Fálkinn


Fálkinn - 19.04.1930, Blaðsíða 16

Fálkinn - 19.04.1930, Blaðsíða 16
16 F A L K I N N ipiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiii £ Ef jjjer þjáist af blóðleysi, £ 5 taugaveiklun og ofþreytu, Z er járnmcðalið I IDOZAN | 3 besta meðalið. Er mjög “ styrkjandi. g BM Fæst í lyfjabúðunum. 4 5 Fiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiinii VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. : Zebo ofnlögur hefir nýlega fengið mikla endurbót. Gefur fagran, dimman gljáa. »Örninn« Karla-, Kven- og Barna-reiðhjól. „Matador“ karla- og barna- reiðhjól. V. K. C. kven-reiðhjól. Þessar tegundir eru íslands bestu og ódýrustu reiðlijól eftir fíæðum. Allir varahlutir til reiðhjóla. Sendum vörur um all land fíefín póstkröfu. Reiðhjólaverkstæöiö »Örninn« Pósthólf 671. Sími 1161. Illiní' x worths l'M ( W Ijósmynda- 1TI.C.I 01 vörur ij Filmur og WA j: J W Pappír. Lægst vcrð hw á landinu. Biðjið um TRADE MARK. verðskrá. Sportvöruhús Reykjavíkur Bankastr. 11. Box 384. Yngstu lesendurnir. Leikir. Þegar þið bjóðið' til ykkar kunn- ingjum ykkar verið þið auðvitað sjálf að liugsa um að þeir skemti sjer. Það getur oft verið erfitt að halda við fjörinu, einum þykir gaman að þessu og hinum að liinu, en þið meg- ið ekki láta ykkur fallast allur ketill í eld fyrir það, það er skylda ykkar að sjá um að allir skemti sjer jafnt. Best er að koma á stað einhverjum skemtilegum leikjum. Hjer skal sagt frá tveim leikjum sem nota má þeg- ar tækifæri gefst. En einn kost verðið þið að reyna að eignast, en hann er sá, að geta vakið áhuga gestanna fyrir því að taka þátt i leiknum með sem allra mestu fjöri, getið þið það elcki verð- ur ekki mikið gaman að því, sem verið er að fást við, hvað skemtilegt, sem það svo kann að vera. Hattur er lagður á gólfið og áhorf- endunum raðað á stóla, sem svarar tveim metrum frá hattinum. Siðan eru tekin spil og gefið svo allir fá jafn- mörg og nú er um að gera hver kast- að hefir flestum spilunum í hattinn. Það er ekki um að ræða livort hægt er að kasta hátt eða langt lieldur að hyggilega sje miðað á hattinn (og skal jeg trúa þjer fyrir livcrnig best er að haga sjer, en það er sýnt á X). Sá, sem komið hefir flestum spil- unum i hattinn, tínir þau saman eft- ir hvern leik og gefur aftur. Það er svo að segja æfinlega ein- hver í höpnum, sem er að reyna að gera sig merkilegann á einn eða ann- an hátt. Skal jeg segja þjer hvernig best er að leika á hann svo það lækki i honum rostinn. Segðu honum að þú þekkir gott ráð til þess að skera úr um hverjum hann sje likur, Napóleon, Mussolini eða Lindberg. Biddu hann svo að rjetta fram hendurnar svo liandar- bökin snúi upp og settu sitt vatns- glasið á hvora hendi. Segðu honum svo, að nú verði hann að vera al- varlegur og horfa niður í glösin í 25 selcúndur. Hann gerir það og lítur upp með sigurbrosi. En liann brosir ekki lengi, þvi nú tekur hann eftir því, að hann getur með engu móti losnað við glösin, án þess alt vatnið fari úr þeim, og að allir hlæja að honuin fyrir flónskuna. Legðu flösku á borðröndina og skjóttu svolitlum tappa inn í liana. Hann má ekki vera stærri cn svo, að hann komist auðveldlega gcgn um flöskuopið. Bjóddu svo cinhverjum gestanna að blása hann inn i flösk- una. Illástur. Þetta mishepnast. Tappinn fer að vísu inn í flöskuna en sogast jafn- harðan aftur út, af því sem loftið inn í flöskunni þjettist við bláslurinn — og lendir tappinn beint í andlitinu á þeim sem blæs. Nú keinur þú að sjálfur. Tekur holt strá eða mjóann pappírsströng- ul, blæst beint á tappann og hverfur hann þá samstundis inn í flöskuna og liggur þar. Hefirðu nokkurntíma sjeð hring- reið? Þátttakendur eru allir á hest- baki. Hver riddari hefir spjót i hendi og hleypir nú hestinum á liarða spretti gegnum hlið en í hlið- inu er festur hringur. Listin er fólg- in í því að riddarinn geti stungið spjótinu gegn um hringinn um leið og hann þeysir gegnum hliðið. Eig- um við nú að fara i hringleik, en það verður að vera hestalaust? ■ Meðalstór hringur er hengdur uþp í mátulegri hæð. Hver þátttakandi fær göngustaf eða mjótt prik. Að svo búnu raða riddararnir sjer i hinum enda stofunnar. Svo hlaupa þeir á stað, hver á fætur öðrum og rcynir þver sem betur getur að hitta hring- inn. Það ættu eiginlega að vera smá' vegis verðlaun handa þeim sem vinnur. Spurðu gesti þína hvort nokkur þcirra geli haldið uppi vatnsfau Nýr hringleikur. fullu af vattni á gólfsóp. Það verðu víst enginn, sem treystir sjer til ÞesS' En nú skal jeg kenna þjer ráð. ( Taktu vatnsfatið í aðra liendina 08 sópinn i liina og stígðu svo UPP.‘* stól. Haltu vatnsfatinu uppi undi loftinu og ýttu sópnum þjett undU botninn á því. Biddu svo einhvern vina þinna um að halda sópnuni meðan þú ferð niður af stólnum 08 flytur hann burtu. Vatnsganga. Honum verður ekki um sel l,e8afj liann sjer að hann ekki getur hreý* sig án jiess að alt komi yfir hanU> en vertu þá fljótur að lilatupa unUl bagga með honum og taka fatið niðu^ aftur því annars verður ekkert gaI1|” an að leiknum, en ætlunin er að 8*1' ir skemti sjer sem best.. Tækifærisgjafir Fagurt úrval. Nýjar vörur. — Vandaðar vörur. — Láfít vcrð. Verslun Jóns Þórðarsonar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.