Fálkinn


Fálkinn - 19.04.1930, Síða 23

Fálkinn - 19.04.1930, Síða 23
F A L K I N N 23 Chrysler Það er ekki sama hver bíllinn er, hvort heldur er til fólks- eða vöruflutninga. Chrysler-bílar eru til við allra hæfi. Leitið upplýs- inga sem fyrst. H. Benediktsson & Co. Símar: 532 og 8 (fjórar línur). Hjúkrunardeild hefir Reykjavíkur Apótek opnað nýlega. Þar fást allar teg- undir af hjúkrunarvörum og hjúkrunaráhöldum. Stærsta úrval á landinu af „kosmetik“-vör- uxn fyrir konur og karlmenn, svo sem: •llll, Andlitspúður, Andlitslitir, Sápur, Ilmvötn, Handsnyrtiáhöld, Speglar, Greiður, Púðurdósir, Skeggburstar, Rakvjelar, Rakvjelablöð, og ótal margt f leira. Ennfremur allar tegundir af hinum heimsfrægu DR. SCHOLL’S »1 fótlækningaáholdum. « wm Hraustir fætur eru skilyrði fyrir heilbrigði og vellíðan líkamans. Leiðbeining og skoðun á fótunum er veitt ókeypis af sjerfræðing. Reykjavíkur Apótek. ' [ Símar: 60 og 1060. iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiimiS . o •'"Illliii'- IIIII O-|illllii" O '"'IIIIII." O -'111111.' O "“Illln." O "“111111«' o Þjóðbátíð er í nánd Þá koma frændur yðar og góð- kunningjar víðsvegar að. — Minn- ist þess, í tæka tíð, að smekkleg og góð húsgögn eiga mikinn þátt í því að gera dvöl þeirra ánægjulega. Við getum selt yður húsgögn, sem eru hverju heimili til sóma og gestum yðar og heimilisfólki til aukinna þæginda og gleði. Ekkert íslensltt heimili án hægindastóls! Mstjagnaverslun Erlings Jónssonar Hverfisgötu 4. O i f o 11............. •• O ""Ullii." O •" ............... ........Illii." O '"Illlii.' O ""Illlii." O ""Illlii." O "“Illln." o Sl|(|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiB 1 I Húsmóðir, sem vill fá þvottinn mjallhvítan, notar Benzit. | í*að ley sir öll óhreinindi án þess að skaða tauið minstu vitund. Fæst hjá | Sápubúðin, Sápuhúsið, | Laugaveg 36. Austurstræti 17. ■ Sími 131. Sími 155. ^uiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii Ultra-gler. Áhrif sólarinnar vaxa. Fáið ykkur því Ultra-gler í gluggana, svo að ykkur líði einnig vel iníian veggja sem utan. Einka-umboðsmaður: Jón Loftsson, SM'mi 1291. Austurstræti 14. Lóðarvindur í “Trillubáta" nothæfar við allskonar mótora (einnig Ford). Sýnishorn nýkomið — líkar vel — fleiri stykki þegar seld. Pantið, sem fyrst. 0. Ellingsen.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.