Fálkinn


Fálkinn - 16.08.1930, Side 12

Fálkinn - 16.08.1930, Side 12
12 F A L K I N N Skrítlur. Adam- —1— son. 105 1 — Herra minn! Þjer leyfið' yður að grípa i baðsloppinn minn? Nærsýni maðurinn: Æ, fyrirgefið þjer. Jeg hjelt það vœri baðtjaldið mitt. COPYPIGHT ft B EÚX6 C.aTCfMMItN- Adamson er uaraður uið hœttunni og þakkar fyrir sig. — Mundirðu eftir slifsinu handa mjer? — Já, jeg notaði það til þess að binda saman bögglana með því. — Mjer sýnist unnustinn þinn lita miklu betur út núna en sein- ast þegar jeg sá hann. — Já það gerir hann, og það er líka alt annar maður. Talmyndar-leikstjórinn: — Nei, nei, þetta atriði verðum við að taka upp aftur. Jeg heyrði braka i bakinu á yður ungfrú — Sjáðu frændi sœll, svona nær- föt langar mig til að eiga. — En ef hann skyldi missa með- vitundina aftur, þá verðið þjer undir eins að gefa honum eina matskeið af koniaki. — Ó, læknir. Það fyrirgefur hann mjer aldreil Hjá götuljósmyndaranum. — Hugsaðu þjer, hvað maður sjer vel framtönnina, sem vantar...... — Vertu nú þægur drengur minn og leiktu þjer meðan jeg fer að synda. Þá skal jeg gefa þjer fimm aura þegar jeg kem upp aftur. — En ef þú kemur aldrei upp aft- ur, pabbi, ætlar hún mamma þá að gefa mjer aurana. — Pabbi, sjáðu feita kallinn þarna. Er það hann, sem lætur skipið rugya. — Eigum við að leika hjón, Piddi? — Nei, hún mamma hefir bannað mjer að hafa hátt þegar jeg er aS leika mjer. — Þarna hefir konan líka haft betur en maðurinn. Gesturinn: Þjer auglýsiS vín meS „original" verði og svo seljið þjei’ það helmingi hærra verði en annars- staðar! Þjónninn: Já, finst yður það ekki „originalt“, eða hvað,

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.