Fálkinn


Fálkinn - 24.01.1931, Síða 12

Fálkinn - 24.01.1931, Síða 12
12 F Á L K 1 N N — Fyrirgefið þjerl Hvað er klukk- an? ■ ■— Hún er vist hálf eitt. —- Látið jjjer mig heldur lxafa úr- ið, annars glegmi jeg hvað það er. — Mig dregmdi svo gndislega í nótt. Dregmdi að jeg hefði verið rekinn úr vistinni. —■ Látið þjer mig fá tíu hvítar rósir. Já, hjerna eru yndislegar rósir. Jeg er viss um að frúin verður glöð þegar hún sjer þær. — Vonandi. Jeg er að fara með þær í jarðarförina hennar. S k r í 11 u r. Adamson. 125 Umferða-hljóndeikarinn: — Jeg get ekki spilað fgr en við fáum húsnæði, þvi að pjönkurnar mínar eru allar i horninu minu. . Þegar Adamson getur ekki sigrað með valdi beitir hann brögðum. fíjartsgnismaðurinn: — Það var þó gott að þetta kom og slökti í ofninum, því an gœti jeg ekki setið hjerna á r háfnum. Þessi rngnd er af henni ömmu minni tvítugri. — Að hugsa sjer! Var hún orðin amma svona ung? Á gistihúsinu: — Hvað á þetta nú að þfjða? — Gesturinn vill vitdnlega ‘fáta pússa lappirnar á sér líka. Skáldið: — Jeg er farinn að verða and- vaka af ofþreytu við skáldsöguna mína. — Þá ættirðu að lesa einn kafla úr henni á hverju kvöldi. — Hárgreiðslukonan var 2 tíma að laga á mjer hárið í dag.. — Þú hefir þá víst gengið þjer til skemtunar á meðan? Kufarinn (ngkominn upp): — Skárri er það nú rigninginl

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.