Fálkinn


Fálkinn - 16.08.1930, Page 15

Fálkinn - 16.08.1930, Page 15
wnr1 F A L K I N N 15 TUNGSRAM Þessi viðurkenda tegund glóðalampa fæst aðeins hjá RAFTÆKJAVERSLUN JÓNS SIGURÐSSONAR Austurstræii 7 — Sími 836 WESTINGHOUSE LJÓSASTÖÐIN Fullkomin raf- magnsstöð með stórum rafgeymum.til- búin að setjast upp með litl- um fyrirvara. Nœgir i 3—10 samliggjandi liús. Símið, skrifið. Svar um hæl. Sími 1690. EIRÍKUR HJARTARSON Reykjavík. Framkollun og kopiering afgreiðist eftirleióis sam- dægurs eða daginn eftir. Hans Petersen Bankastrætl 4 RONA 1 BRÚÐGUMAKLÆÐUM Ung og falleg stúlka kom nýlega ® lögreglustöðina i Budapest og «ærði fyrverandi unnusta sinn fyr- *r> að hann hefði hótað að drepa hana. Hann hjet Schlemmer og hafði le»fii verið lofaður stúlkunni og var hý, komið að hrúðkaupinu og þau hjónaleysin þegar flutt í ibúðina, Sem þau ætluðu að búa í. Schlemm- er var málari og varði öllu sínu til Pess að gera heimilið sem vistleg- ast fyrir ii0nu sina tilvonandi, en hún hjet Elisabet Derber. En eftir nokkrar vikur komst Elísabet aum- inginn að því, að Gustav Schlemm- er var alls ekki karlmaður heldur kvenmaður og hjet Ágústa. Hafði hún gengið i karlmannsfötum sið- ustu tiu árin. Þegar Elisabet komst að þessu yf- irgaf liún vitanlega „eiginmanninn“ tilvonandi og trúlofaðist brátt ó- sviknum karlmanni. En Ágústa tók þessu ekki þegjandi og eitt sinn rjeð- ist hún á Belu litlu og mannsefnið hennar. Ágústa hlýtur að vera vel að manni þótt kvenmaður sje, þvi að hún barði mannsefnið í rot og hótaði að drepa Betu. Lögreglan klófesti nú Ágústu og hún meðgekk, að hún hefði fengið óstjórnlega löngun til þess að ganga í karlmannsfötum og látið undan þeirri löngun fyrir tiu árum. Kvaðst hún ekki geta lifað án Elisabetar og ástæðan til áfloganna við þau hjóna- leysin hafi verið afbrýðisemi og ekkert annað. Bað hún lögregluna um leyfi til þess að ganga í málara- fötunum nokkrar vikur enn, svo að hún gæti unnið af sjer skuldir sem hún hafði komist í vegna Betu. Var henni leyft að ganga i karlmanns- fötum í mánuð enn, með þvi skil- yrði að hún ljeti Betu óáreitta. Það hefir hún gert, en spurningin er hvort hún verður hæltulaus þó að hún komist í pils aftur. ----Y---- í hreska þinghúsinu búa að stað- aldri um 200 manns. ----x---- Lögreglan í Ungverjalandi hand- samaði um daginn tvo náunga um leið og þeir ætluðu inn i hraðlest- ina til Ítalíu. í fylgd með þeim voru tuttugu stúlkur á aldrinum 16—20 ára og það er talið alveg áreiðan- legt að þeir hafi ætlað með þær til Egyptalands og selja þær þar. Hvít þrælasala er þó nokkuð algeng enn- þá. ----x---- 65 ára gamall maður í Ungverja- landi eignaðist um daginn 25 barn- ið með konu sinni. Maður i Mexikó hefir verið stað- inn að þvi að vera kvongaður fjór- um konum í cinu. Þær bjuggu all- ar í sömu borg, í fallegum íbúðum — og hann skifti sjer milli þeirra án þess að nokkur þeirra grunaði eða vissi um hina. ----x---- Ríkasti einhleypur maður í heimi er talinn vera John Brown í New York. Hann hefir nýlega trúlofað sig ungri, fátækri stúlku. Eigur hans nema að minsta kosti 1200 miljón- um króna. ----x---- ALÞJÓÐASKÁKÞINGIÐ l HAMBORG Framhald af bls. 4. ýmsa ágæta taflmenn. Þegar þess er gætt, að íslensku tafl- mennirnir verða allir að iðka skáklistina í hjáverkum verður ekki annað sagt en þeir hafi gert góða frammistöðu á mót- inu. Til samanburðar við vinn- ingafjölda þeirra má benda á vinninga ijmsra annara á skák- þinginu, þeirra, er ekki eru at- vinnumenn: Karl Benson frá Svíþjóð, Norðurlandameistari, sem hingað kom um árið vann 8 skákir af 16, Kalve-Jörgensen frá Noregi 5 af 17, Desler frá Danmörku vann 6 af 16, Halvor- sen frá Noregi vann J af 1á o. s. frv. Með tilliti til þessa hafa ís- lendingarnir fgllilega staðist samanburð við aðra þáttakend- ur, sem iðka skákina í hjáverk- um. Þess er og að gæta, að þarna var við þaulvana og lærða tafl- menn að eiga, en íslendingar koma þarna fram í fgrsta sinni. íslensku skákmennirnir fengu 3000 króna styrk frá þinginu til fararinnar og 3 för til Hamborg- ar ókeypis og beinan dválar- kostnað fengu þeir greiddan. Þrátt fyrir styrk þennan hafa þeir fórnað sjálfir nokkuru fje og miklum tíma til þess að geta komið þarna fram fyrir Islands hönd og aukið veg þess meðal erlendra þjóða. Eiga þeir þakk- ir skilið fyrir förina og drengi- lega frammistöðu. Skákmennirnir láta mjög vel yfir viðtökum þeim, er þeir fengu í Hamborg og kynning- unni af keppinautum sínum víðsvegar að. Næsta Alþjóðaskákþing verð- ur haldið í Prag næsta sumar. Væri það mjög æskilegt, að Is- lendingar gæti einnig tekið þátt i því skákþingi og gert sóma ís- lands enn meiri. Munu allir óska, að svo verði, og þeir, sem hlut eiga að máli, væntanlega leggja fram það lið, sem þeim er unt í því efni. Áteiknaðar hannyrðir fyrir hálfvirði. Til þess að auglýsa verslun vora og gera áteiknaðar vörur vorar kunnar um alt ísland á sem skjót- astan hátt bjóðum vjer öllu ís- lensku kvenfólki eftirtaldar vörur 1 áteikn. kaffidúk .. 130xl30cm. 1 — ljósadúk .. 65 x 65 — 1 — „löber“ ... 35 x 100 — 1 — pyntehandkl. 65x100 — 1 — „toiletgarniture“ (5 stk.) fyrir danskar kr. 6,85 auk burð- argjalds. Við ábyrgjumst að hannyrðirnar sjeu úr 1. fl. ljerepti og með feg- urstu nýtísku munstrum. Aðeins vegna mikillar framleiðslu getum við gert þetta tilboð, sem er hafið yfir alla samkepni. Sjerstök trygging vor: Ef þjer eruð óánægð sendum við pen- ingana til baka. PöntunarseðillFálkinn 16. ágúst. Nafn .......................... Heimili........................ Póststöö ...................... Undirrituð pantar lijermeð gegn eftirkröfu og burðargjaldi ........ sett hannyrðaefni á danskar kr. 6,85 settið, 3 sett send burðargjaldsfritt. Skandinavisk Broderifabrik, Herluf Trollesgade 6, Köbenhavn Iv.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.