Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1930, Blaðsíða 5

Fálkinn - 08.03.1930, Blaðsíða 5
Sunnudags hugleiðing. Dýr í felubúningi. Textinn: Jóh. 1, 29—34. »Sjá lambið Guðs, sem ber synd heimsins“, segir Jóhánnes skírari er b.ann sjer Jesú konia til sín þangað sem hann kendi °g skirði. „Lambið Guðs“ könn- uðust ísraelsmenn við, því blóð páskalambsins liafði frelsað frumburði þeirra frá dauða í Egyptalandi. Áheyrendurnir skiklu því þýðingu orðanna, að niinsta kosti sumir. Eáskalambið átti að vernda fjölskyldu frá því að missa frum- kurð sinn, en Guðs lamb lier syndir alls heimsins, allra nianna. Eigi aðeins Gyðinga held- ur og heiðinna þjóða, sem alls ekki væntu sjer neins endur- lausnara. Jóhannes slcírari vissi um liið liáleita erindi Jesú Krists til jarðarinnar, hann var sendur til að ryðja braut kenningum lians, undirbúa komu hans. Og Jesús íætur skírast hjá honum áður en hann byrjar lúð mikla starf sitt, sem hjer á jörðu lauk með krossfestingu lians og upp- risu. Hann gerðist fórnarlambið, og fyrir hans blóð geta allir írelsast. En til þess að einstaklingurinn geti orðið aðnjótandi liinnar miklu fórnar þarf friðþægingin að verða eign hans. í öllum orð- Um Jesú og kenningu felst sá rauði þráður, að sá sem vill verða frelsunar lians aðnjótandi verð- ur að iðrast og trúa, því án þess öðlast maður ekki hlutdeild í þeirri náðargjöf, sein Guð liefir hoðið öllum mönnum og fórnar- daúði Krists liefir afrekað. Mað- urinn, sem eklíi hafði klæðst i brúðkaupsklæðin fjekk ekki að koma í veislusalinn, en var kast- að út í myrkrin. Og meyjarnar, sem gleymt liöfðu að láta olíu á lampa sina fengu ekki inngöngu er þær börðu að dyrum, heldur var þeim svarað: jeg þekki yður ekki. Án trúar er engum manni fær leiðin inn i guðsriki. Alt það, sem mcst þykir um vert af veraldleg- Um gæðum, er ekki nema hismið tómt, þegar yfir landamærin kemur. Þá stoða hvorki jarð- uesk auðæfi og völd eða mannvit og, frægð. Því drottin lítur á kjUrtað, á hugarfar mannsins og iuhpæti, cn clíki hin ytri kjör hans í jarðnesku lífi. Hversu oft gleymum vjer ekki þessu. Hversu oft sækjumst vjer ekki eftir hinu fánýta en höfn- Uní hinu, sem greiðir okkur brautina til eilífs lif*. Höfum hugfast, að Guðs lamb ber synd- ir okkar fyrir oss og að þangað getum við horfið og fengið fyr- irgefningu og lilutdeild i þeirn sælu, sem bíður allra þeirra er uálgast Guð í sannri óg einlægri trú. Fiörildi. Vængir þess eru svo Ukir trjáberki a htinn að þegar það er sest, er txplega hægt að sjá það „Skríðandi blað“. Engisprettutegund í Austur-Indlandi. Á ófriðarárunum tóku menn npp á því að mála skipin fárán- lega skjöldótt til þess að þau sæjust síður á sjónum. Fyrir- myndina liöfðu þeir úr dýrarík- inu. Fjöldi dýra nýtur verndar þessi litarskifti ekki forðað frá bana? Þetta er aðeins eitt dæmi af eru þau því fleiri, sem dýraríkið er fjölskrúðugra. Það eru ekki síst hin smáu og varnarlausu dýr, sem njóta felu- litanna eða lögunar, sem veldur því, að þau sýnast alt annað en Efri flugan er humjabifluga en að neðan sjest fluga, sem hefir regnt að verða óþekkjanleg frá henni. Engisprettutegund, sem lifir a Sundeyjunum. Hún líkist mjög lauf- blaði á trjátegund, sem algeng er þar. náttúrunnar á þann liátt, að lit- ur þeirra eða lögun samlagast svo vel umhverfinu, að óvinirnir eiga ilt með að sjá það tilsýndar. Kunnasta dæmi þessa lijer á landi er rjúpan, sem á sumrin hefir brúnan lit er líkist lynginu og móunum, sem hún hefst við á, cn á vetrin er livít eins og snjóbreiðurriar kringum hana. Hversu mörgum rjúpum hafa Lirfa, sem likist maur, sem er að bera laufblað i þúfu sína.. mörgum. 1 ríki náttúrunnar er fult af svona fyrirbrigðum og Skriðdýrslirfa á eikargrcin. Lirfan er neðst og likist mjög kvistunum á trjenu. þau eru. í skordýrarikinu cr krökt af þessháttar fyrirbrigð- um. Mörg skordýr hafa lit, sem er svo líkur litnum á grasinu eða trjáblöðunum sem þau hafast við á og önnur liafa lögun, sem er að kalla alveg eins og eittlivað úr jurtarikinu. Eitt skordýr er t. d. kallað „hlaðið ski'iðanth“. Það er einskonar engispretta og ’er mikið af henni i Austur-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.