Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1930, Blaðsíða 15

Fálkinn - 08.03.1930, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 GÚMMÍSTÍGVJEL liafa hlotið lof sjómanna og annara notenda fyrir framúrskarandi góða endingu. Ern auk þess sjerlega rúmgóð og þægileg. EAÐ BESTA ER ÁVALT ÓDÝRAST. Hvannbergsbræður Aðalumboðsmenn fyrir fsland. •••••••••••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• Nýtiskn veski eru kærkomnasta tækifærisgjöf handa fermingarstúlkum. Mjög smekklegt egta skinnveski með silkifóðri 22 crn. langt a'ðeins 11.50, fást í rauðu, bláu, gráu og gulu skinni. Sama stærð með hinum eftirsótta hraðlás 18.00 og 20.00. Mjög vönd- uð veski af ýmsum nýjum gerðum, lásuin og lituin úr skinnlík- ing 6.50, 7.50, 8.50 og 9.00. Fjölbreytt úrval af buddum lianda kvenfóiki og karlmönnum 1.00, 1.50, 2.00, 2.50, uppí 11.00. Seðla- veski úr skinni 2.25, 3.50, 4.00, 5.00, 6.00, 7.00, 8.00, 10—12 uppi 25 kr. Skjala- og skólamöppur úr leðri 9.50, 10.50, 12.50, 14.00, 18.00, 22.00. Sent gegn eftirkröfu um land alt. Burðargjaldsfrítt ef borgun fylgir pöntun. Símnefni: Hljóðfærahús. — Sími 656. Leðurvörudeild Hljóöfærahússins. •2í****•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• !?••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• **•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Ameríkumaður finnur nýjan bensínsparara. Walter Critclilow 1975 A st. Wheaton, 111. TJ.S.A. hefir fengið einkaleyfi á bensínsparara og sóthreinsara fyrir bifreiða- og gashreyfla, sem tekur langt fram Þvi, sem jiekst liefir af slíku tagi. Gamall Ford getur ekið alt að 26% km. á einum lítra af elds- neyti ()g nýr Ford alt að 22 km. A öllum tegundum liafa komið h'am aukin afköst til muna: V\ — A fram yfir. Hugvitsmaðnrinn sendir fús- Jega einn sparaar til reynslu. Um- boðsmenn óskast. Slík umboð geta gefið af sjer 250—1000 doll- ,ll'a á viku. Skrifið i dag á ensku til W. Critchlow, 1975 A. st. Wheaton, Hl. U.S.A. Léreftstuskur kaupir Herbertsprent. Aðalumboð fyrir Penta og Skandia. C. PROPPÉ. ■ : l Plöturnar sem mest eru spilaðar En kárleksnatt i Barcelona, Tjenei% Tjener kom med 011et, Dct var paa Frederiksberg, Dreamy Honplulu, Tip-toe through tbe Tulips, Dunnne Gjegolo, Carolina Moon Iiver so goosey, Baby Gaby, KATRÍN VIÐAR H1 j óðf æraverslun ækjargötn 2. Sími 1815 Best að auglýsa Mótorbátar. Vjer útvegum allar stærðir af mótorbátum frá Frederikssunds Skibsværft, Frederikssund. Höfum nýlega selt hingað 2 báta, hvorn ca. 20 tons með 64/76 hk. Tuxham. Mótorbátinn „Víðir“ til Akraness og' mótorbátinn „Eggert“ til Sandgerðis. Báðir þessir bátar voru bygðir undir eftirliti herra skipasmiðs Simonar Beck, og eru þeir taldir að vera þeir traustustu og í alla staði þeir vönduðustu bátar, sem hing- að hafa komið, en kosta þó aðeins kringum þrjátíu og fjögur þúsund íslenskar krónur hjer á höfn. Frederikssunds Skibsværft hefir selt til Islands á fjórða hundrað mótorbáta, sem eru í notkrní um alt land og hljóta einróma lof fyrir vandað efni og sjerlega góðan frágang. Þeir sem ætla að kaupa báta fyrir næstu vetrarvertíð ættu að tala við okkur sem fyrst, sje samið um kaup ekki síðar en í næsta mánuði er hægt að hafa bátana tilbúna lijer i september eða október næskomandi. Svörum öllum fyrirspurnum um hæl. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Eggert Kristjánsson & Co. Simar 1317 (3 línur). Símn.: Eggert. Linguaphone-námskeiðin í erlendum málum fara sigurför hjer á landi. Menn geta best sje'ð hvernig þau hafa reynst, á ummælum nokkurra manna, sem liafa Qotað þau við kenslu: Jeg jiekki engin tæki betri til að læra góðan framburð (Brynj. Bjarnason, þýskukennari). Yfirleitt tel jeg lietta kerfi liina þörfustu tillögu um breytta og bætla tungumálakenslu. (Helgi Tryggvason, kennari við Kennaraskólann). Jeg mæli hiklaust með notkun þessara Linguaphone-platna við enskunám bæði í skólum og heimahúsum. (Anna Bjarnadóttir, Mentaskólakennari). Bestu kenslutæki, sem jeg hefi kynst. (Svcinbjörn S. Árna- son, kennari Kothúsum, Garði). Frönsku og sþönsku kensluplöturnar eru þær bestu sem jeg hefi heyrt af því tagi (Þórliallur Þorgilsson, málfræðingur). Og vil jeg þvi mæla með notkun Linguaphone-platnanna við alla þá, sem áhuga liafa á að læra erlend mól (Axel Sveins- son, járnsmiður, „Hjeðni"). Álit mitt cr að Linguaphone standi öllum málaplötum fram- ar (Hendrik .1. S. Ottoson málakennari). Biðjið nú þegar um upplýsingar. — Heyrið plöturnar og sannfærist um gæði þeirra. Hljóðfærahús Reykjavíkur Austurstræti 1. Reykjavík. Umboðsmenn fyrir Linguaphone Institute. $ i Fálkanum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.