Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1930, Page 7

Fálkinn - 26.04.1930, Page 7
F A L K I N N 7 Sunnudags hugleiðing. Eftir Guiuiar Árnason frá SkútustöSum. Sjá, jeg stend við dyrnar og kný á. Ef einhver heyrir raust mína og lýk- ur upp dgrunum, þá mun jeg fara inn til hans. (Opinb. 3. 20). ann fer um víða veröld °S vitjar sjerhvers ranns, hann kemur á hverjum tíma W hvers einasta manns. Sinn hlessaða kærleikboðskap ann ber um jarðar liring, °S til Jjess að gera góðverk lann gengur enn um kring. hó hai enn sem áður fyrri ln ólíkar móttökur fær einstaka hus er opið, tn oftast lokaður bær. ^Niim þeim, sem liann þekkja 11111 það altaf saman ber, að engmn í víðri veröld Vitlln‘ slíkur er. 11 fjöldinn sögu hans segir SaSnir og ævintýr, °S vill eklci veg hans ganga en við honum baki snýr. ann dvelur við hjarta dyrnar nS drepur hljótt á þær. j jíann að halda burtu rJ'ggUr og angurvær? hú °pnar hurðir hjartans: y herra, kom þú inn. er hjá mjer — um alla eilífð Sie andi minn bústaður þinn.“ í ,,STANDARD“-SKIP. hjör mars-bla8i „Ægis“ ritar Svein- þessn Egilson ritstjóri um gagnsemi titbi’ samræma sem mest lag og skin na® vjelbáta þeirra og annara { a>sem keypt eru bingað til lands. bvi' m^andi við það segir hann frá aiað Simon Beck skipaskoðunar- Utannr. hafi í haust sem leið farið ski 111 bess að sjá um smíði fiski- Dú e‘lnn »Viðir“ og „Eggerl", sem haU |U bomnir hingað til lands. Eru að bannig gerð, segir Sveinbjörn, „sta’ý'b'* framvegis að tala um fyrj aard“-skip þá ættu þau að vera flða niV,ujin, í það minsta fyrir Faxa- efui’j, elcki aðeins vegna styrkleika, srnijj .°8 fyrirmyndar frógangs á g ’ beldur einnig vegna verðsins“. hUgSn ‘! laeðmæli er varla hægt að era sk^’ S1S1 begar þessi orð treyst rifuð af þeim manni, sem allir bekkif 1 ilessu efni, sakir frábærrar lýst n^ar sinnar- Skip þessi eru aug- inUar p Umboðsmanni smiðastöðvar- hiur, , SSert Kristjánssyni stórkaup- skyjt ,1^si®asla blaði, og teijum vjer tiUin ’ .an benda á þessi merkilegu 1 1 t>vi samhandi. Fiðrildin, sem spinna silki. Silkivefnaðurinn i Arabíu stendur enn aftarlega að því er snertir vjelar og áhöld. Arabinn hjer á myndinni notar ófullkomin tœki, en samt þukir vefnaður hans standa mjög framar- lega að gœðum. Silki á ekki saman nema nafnið. Það er munur á ekta silki og gerfi- silki. Gerfisilkigerð cr mikið að aukast ekki sist i Englandi, þar sem stórar verksmiðjur hafa verið reistar til þess að búa til silki. Hjer er salur úr slíkri verksmiðju: eru stúlkurnar að flokka silkið í þrent, eftir gœðum. Eins og allir vita er silkið, eða mestur hluti alls ekta silkis, spunnið af fiðrildum, utan um egg þeirra. Silkiormurinn er þessara fiðrilda fremstur í silki- spunanum, en þó hefir tekist að fá silki eftir aðrar tegundir. En líf silkiormsins er náiengt ákveð- inni runnategund, mórberja- trjenu, sem fiðrildi þetta lifir á. Þessvegna er ekki um silkirækt að ræða annarsstaðar en þar, Silkiormurinn rjett fgrir spunann. Hann jetur með ákefð blöð mórberja- runnans. Svo mikil er matarlist hans, að á 32 dögum sjöþúsundfaldast þyngd hans. sem mórberjatrjeð getur vaxið. Það þarf hlýtt loftslag og þrifst t. d. ágætlega í sunnanverðu Frakklandi, en þó hefir ekki reynst alveg árangurslaust að rælcta það á Norðurlöndum. Silkiormaræktin er komin frá Kína. Þar ræktúðu menn silki löngu áður en þetta dýrmæta efni var framleitt í Evrópu. Kinverjar hafa haft silkirækt i þúsundir ára og vissu vel, live mikil auðsuppspretta þessi at- vinnuvegur var. Reyndu þeir þvi í lengstu lög að sporna við því, að aðrar þjóðir lærðu af þeim listina. Til dæmis liöfðu þeir kveðið svo á í lögum, að það skyldi varða dauðahegningu að flytja egg silkiorma úr landi. Þetta lireif í margar aldir, en á 6. öld eftir Krists burð var bann- ið brotið og fyrsta silkiorms- eggið flutt til Evrópu. Sagt er, að það hafi verið munkar tveir, sem fluttu fyrsta silkiormaeggið til Evrópu og brutu bann keisarans kínverska. Áttu þeir heima í Byzants (Kon- stantínópel) og var þetta á ríkis- stjórnarárum Justinians keisara (527—565). Tókust þeir ferð á hendur austur í lönd og komust loks alla leið til Kína. Þar sáu þeir hvernig Kínverjar fóru að vinna silki og kyntu sjer aðferð þeirra. Áður en þeir hurfu burt aftur stálu þeir nokkrum eggjum og földu þau í stöfum sínum. Nú var farið að rækta silki í Evrópu og samfara þvi urðu miklar framfarir í silkivefnaði. Þó urðu EvrópUmenn jafnan að kaupa óunnið silki í Kína og vinna það i Evrópu. Á 12. öld, þegar norrænir víkingar lierjuðu í Miðjarðarhafi og lögðu undir / Indlandi stunda bœndur mikið silkirœkt. Silkihnoðunum er safnað í körfur og seld verksmiðjunum. A myndinni sjást bœndur með körfur sínar við verksmiðju, að bíða eftir að silkið sje vegið.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.