Fálkinn


Fálkinn - 19.04.1930, Side 13

Fálkinn - 19.04.1930, Side 13
P Á L K I N N 13 í hlýju löndunum byrjar sauðburðurinn fyr en hjer norður undir heimskauta- baug. Iíjer er mynd af á með þremur lömbum, tekin siiður í Ungverjalandi fyrir skömmu. Myndin hjer lil hægri er af Rubio, hinum nýja forseta í Mexico, ásamt fjölskyldu haris. Þó mörgum muni þykja eftirsóknarvert að verða forseti fylgir víða vandi vegsemdinni, ekki síst í Mexico, því þar verða for-* setarnir oft skammlífir. Ru- bio var reynt að drepa um sama leyli og hann var að taka við völdum, særðist bæði hann og kona hans, en dóttir þeirra er með þeim var slapp ómeidd. Ensku yfirvöldin cru farin að láta á sjcr bæra út af hinni óvirku sjálfstæðisbaráttu Gandhi, sem sagt hefir verið frá hjer í blað- inu. Ferðast hann nú borg úr borg fótgangandi og fulgir honum heit sveit fylgdarmanna hans. Og víðast hvar er honum fagnað, sem einskonar endurlausnara. Hin óvirka mótstaða breiðist út, skólarnir standa tómir, fólkið neitar að hlýða lögum og dómar verða ekki dæmclir, því hinir indversku fulltrúar neita að taka þar sæti. Og ensku yfirvöldin eru ráðalaus. Nýlega dæmdu þau þó þann, sem næstur gengur Gandhi að völdum, Vallabhai Patel til 3 mánaðar fangelsisvistar fyrir að hafa cggjað til mótþróa við yfirvöldin. En slíkt hefir vitanlega engin áhrif, nema, ef vera skyldi þau, að auka fylgismönnum Gandhi hugrekki, og enska stjórnin cr í miklum vanda stödd. Hjer að ofan er mynd af öðrum aðalaðstoðarmanni Gandhis, Pandit Motilal Nehru, sem sem hefir tekið við starfi Patels, eftir að hann fór í fangelsið. Stendur kona hans á aðra hönd honum en móðir hans á hina. . jekkoslovakíu hafa fundist ýmsar stórmerkar dýraleifar frá s.*nöldinni. Hefir Absalon prófessor staðið fyrir þeim rann- t 'njrn, er leitt liafa þessar menjar í Ijós. Meðal annars hafa Hn\lSt ka,'tar úr beinagrindum af mammút-fílum og eftir þess- lit ^einum hafa vísindamenn gert eftirmynd af fílnum, sem >u Sr>ona út. Fullyrt er, að mammútinn hafi verið algengt dýr í Mið-Evrópu snemma á steinöld. i'eillUrkúlan‘ ‘er hún kölluð bif- i >n S(;rn sjest hjer á mynd- S('/U h>ln smíðuð an f’Jrir~ oa"1 ^'Fiiendingsins Kaye Don hr afttar hann að reyna, að ná h " a.lnet' í bifreiðarakstri á (n,u- Nú hefir Sir Iienry Sea- kd^' rnet, sem er 371 an,eter « klukkustund. „Silf- il('U an“ hefir kOOO hesta hreyf- ,1 0(-I kyggur Don, að hún geti ftjf lsl /(20 km. á klukkustund. tilhdÍn verður að aka 2 krn. anPe» að ná fullri ferð og ann- 1 "ls sPöl þarf hún til að stað- næmast á. Kaye Don er þegar farinn að reyna bifreiðina á Daytona-strönd í Florida, en ekki hefir spurst enn þá, að hann hafi yfistígið gamla metið.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.