Fálkinn


Fálkinn - 22.11.1930, Side 7

Fálkinn - 22.11.1930, Side 7
F Á L K I N N 7 Stöðurnar hans Olsen Jónas Ólsen hafði verið á sjö skrifstofum síSustu tvö árin. Honum fanst sjálfum vel af sjer vikiS ef liann gat haldiS sömu vistinni í þrjá mánuSi. Ekki var þaS af þvi aS hann væri lieimskur — þvert á móti. En gallinn á lion- um sem skrifstofumanni var sá, aS honum var svo hláturgjarnt, aS hann gat ekkert viS þaS ráSiS. Þegar hann sat viS borSiS sitt og var aS leggja saman töludálka, þá gat honum alt í einu dottiS eitt- IivaS svo lilægilegt í hug, aS liann varS aS halla sjer aftur á bak í stólnum og veltast um í hlátri, svo aS glumdi i allri skrifstofunni og yfirgnæfSi skröltiS í ritvjel- unum. Og vitanlega varS hann aS segja fólkinu tilefniS til hláturs- ins, svo aS verkfall varS á skrif- stofunni og venjulega fór svo, aS forstjórinn kom fram og leit yfir starfsfólldS og ljet sjer fátt um finnast. Einu sinni hafSi hann veriS á miSlaraskrifstofu. Forstjórinn þar átti fjögra lampa viStæki, sem vitanlega var eingöngu ætl- aS til þess aS taka á móti álna- löngum listum af kaupliallar- frjettum. Dag einn, seinni part- inn, var forstjórinn úti og Ólsen, sem var bjartsýnn eins og vant var og bjóst ekki viS forstjór- anum næstu tvo tímana, setti viS- tækiS auSvitaS í samband viS hljómleikaútvarpiS. HljóSfæra- sláttur hafSi lyftandi áhrif á hiS ljetta skap Ólsens, lyfti honum upp í rósrauSa drauma og bar hann á vængjum sínum uppíæSri lieima, svo aS liann gleymdi alveg þrautum og þjáningum dægur- stritsins. Nú var fallegur vals léikinn og þá gleymdi Ólsen sjer svo gersamlega, aS liann ljet fall- ast niSur í stól forstjórans og rjetti út höndina til þess aS ná sjer í vindil út dýrasta kassanum lians. Til allrar ógæfu kom forstjór- in aftur eftir hálftima og var skrifstofa hans þá full af vellykt- andi hlárri reykjarmóSu en i slólnum grilti óljóst í Ólsen. Og tónarnir, sem kliSuSu í herherg- inu sönnuSu forstjóranum, aS þaS væri ekki hagsmunir fyrir- tækisins, sem Ólsen væri aS gæta. Eins og svo oft áSur varS Ól- sen nú aS þræSa hina þröngu leiS til gjaldkerans, fá greiddar eftir- stöSvarnar af kaupinu sínu og svipast um eftir nýrri stöSu. Nú hafSi hann veriS atvinnu- laus um tíma og því fanst honum eins og rofa til, er hann fjekk svar viS einni af fyrirspurnum sínum um vinnu. AS vísu fanst honum nafniS á húsbóndanum tilvonandi dá- lítiS einkennilegt, því aS hann hjet Ágjarn. Jæja, livaS var aS segja viS því — þau voru mörg svo skrítin þessi ættarnöfn. Og svo var hitt, aS fæstir bera nafn meS rentu. Ólsen tók hatt sinn og hanska og stikaSi á skrifstofuna til þess aS tala um stöSuna. Hálftíma síS- ar var liann kominn inn á einka- skrifstofu forstjórans. Eftir útliti hans aS dæma, var alls ekki fyrir þaS synjandi aS liann gæti boriS nafn meS rentu. Hann var lítill vexti, skorpinn og sköllóttur, meS gamaldags gleraugu og saumhöggsnef. Föt- in voru mjög slitin og líktust því aS þau hefSu veriS keypt brúkuS fyrir tuttugu árum. — Nú, svo þjer eruS pilturinn, sem vill fá stöSu á skrifstofunni hjá mjer, tók Ágjarn til máls og sendi Ólsen rannsóknar-horn- auga yfir gleraugun. — Já, mjer mundi þykja mjög vænt'um aS fá stöSuna, svaraSi Ólsen og var ekki laust viS liæSn- iskeim i röddinni. — Jæja, látum okkur nú sjá. Hvar hafiS þjer veriS áSur? Ólsen nefndi nokkra staSina, sem liann hafSi sloppiS nokkurn- veginn skammlaust frá. — Jæja, þjer getiS fengiS stöSu Iijerna; en nú eru erfiSir tímar svo aS þjer megiS ekki gera ráS fyrir háu lcaupi, aS minsta kosti ekki fyrsta kastiS. Og vinnusam- ur verSiS þjer aS vera. Hjer má engum falla verk úr hendi i mín- útu, nema því aSeins aS viS græS- um á því. Ólsen hneigSi sig og þakkaSi fyrir. Hann þóttist sannfærSur um, aS dagar lians í þessari stöSu væru taldir. Hann var í þann veg- inn aS loka á eftir sjer hurSinni þegar forstjórinn kallaSi á eftir honum og baS liann aS koma inn fyrir aftur. — Látum okkur sjá. ÞaS er 16. í dag. Þjer skiljiS þaS víst, aS fyrstu tvær vikurnar fáiS þjer ekkert kaup. ÞaS verSur einskon- ar — hvaS eigum viS aS kalla þaS — reynslutími. — Jú, hætt var nú viS. Og Ól- sen var rjett kominn út á ný, þegar gamli maSuinn kallaSi á hann afturl — HeyriS þjer, Ólsen, þjer gæt- uS annars eins vel byrjaS aS vinha núna undir eins. Þjer fariS þarna út um dyrnar til hægri, inn til bókarans og liann segir yS- ur hvaS þjer eigiS aS gera! Undir eins daginn eftir var Ól- sen orSiS þaS ljóst, aS í þessari stöSu gæti hann ekki tollaS. Hann var þegar farinn aS liata liús- bónda sinn og einsetti sjer aS leika á hann. Um nónbihS lagSi svækjulylct innan úr „hinu allraheilagasta“. Ólsen fór aS þefa og horfSi spyrj- andi í kringum sig. Gamli maSurinn er baraaShita sjer kaffi á primus, sögSu liinir skriíararnir. Augnabliki síSar kallaSi forstjórinn á Ólsen og baS liann aS finna sig. Hann gerSi þaS. Gamli maSurinn stóS meS opna budduna í bendinni og leitaSi í henni þangaS til hann fann tieyr- ing. — Ólsen! ViljiS þjer fara og kaupa köku lianda mjer. — Eina köku? — Já, maSur verSur aS spara, Ólsen. Eina köku, þaS er bakari rjett hjerna viS næsta götuhorn. En flýtiS ySur, þvi aS viS megum elcki eySa tímanum til ónýtis. Ó’sen óS út úr dyrunum, en varS litiS á gamla manninn, sem kallaSi vandræSalega til hans. — HeyriS þjer Ólsen; þjer munuS ekki liafa fengiS tvo tí- eyringa ? Ólsen leitaSi i vestisvasanum og fann loks tíeyringinn og sýndi hann. — Nei, bara einn, og hann meira aS segja meS gati. Gamli maSurinn liorfSi alveg forviSa á hann. — Þjer gangiS þó ekki meS lausa peninga i vasanum ? HugsiS þjer ySur ef aS þjer týnduS þeim! Jeg verS víst lieldur aS lána ySur budduna mína. Og meS þessum orSum tæmdi liann budduna, sem samkvæmt lauslegri áætlun Ól- sens innhjelt nálægt einni krónu og tólf aurum, þaS ljet liann niS- ur í skúffu og læsti henni vand- lega. AS vörmu spori kom Ólsen aft- ur lafmóSur og lagSi fimm aura á borSiS. Húsbóndinn góndi á hann. — Jeg keypti köku síSan í gær. Hún fjekst fyrir hálfvirSi. ÞaS verSur aS spara þó ekki sje nema í smáu. Ef þjer keyptuS altaf gamlar kökur þá munduS þjer spara fimtán krónur á ári, for- stjóri. — Þetta var fyrirtak, Ólsen. En hvar er kakan? — ÞaS kemur sendill meS hana aS vörmu spori. Jeg áleit ekki aS jeg gæti eytt tímanum í aS biSa, meSan látiS væri utan um hana. Nokkrum dögum síSar var aft- ur kallaS á Ólsen inn til hús- bóndans. — Ólsen, viljiS þjer fara meS þetta brjef til Jackson & Co. Hjer eru 30 aurar fyrir sporvagni, en flýtiS ySur eins og þjer getiS, svo aS þjer komist sem fyrst aS vinn- unni aftur. Rjett fyrir lokunartima kom Ólsen aftur og lagSi aurana sigri hrósandi á borSiS lijá forstjóran- um. — Jeg g,ekk meS brjefiS í staS þess aS aka. ViS höfum sparaS 30 aura, lierra forstjóri ogþaSeru miklir peningar á þessum tímum. Ólsen þurfti ekki aS hafa fyrir því aS koma viS lijá gjaldkeran- um í þetta sinn. Þetta var síSasti dagur mánaSarins og reynslutím- inn var á enda. Ólsen f jekk aldrei nein laun í þessum staS. ÞaS er líka hægt aS fara of bókstaflega eftir þeim skipunum, sem maSur fær. ■ I Veggfóður ■ fjölbreytt úrval fyrirliggjandi. ■ ■ 4 • J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11. Simar 103, 1903 & 2303. Hráslagalegt veður orsakar gjarnan ofkæling Notið þvi kveflinunar og : v a r n a r m e ð a 1 i ð ■ i Förmamwt gegn særindum í munni og hálsi. Yfir 13000 meðmæl frá kunnum læknum. Fæst í öllum lyfjabúðum glösum með 50 og rörum með 20 töflum. Sje ítarlegri upplýsnga óskað S þá útfyllið miðann og sendið til S A/S Wiilfing Co., Köbenhavn V St.Jörgensallé 7. Sendið mjer ókeypis og burðar gjaldsfrítt: Formamintsýnishorn og bækling Nafn ......................... Staða.......................... Heimili........................ Einn af fullkomnustu og stærstu háskólum Bandarikjanna er háskól- inn í Michiganfylki. Sækja þann skóla 11.000 stúdentar en 800 prófes- sorar eru þar kennarar. Stendur þetta mentabákn í sinábænum Ann Arbor, rjett hjá bifreiðaborginni De- troit. Við háskóla þennan eru deild- ir handa flestum vísindagreinum-; m. a. fagurfræði, listir, verkfræði, lögfræði, læknisfræði, tannlækning- ar og þar um líkt. En í öllum þess- greinum er sjeð fyrir stofnunum, sem gera fært að veita nemendum verk- lega þekkingu í námsgreinum þess- um, þannig hefir liáskólinn kostað heilt sjúkrahús fyrir læknadeildina, keypt málverka og höggmyndasafn handa listamenskunemunum, og þar fram eftir götunum. Að háskóli þessi er svo mikils megandi sem raun er á orðin, má þaVka því, að nemend- urnir vinna allir drengskapareið að því, að láta eitthvað sem um munar af hendi rakna við mentastofnun sína ef þeir verði einhvers um komn- ir í lífinu. Berast því háskólanum gjafir, margar og stórar á ári hverju. Þannig hefir lögfræðingur einn, sem stundaði nám Við þennan háskóla gefið honum 8 miljónir dollara á þessu ári, mannvirkjafræðingur einn ö þúsund dollara, yfir þúsund nem- endur háskólans hafa gefið honum yfir 500 dollara liver og yfir 300 200 dollara. Þessar gjafir nema svo miklu, að þegar kenslugjald og eldri styrk- ir bætast við er þessi háskóli talinn með hest stæðu háskólum auðlands- ins mikla, Bandarikjanna. — Þelta dæmi væri vel þess vert, að upp væri tekið við aðra skóla, t. d. lijer á landi, þó smærri yrði að visu inælikvarðinn. ----x---- Nýjasta bók Knut Hamsuns, sem nú er tvímælalaust frægasti rithöf- undur Norðurlanda kom út 1. okt. og heitir ,„August“. Er saga þessi áframhald af sögunni „Landstykere". Sagan kemur út samtímis á norsku, þýsku sænsku, finsku, pólsku, tjekk- nesku, hollensku og ungversku, en skömmu siðar á ensku, frönsku og rússnesku. — Á íslensku hafa aðeins verið gefnar út tvær af eldri sögum Hamsuns, Yiktoria og Pan, i prýði- legri þýðingu eftir Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.