Fálkinn - 19.04.1930, Qupperneq 22
22
F Á L K I N N
Nýtt! Nýtt!
Með næstu skipum kemur mikið úrval af ailskonar
Glervörum
svo sem
Vatnsglös frú 30 aur.
Vatnsflöskur frá 1 kr.
Ávaxtaskálar, margar teg.
Ávaxtadiskar frá 25 aur.
„Toiletsett“ frá 6 kr. 50 aur.
Citrónupressarar frá 50 aur.
Smjörkúpur frá 1 kr.
Ostakúpur frá 3 kr.
Kökubátar frá 3 kr.
o. m. fl.
Verslunin Ingvar Ólafsson.
Sími 15. Laugaveg 38. Sími 15.
Ódýrnst búsáhold í borginní.
Þegar þjer þurfið að kaupa búsáhöld og glervörur þá er
það margsannað að bestu kaupin gerið þjer hjá okkur.
Mikill afsláttur ef um stærri kaup er að ræða. Mikið úrval.
Lægsta verð. Vörur sendar gegn póstkröfu um alt land.
Pottar með loki kr. 1.50.
Skaftpottar m. 1. — 0.50.
Katlar með loki — 0.90.
Skolpfötur m. I. — 1.90.
Mjólkurfötur .... kr. 1.50.
Vaskaföt ......... — 0,90.
Uppþvottabalar . — 2,50.
Náttpottar ........ — 1.50.
Þvottapottar. Þvottabalar. Þvottabretti. og margt fleira.
Verslunin Hamborg, Langaveg 45.
„Evrópa“ hið nýja stórskip Nord-
deutscher Lloyd setti nýtt met í hinni
fyrstu ferð sinni vestur yfir Atlants-
haf. Var það 4 sólarhringa 17 tíma og
(i mínútur á leiðinni, eða 3G mínútum
fljótara en „Bremen", sem setti hið
síðasta met. Evrópa" liefir því unn-
ið „bláa bandið“ svo nefnda.
£f þjer ættuð að velja á milli
livað bíllinn yðar befði til að bera í sem ríkulegustum
mæli: Styrkleik — hraða — þægindi — fegurð, hvað
mynduð þjer helst kjósa?
Alt þetta sameinar NASH bíllinn til fullkomnunar.
Rúmgóður og þýður, með vökvaþrýstihömlum á öllum
hjólum, aflmikill og gangfagur, hlýtur hann óskifta að-
dáun jafnt farþega sem ökumanna.
Aðalumboðsmaður Nash Motors á íslandi:
Sionrþór Jðnsson,
Austurstræti. Reykjavík.
NAil
Vor- og sumarhattar.
Mikið úrval af fallegum vor- og sumarhöttum ný-
komið. Einnig hattar á fermingarstúlkur og börn. Alpa-
húfur i rnörgum htum.
Hattaverslun Majn Óiafsson.
Dr. Eckener foringi loftskipsins
„Graf Zeppelin" hefir undirritað
samninga við „National City Co.“ um
stofnun fjelags til j^ess að halda uppi
föstum ferðum með loftskipum yfir
Atlantshafið. Nægilegt fje er fengið
til fyrirtækisins og nú stendur ekki
á öðru en nógu mörgum loftskipum.
ISESE
VORIÐ E R KOMIÐ...
með sameiginlegri ósk allra þeirra
ungu að eignast reiðhjól. — Hefi
gjört sjerstaklega liagkvæm innkaup
á hinum heimsfrægu
B. S. i, Hamlet og Þðr
reiðlijólum, sem fyrir löngu
eru orðin landskunn fyrir gæði-
S i g u r þ ó r.
BA.A.
Hoadstei Bicycle
Best er að auglýsa í Fálkanum
A. í