Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1930, Blaðsíða 18

Fálkinn - 26.04.1930, Blaðsíða 18
18 P Á L K I N N Við höfum ávalt landsins stærsta og besta forða. Nefnum aðeins nokkr- ar tegundir Palco, Titanhvítu, Zinkhvítu, Gletscherweiss, Japanlakk. lagaða málningu. Vörum, sem bera þetta merki er óhætt að treysta. Ripolin lökk, gljáandi og mött Muradek distemper, hvítur og mislitur, Þeir, sem reynt hafa þessa Pensla, nota einungis þetta merki Lím fyrir gólfdúka veggfóður og málningu Trjelím í plötum og duft (kalt lim) Listmálningarvörur og áhöld Húsastrigi, pappír livítur og brúnn. VEGGFÓÐUR, stærsta og fegursta úrval á landinu. Fylgjum ávalt þeim nýjungum, sem fram koma í okkar sjergreinum. Hubio forseti í Mexico hefir skip- að öllum sýslumönnum i landinu að loka þegar í stað öllum spilakrám er þeir vita af og berjast með oddi og egg á móti fjárhættuspili. El' þetta tekst verður söknuðurinn mestur í Bándaríkjunum, því þaðan þyrpast hópar af landeyðum til þess að geta spilað í friði. Forsetinn hefir einnig gefið út tilskipun um varnir gegn áfengisbölinu, sem ér mikið i Iandinu. I írlandi er almenn óánægja yfir því, hve slæmur markaðurinn er orð- inn fyrir k'artöflur, en þær eru mikið ræktaðar i írlandi. Orsökin til þessa er sú, að kvenfólkið hefir uppgötvað að það fitni af kartöfíum, en það verður vitanlega að varast, og þvi Jiætt að leggja kartöflur sjer ti) munns. Mikill er máftur tískunnar. Eins og kuunugt er fá listamenn hærra kaup x Bandaríkjunum en í nokkru öðru landi heixns. Talandi dæmi um þetta er ávísunin, sem liinn t'rægi visnasöngvari Harry Lauder fjekk nýlega fyrir að syngja visur og segja sögur í útvarpi nýlega í 15 mín- útur. Ávísunin hljóðaði upp á 20.000 doiiara! Hársnyrtingarmenn hafa nýlega lialdið þing í Berlin til þess að ráða ráðum sínum um, hvað þeir eigi að skipa kvenfólkinu í sumar. Var þar samþykt, að tískuliturinn á hári skuli vera rauður í sumar. Hvort karl- mennirnir eigi að lita hárið rautt líka, getur sagan ekki um. HMHr I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN. igr Bezti eiginleiki ^ y FLIK-FLAKS er, að það bleikir þvottinn við suðuna, án þess að skemma hann á nokk- /M urn hátt I m Ék Ábyrgzt, að laustlw ÍÍL sé við klór. Best er að auglýsa i Fálianum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.