Fálkinn


Fálkinn - 19.04.1930, Page 9

Fálkinn - 19.04.1930, Page 9
F Á L K I N N 9 Frá landinu helga. ið Og við berast fregnir um asrur frá landinu helga og í “^ar scm lciS varð svo mikill nður milli Araba og Gyðinga, ,i^nska setuliSið i landinu gat f ’ , neitt ráðið og varð að a ^jálparlið frá Egyptalandi. '30 ^ ».:es Acre 'Sí , ' ‘ !..t ^ M- Carnieíí^ " AihlitC' í'a’sar eaé s' S;|rona } Giigalo ^ rÍ. BeVíiKl0 A4Jerus;item |i||| íButWrbcnn0 ■ J ■O. ..i) E O. : f ss Í llisán fejj(\r<*ttur af Gyðingalandi. Það er er f minna en ísland. Jerúsalem Ht}jtl?I'sta borgin í landínu og hefir uð.OOO en næststærst er Jaffa, nieð um 50.000 íbúa. a»dinu er vandstjórnað, því v mbúðin milli Araba annars- §ar og Gyðinga og kristinna nna hinSvegar er liin versta. ið ^Um saman hafði landið ver- , kndir yfirráðum Tyrkja, þegar fjekk sjálfsforræði eftir " ln0akona í brúðarskarti stj’rjöldina miklu. Arabar þykj- ast því vera rjetthæstu borgar- arnir í landinu. En á síðustu ár- um voru álirifin frá Evrópuþjóð- unum farin að aukast í landi. Svo lcom stríðið og Gyðingaland varð orustuvöllur Breta og sem þarna búa. Arabiska, he- breska og enska voru viðurkend jafn rjettháar tungur og ákveð- ið var með lögum, að fult tillit yrði tekið til helgidagshalds múhamedstrúarmanna og krist- inna manna, svo og Gyðinga. ur sárast við ensku yfirráðin í landinu. Lengi liefir sú hugsjón verið á lofti, að Gyðingaland yrði á ný aðalheimkynni Gyð- inga viðsvegar um heim og að komið yrði af stað einskonar þjóðflutningi Gyðinga til gamla Jaffa, hafnarborg Jerúsalem, ein fegursta borgin i Gyðingalandi. Myndin er tekin úr flugvjel. Tyrkja. Tyrkneski hershöfðing- inn Djemal pasha fór með lier sinn til Gyðingalands og ætlaði að freista þess að gera atlögu þaðan að enslca setuliðinu við Súesskurðinn og ná völdum yfir skurðinum í hendur sínar og lolca Bretum leiðina til Asíu. Ef þessi ráðagerð hefði komist í fram- kvæmd hefði hún haft ískyggi- legustu afleiðingar fyrir banda- menn. En hún strandaði og snemma árið 1917 hjelt enski hershöfðinginn Allenby liði sinu inn í Gyðingaland og tók Jerú- salem herskildi. Var þar með lokið yfirráðum Tyrkja í Gyð- ingalandi og þýski hersliöfðing- inn Falkenhayn, sem settur hafði verið yfir her Þjóðverja og Tyrkja í landinu varð að láta undan síga og hörfaði loks úr landi. Rjett fyrir jólin 1927 hjelt Allenby liði sínu inn í Jerúsalem. Og um allan kristinn heim varð fögnuður yfir því, að þessi forn- helga borg væri nú loks laus úr viðjum Múhamedstrúarmanna. Örlög Gyðingalands voru ráð- in með friðarsainningunum í Sevrés 10 ágúst 1920. Landið er lýst sjálfstætt ríki undir vernd Breta; staða þess cr því talsvert svipuð stjórnmálaafstöðu ensku lýðrikjanna. Bretar hafa gert sjer mikið far um, að stjórna land- inu með lipurð og gætni og reynt eflir megni að efla samlyndi hinna gjörandstæðu þjóðflokka, Föstudagur, laugardagur og sunnudagur eru því alt lielgidag- ar í landinu. 1 stjórn landsins eiga sæti 7 kristnir menn og múhamedstrúar og 3 Gyðingar. En af þeim 800.000 manns, sem í landinu eru er um 100.000 Gyð- ingar, 600.000 múhamedstrúar- menn og 75.000 kristnir. Eitt er það, sem Aröbum svíð- landsins, víðsvegar að úr heim- inum. Er hreyfing þessi kölluð zionismi. Bretar hafa stutt þessa hre^Tingu af alefli og vilja að Gyðingum fjölgi i landinu. Hef- ir nokkuð orðið ágengt í þessu efni, einkum hafa Gyðingar frá Rússlandi og Ukraine, Rúmeniu og Póllandi flust til Gyðinga- lands. Hafa rikir Gyðingar í Rússneskir prestar blessa ána Jórdan.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.