Jóhannesdóttir.)
Vefnaðarvöru- og fataverslanir.
Austurstræti 14
(heint á inóti Landsbankanum).
REYKJAVÍK og á ÍSAFIRÐI.
AJlskonar fatnaður fyrir konur,
karla unglinga og börn.
Fjölbreytt úrval af álnavöru,
hæði i fatnaði ogtilheimilisþarfa.
Allir, sem eitthvað þurfa, sem að
fatnaði lýtur eða aðra vefnað-
arvöru, ættu að líta inn í ])ess-
ar verslanir eða senda panlan-
ir, sem eru fljótl og samvisku-
samlega afgreiddar gegn póst-
kröfu um alt Iand.
Allir þekkja nú
SOFFÍUBÚÐ.
Danssýning.
Á fimtudaginn kemur halda
þau Ásta Norðmann og Sig.
Guðmundsson danssýningu
í Iðnó og koma þar, auk
þeirra sjálfra, frarn á sjón-
arsviðið ýmsir af ijemend-
uiii þeirra, í allskonarxiöns-
um, sem kendir liafa verið
i vefur. AIls munu það
verða um 50 manns, sem
tekur þált í sýningunni, og
er kvenfólkið í mikluin
meiri hluta. Þar sýna lö
börn ýmsa dansa og enn-
fremur sýna þrjú pör, að
þau kunni sporið ekki síð-
ur en fullorðnir, þó þau sjeu ekki
nema 5 ára gönnil. 'l'iu pör sýna ný-
tísku dansa en þá taka við „karak-
terdansar", sem ungfrú Norðmann
hefir kent. Af þeim má nefna Vínar-
vals og Tyrolvals, sem 12 tmgar stúlk-
ur sýna, Þá verður og sýndur barna-
dans (úr Elverhöj), sem tvær litlar
stúlkur sýna, og sjást þær hjer á ann-
ari myndinni. Hin myndin sem birt-
ist hjer sýnir Tarantellu, sem fjórar
ungar stúlkur dansa, og vekur þessi
dans eflaust mikla athygli. Þá má
nefna japanskan dans og liollenskan
bóndadans, báða dansaða af stúlkum.
Þau ungfrú Ásta og Sigurður dansa
Serenade eftir Toscelli, og loks má
nefna spanskan dans, sem sex pör
dansa. í þeim dansi dansar uiigfrú
Ásta eindans. Eins og sjá má, af því,
sem lijer er laiið er skeíntiskráin
Kvikmyndir.
IIEIMÞRÁ ÚTLAGANS.
Þessi ágæta mynd, sem gelið var
úm i síðasta tölublaði „Fálkans",
Bíó.
HIMININN LOGAR.
Vmsir hafa lesið liina heimskunnu
skáldsögu Jack Londons' af gullgraf-
aralífinu í Alaska. Hefir liún verið
gefin út á tungu flestra inentaðra
þjóða og verið lesin með mikilli efl-
irtekt, eklci .síst á Norðurlöndum.
Kvikmyndir hafa verið gerðar aí
sögu þessari. Hefir ein verið sýnd
áður hjer á landi með Mitchell Louis
í aðalhlutvérkinu. En nú hefir First
asrið fjölbreytt og er eigi að efast
um, að þetta verði hin ágætasta
skefntun — og jafnframt til fróðleiks
fyrir þá, sem iðka samkvæmisdansa.
og valið Milton SiIIs til þess að leika
National kvikmyndað söguna á ný
aðalhhitverkið. Þeim sem þekkja
hæði þennan leikara og söguiia mun
ekki dyljast, að ekki mun völ á hæf-
ari leikara en Milton Sills í þetta
hlutverk. Enda hefir leikurinn tekist
svo, að varla er hægt að liugsa sjer
hetri lýsingu á hinum hugdjarfa gull-
grafara en Milton Sills gefur.
Ameríkumenn gera mikið af kvik-
myndum, sem gerast í Alaska. En
þessi mynd á ekki sammerkt við flest-
ar þeirra, að öðru en umhverfinu.
Hún er þrungin hinum meistaralegu
tilþrifum Jacks Londons.
Myndin verður sýnd bráðlega í
Nýja Bíó.
í síðuslu krossgátu (!). hl.) liöfðu
j)ví miður orðið nokkrar villur. Gát-
an sjálf er nr. 54 (en ekki 53) öH
í lextanum stendur kaun fyrir: 24
laun, einnig / vantar í lóðrjett: 10
renna og 12 viðmót og textinn við
30 er: elska.
ZEISS
Halla-
mælar,
málbönd,
reikningskvarðar,
teiknifjaðrir,
Itúsk, teiknibólur, lim, liorn, bestik
og allsk. verkfræðingavörur
ó<Ulra8t á Laugaveg 2
|Slmi 22221