Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1930, Blaðsíða 12

Fálkinn - 08.03.1930, Blaðsíða 12
12 P A L K I N N Skrítlur. Við bridgeborðið. — Fljótt út. Husið er að brerina. — Þií fyrst, Pjetur. Þú útt for- höndina. — Þegar jeg var eins lítil og þú, hafði jeg aldrei sagt ósatt. — Hvenær bijrjaðirðu þá, frænka. Gamli maðurinn: — Mikið rækalli snjóar hann. Þetta er hvorki meira nje minna en ísköglar, sem koma úr loftinu. Við útvarpstækið: — Hafðu lágt, mamma. Þeir eru að lesa bænirnar sínar. Adam- son. 85 Adamson hefir keypt sjer nýja loftdœlu. éZmíj/ÉÆ COPWfcHT « t.ö, BOX ^ — Heurðii, Pjesi. Jeg er orðin þreytt á að leika pabba og mömmu, eigum við ekki heldur að verða vin- ir aftur? í Draugaliöllinni. — Þjer skuluð varast að hengja nokkuð á þennan krók. „Ilvíta vof- an“ hengir sig þar á hverri nóttu. Á grimudansleik. — Heyrðu, hvað átt þú eiginlega að tákna? í — Jeg pantaði skglmingamanns- búning, en heldurðu ekki að þcir hafi vilst á búningunum? Þegar bóndinn er í svartholinu. — Og hvað viljið þjer hafa til bragðbætis l kökuna? — Tvær þjálir og einn þjófalykil. — Þjónnl Jeg vil ekki þennan fisk, hann er úldinn. Kallið þjer á gest- gjafann. — Það þýðir ekkert. Ilann vill hann ekki heldur. TJngfrúin (sem er að læra að aka bifreið): — Nei, kennari, í þetta sinn meg- ið þjer ekki hjálpa mjer. Jeg ætla að aka afturábak sjálf.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.