Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1930, Blaðsíða 10

Fálkinn - 08.03.1930, Blaðsíða 10
10 FALKINN Takið það nógu snemma. Bíðid ekki með éð taka Fersól, þangað tú bér eruð ocðio Usémm. Ryrsetur og Inniverur hafa ahaPvmtf A liffærin og avekkja UkamskrafUna. far 41 hara 4 taugaveiklun. maga og tfrtMjáWdoan, g»gt I vðövum og iiöamðtum, avafaiayaá f mq ol fljótum eilisljóleika. Byrjiö þvl straks I dag aO »ota PafWI, M fnniheldur þann Ufskraft aem llkamúui þerfnaW Fersól B. er heppilegrg. fyrir þi Mi Wh ■MUingarðröugleika. Varist eftÍrKklngar. Fæst hjá héraöslæknnm* iytaðlum OQ Yandlátar húsmæður kaupa Hjartaás- smjörlíkið. 3BE P E B E C O-tannkrem verndar tennurnar best. Sturlaugur Jónsson & Co. ■ Vandlátar húsmæður nota \ eingöngu : : ! Van Houtens i : : : : heimsins besta ■ Suöusúkkulaði. j 8 ■ a a a ■ ■ ■ | Fæst í öllum verslunum. j ■ a ■ ■■apaaaaB********■■■■■«■■.... Fyrir kvenfólkið. Að lifa sigursælu lífi. Niðurl. Jeg horfði með athygli á Elinor Glyn þegar hún hafði lokið máii sinu. Hvernig, sagði jeg við sjálfa mig, skyldu þessi tuttugu reynsluár hafa farið með hana. Furðanlega vel að því er virtist. Þarna sat hún nú, konan, sem skrif- að' liafði bækur, sem móðir min las í ungdæmi sínu, amma margra barna og leit út fyrir að vera enn þá veru- lega ung kona. Já það er satt. And- lit Elinor Glyn er ennþá ljómandi fallegt. Það er ekki andlit, sem búið er að dubba upp til þess að gera það unglegra. „Sumar konur láta gera öll ósköp- in við andlitið á sjer“ mælti hún, eins og hún rjeði í það sem jeg var að hugsa“, en jeg geri ekkert við andlitið á mjer, nema hvað jeg nota dálítið púður“. Góðsemin hefir gert hana svona unga, hugsaði jeg með mjer. Og lík- lega hefi jeg getið þar rjett til. En hvernig hefir þá reynslan far- ið með rithöfundinn Elinor Glyn? Fyrir tuttugu árum var hún þektur skáldsagnahöfundur. í dag er hún jafnvel ennþá þektari. Sala bóka hennar er altaf að aukast, en það er meira en sagt verði um bækur ann- ara rithöfunda frá þeim tímum. „Eruð þjer hamingjusamar?“ spurði jeg. „Já jeg er hamingjusöm“, svaraði hún, einkum vegna barnanna minna. Jeg er svo þakklát fyrir það, að þau eru eins og þau eru, einkum af því sem jeg hitti svo margar mæður, sem enga gleði hafa haft af börnum sín- um. Oftastnær er það foreldrunum sjálfum að kenna. Þetta eru mæður, sem elskað hafa börn sín of heitt. Þær sjá um seinan að það, að elska börn sín svona ákaflega, hefir ekki verið annað en sjálfselska. Þær hafa fórnað aganum til þess að fullnægja eigin óskum“. En hvað þetta var satt. Frú Glyn virtist vera mjög vitur kona. Þá spurði jeg hana hvort það væri satt, sem jeg hefði heyrt um ame- riskar konur. ,Hvað hafið þjer heyrt?“ spurði hún hvatvíslega. „Að þær hugsi miklu betur um sjálfar sig á allan hátt, heldur en ensku konurnar alment“. „Það er alveg satt. Sjerhver amer- ísk stúlka (og piltar líka) hafa snef- il af ættardrambi. Inst í hjarta sínu þráir hún fegurð og æfintýr. Og hún elur þessar þrár sínar og berst við að uppfylla þær, þrátt fyrir marga og mikla örðugleika leitast hún við að gera umhverfi sitt eins fagurt og auðið er. Um alt laud sjást greinileg merki þesarar viðleitni og afleiðingin er, andlega og líkamlega fegurri ætt- stofn. Sjerhver stórborg hefir þar, eins og annarsstaðar fátækrahverfi, með eymd og vesaldómi, en fyrir ut- an þau ríkir jafnvel hjá fátækasta fólkinu svo mikið hreinlæti og smekkur að annað eins sjest ekki i Englandi. „í Hollywood hafa ungar stúlkur, sem eitthvað hafa starfað fyrir mig á einn eða annan hátt. stundum boð- ið mjer heim til sín. Og jeg hefi ver- ið öldungis hissa á því, hvað þessar stúlkur, sem ekki hafa haft neinn til að hjálpa sjer, hafa haft upp á að bjóða, eftir að hafa unnið allan dag- inn. Ekki eingöngu svo að skilja að maturinn væri upp á hið fullkomn- asta, heldur voru þær sjálfar prýði- lega búnar. Þær settust við borðið hreinar og þokkalegar, til þess að borða matinn, sem þær sjálfar höfðu búið til og borið fram. Þær hafa haft ánægju af starfinu, því þeim líður því aðeins vel að þær geti haft umhverfi sitt eins fagurt og þeim er mögulegt undir þeim kringum- stæðum, sem þær lifa við. „Og hvernig stendur á því, spurði jeg að þessi sama þörf skuli ekki gera vart við sig meðal ungra stúlkna hjer í landi?“ „Jeg býst við því, að ensku stúlk- unni sje ekki þörf á eins mikilli feg- urð. Henni finst það að minsta kosti ekki borga sig að sækjast eft- ir henni með slíkum ákafa. Óbein- linis stefnir hún altaf í þá átt með þvi að fylgja hinum aldagömlu sið- venjum, sem svo mikið er til af í Englandi og sem flestar eru bygðar á einhverskonar fegurð. En ameríska stúlkan finnur að hún hefir orðið að fara fegurðar á mis í hinum mikla iðnheimi sem hún lifir í og ger- ir sjer því ennþá meira far um að handsama hana“. „Og myndi ekki vera hægt að hvetja ungar stúlkur í Englandi og annarstaðar, stúlkur, sem vinna á skrifstofum, í búðum og á heimilum til þess að fylgja þessum sömu feg- urðarhugsjónum, þeim sem sje að að vera ekki ánægðar nema með það besta?“ „Jeg ætla að reyna það“ mælti Elinor Glyn. Og þá verður það gert, því alt, sem Elinor Glyn segist ætla að gera, það gerir hún. Já Elinor Glyn er vissulega lierra, þessvegna er hún merkileg kona. Hún kendi mjer ekki nýjan sann- leika, en hún sannfærði mig um gildi gamallar speki, þeirrar að treysta cingöngu á sjálfan sig eigi hamingja og framför að nást. Fyrir mjer stend- ur hún, sem fagurt dæmi þess, að hægt hefir verið að ná því, sem kept var að. Það sem meira er, hún er að reyna að hjálpa öðrum til þess að ná hinu sama, með því að benda þeim á leiðina. Vissulega er það verðugt mark að keppa að pg skyldu allar konur heimsins taka höndum saman til að hjálpa henni til að vinna að því. Jeg hefi heyrt marga gáfaða vini mína segja, að þeim þætti ekki mikið til Elinor Glyn koma, semsagna- skálds. Það kann að vera rjett. En sem konu álít jeg hana mikla. Og þegar öllu er á botninn hvolft — er konan meira virði en sagnaskáld- ið, jafnvel þó sagnaskáldið sje kona. KVENFJELAGASAMBAND ÍSLANDS. í febrúarbyrjun var haldið kvenna- þing i Reykjavík í þeim tilgangi að stofna kvenfjelagasamband fyrir alt land. Skyldi það aðallega vinna að heimilisiðnaði og húsmæðrafræðslu í landinu. Kvennaþingið sátu 19 full- trúar víðsvegar að. Voru samþykt liIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIII 5 Ekkert hressir eins vel nje g g eykur meira alnnmenna vel- 2 líðan en j IDOZAN j ■J Fæst í Iyfjabúðunum. 5 g HIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIlt „Sirius“ súkkulaði og kakó- duft nota allir sem vit hafa á. 1 Gætið vörumerkisins. lög og reglur fyrir þennan fjelags- skap og kosin stjórn. Stjórnina skipa frú Ragnheiður Pjetursdóttir (for- maður), frú Guðrún Pjetursdóttir og frú Guðrún Briem, allar i Reykjavik. Þessir hattar eru altaf mikið notaöir. HVAR? Svo sem menn ef til vill hafa lesið í dönskum blöðum, krefst kvenfólk- ið í Danmörku nú sömu rjettinda og karlmenn til þess að fá orður og titla. En hvar ætla þær að hengja orðuna, spyr danslct blað nýlega? ----x---- Frægasta söngkona heimsins, frú Galli-Curci er um þesar mundir á ferðalagi um Evrópu og heldur hljómleika þar, en annars getur ekki heitið að hún syngi nema í Ameríku, því þar er betur borgað. Hún syngur i kaupmannahöfn 13. mars og hefir henni verið trygt að fá 10,000 kr. fyrir þetta eina söngkvöld. Til þess að hægt sje að greiða þessa fjárhæð verður að selja aðgöngumiðana á 15 til 25 kr. stykkið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.