Fálkinn


Fálkinn - 22.11.1930, Qupperneq 16

Fálkinn - 22.11.1930, Qupperneq 16
16 P k L K I N N Þá fyrst njótið þjer lífsins í ríkum mæli, ef þjer drekkið eingöngu heilnæma drykki. Heilnæmasti og bragðbesti drykkurinn sem þjer getið fengið er súkkulaði úr Van Houtens (frb. fan hátens). heimsfræga suðusúkkulaði Það er engin tilviljun að súkkulaði og kakaóverksmiðjan C. J. van Houten & Zoon í Hollandi er á undan öllum öðrum í framleiðsluaðferðum og þar af leiðandi gæðum vörunnar. Það var stofnandi þessarar verksmiðju hollenski vísindamaðurinn Conraad Johann- es van Houten, sem tókst fyrstum manna árið 1828 að framleiða kakaó án of mikils fitu-innihalds og lagði hann þar með grundvöllinn undir súkkulaði- og kakaóframleiðsluhætti nútímans. Astekarnir í Mexíkó höfðu raunar lengi áður en Leifur hepni og síðar Columbus fundu Ameríku, kunnað að gera drykk af kakaóbaunum. Nefndu þeir drykk þánn „Choco!atl“ (sem orðið „súkkulaði“ er síðar dregið af) og var þetta „súkkulaði“ í miklu uppá- haldi hjá þeim. Síðan lærðu Spánverjar af Astekunum list þessa fyrir 400 árum en verulega gott súkkulaði varð ekki búið til fyr en C. J. Houten hafði gert sína frægu uppgötvun. Öllum þeim, sem hafa raynt þetta súkkulaði er líka ljóst að hjer er um það allra besta suðusúkkulaði að ræða, sem hægt er að fá. Dýrari tegundin (Fine) kostar kr. 2.50 pundið Ódýrari tegundin (Husholdnings) kostar kr. 2.00 pundið Notið einungis bestu tegundina af suðusúkkulaði. I heildsölu hjá Tóbaksverslun íslands h.f. Reykjavík. I

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.