Fálkinn


Fálkinn - 09.07.1932, Qupperneq 1

Fálkinn - 09.07.1932, Qupperneq 1
16 síðnr 40 anra Reykjavík, laugardaginn 9. júli 1932 UPPGANGUR NASISTA. Eitt hið einkennilegasta stjórnmálafyrirbrigði siðari ára er hinn öri vöxtnr afturhaldshreyfingarinnar þýsku, sem kend er við Adolf Hitler og nefnir sig „nationalsocialista“ eða nazista. Það er vonleysið um framtíð þjóðarinnar ef núverandi kjör henn- ar gagnvart sigurvegurunum eigi að haldast, sem einkum hefir gefið þessari hreyfingu byr undir vængi, svo að hún er nú langsterkasta stjórnmálahreyfingin í Þýskalandi, þó að stjórnmálayfirráðin í Þýskalandi sjeu ekki enn komin í hendur flokksins. Hitler hefir ekki ennþá fengið tækifæri til að sýna sig sem stjórnmálamann í framkvæmdunum en hitt dylst engum, að hann er duglegur undirróðursmaður og hefir haft lag á, að efla flokkinn sem andstöðuflokk við ríkjandi stjórn. Hjer á myndinni sjest nazistasamkoma í Postam. Eru nazistar að hylla foringja sinn.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.