Fálkinn


Fálkinn - 22.11.1930, Blaðsíða 12

Fálkinn - 22.11.1930, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N Skrítlur. — Iíeurðii Halldór, taktu með þjer treitommupakkatin þegar þú kemur aftur. Adamson sýnir, að karl- mennirnir eigi rjett á að farða sig. — Er stórkaupmaðurinn ,heima með leyfi? — Hvað er erindið? — Ja, það er viðvíkjandi reikn- ingi..... — Hann fór austur í Ölfus í gær. Það er leiðinlegt.... Jeg ætlaði Úr þvi að sumarið er úti vildi að borga rekninginn. • .... _ .~ f-____________ MiS í«S T7.n ctÁi jeg gjarnan skila aftur garðgrkjuá Nú, já. En stórkaupmaðurinn höldunum, sem jeg fjekk lánuð í vor. kom heinr aftur í dag. Gerið þjer svo vel? —■ Herbergið kostar sextíu krónur. — Er Ijós talið með í því? Já. Það er að segja dagsljós, en rafljósiö borgíð þjer aukreitis, — Nú kyssi jeg yður! — En ef mamma kemur? — Þá verður hún að lúta sjer nægja að lajssa hann föður yðar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.