Fálkinn - 24.01.1931, Blaðsíða 12
12
F Á L K 1 N N
— Fyrirgefið þjerl Hvað er klukk-
an?
■ ■— Hún er vist hálf eitt.
—- Látið jjjer mig heldur lxafa úr-
ið, annars glegmi jeg hvað það er.
— Mig dregmdi svo gndislega í
nótt. Dregmdi að jeg hefði verið
rekinn úr vistinni.
—■ Látið þjer mig fá tíu hvítar
rósir.
Já, hjerna eru yndislegar rósir.
Jeg er viss um að frúin verður glöð
þegar hún sjer þær.
— Vonandi. Jeg er að fara með
þær í jarðarförina hennar.
S k r í 11 u r.
Adamson.
125
Umferða-hljóndeikarinn:
— Jeg get ekki spilað fgr en við
fáum húsnæði, þvi að pjönkurnar
mínar eru allar i horninu minu. .
Þegar Adamson
getur ekki sigrað
með valdi beitir
hann brögðum.
fíjartsgnismaðurinn:
— Það var þó gott að þetta
kom og slökti í ofninum, því an
gœti jeg ekki setið hjerna á r
háfnum.
Þessi rngnd er af henni ömmu minni tvítugri.
— Að hugsa sjer! Var hún orðin amma svona ung?
Á gistihúsinu:
— Hvað á þetta nú að þfjða?
— Gesturinn vill vitdnlega ‘fáta
pússa lappirnar á sér líka.
Skáldið:
— Jeg er farinn að verða and-
vaka af ofþreytu við skáldsöguna
mína.
— Þá ættirðu að lesa einn kafla
úr henni á hverju kvöldi.
— Hárgreiðslukonan var 2 tíma
að laga á mjer hárið í dag..
— Þú hefir þá víst gengið þjer
til skemtunar á meðan?
Kufarinn (ngkominn upp):
— Skárri er það nú rigninginl