Fálkinn


Fálkinn - 09.07.1932, Qupperneq 2

Fálkinn - 09.07.1932, Qupperneq 2
2 F Á I, K I N N ----- GAMLA BI 0 ---------- Fósturdóttirin. Áhrifamikill sjónleikur í 7 þátt- um, eftir skáldsögunni „Dark Star“, eftir Lorna Moon. ASalhlutverkin leika: WALLACE BEERY og MARIE DRESSLER, sem nýlega fjekk verðlaunin i gulli, sem besta kvikmyndaleik- kona Bandaríkjanna. EGILL SKALLAGRlMSSON. KAFFIVERKSMIÐJA KAFFIBÆTISGERÐ — KAFFIBRENSLA GUNNLAUGS STEFÁNSSONAR VATNSSTÍG 3—REYKJAVÍK . SlMI 1290 SlMN: KAFFIBRENSLAN Húsmæður góðav! Eins og þið flestar vitið hafið þjer næstum eingöngu notað G.S. KAFFIBÆTIR minn núna S—10 mánaðaskeið, reynsla hefir orðið sú, að enginn hefir fundið mismun á kaffinu, ÖLL- VÍI HEFUR ÞÓTT SOPINN JAFNGÓÐUR OG ÁÐUR meðan sá útlendi ríkti hjer ein- valdur og enginn þóttist geta verið án hans. G.S. KAFFIBÆTIR hefur sýnt ykkur að við íslendingar getum sjálfir búið til kaffi- bælir okkar og að við elcki þurfum að sækja erlent vinnuafl lil að framleiða hann. G.S. KAFFIBÆTIR hefur marga kosti fram yfir aðra kaffibætira bragðgóður, handhægur, fljótgert að mylja hann í könnuna, notar að- ei'ns íslenskt vinnuafl og FYRIRTÆIUÐ ER ALÍSLENSKT. IIANN ER BÚINN TIL ÚR ÚRV ALSEFNUM. Að öllu þessu athuguðu, húsmæður góðar, verður G.S. KAFFIBÆTIRINN sjálfsagðastur, verið samtaka að nota aðeins G.S. KAFFIBÆTIR. Virðingarfylst, Gunnlaugur Slefánsson. ----- NÝJA BÍO --------- Framtiðardrauniar 1980 tal-, hljóni- og söngvakvlkmynd i 12 þáttum er sýnir á sjerkenni- legan og skemtilegan hátt livern- ig amerísku spámennirnir hugsa sjer að lita muni út í Ameríku og á stjörnunni Mars árið 1980. Aðalhlutverkin leika: EL BRENDEL og MARJORIE WHITE. ■ ■■■■■*■■■■■■■■•■■■■■■■■■ jsOFFÍUBÚÐj S. Jóhannesdóttir ! Austurstræti 14 Reykjavík • belnt á mótí Landsbankanuni, | og á ísafirði við Silfurtorg. j ■ ■ ■ ! Mesta úrval af FATNAÐI fyrir i • konur, karla, unglinga og börn. ; ■ » ■ • : Álnavara bæði lil fatnaðar og j ! heimilisþarfa. • ■ ■ ■ Reykvikingar og Hafnfiröingar j : kaupa þar þarfir sínar. : ■ j Fólk utan af landi biður kunningja j : sína í Reykjavík að velja fyrir sig : • vrtrur i SOFFÍUBÚÐ og láta senda ; þær gegn póstkröfu. ■ ■ ■ ■ ■ Allir sem einu sinni reyna verða j strtðugir viðskiftavinir í ■ ■ SOFFÍUBÚÐ • Reykjavikur siniar 1887 og 2347. • ísafjarðar simar 21 42. : Hljóm- og FRAMTÍÐARDRAUMAR 1980. Sagan ------------------- s e m mynd þessi segir frá er einkenniteg. Hún gerist sem sje í New York ár- ið 1980. Heimurinn er þá orðin all- breyltur frá ]nú sem við þekkjum liann nú, lífskjörin önnur og hættir hreyttir. Þá er hætt að skíra fólk, heldur gengur það undir númerum og aðalpersónurnar i myndinni heita J—21 og LN—18. Margt gerist skrít- ið þarna, t. d. er verið að reyna að lífga frá dauðum mann, sem varð fyrir eldingu og dó árið 1930 og þetta tekst. En maðurinn kann ekki rjett vel við tilveruna og skilur ekk- talmyndir. ert í því sem kringum hann er. Z—4 heilir heimfrægur hugvitsmaður, býr til rakettuflugvjelar og smíðar flug- vjel sem fer frá jörðinni til mars og lil baka aftur á 4 mánuðum. Hann vantar stýrimann á l'lugvjelina og fær .1—21, sem tekst þelta á hendur. Hann kemst til Mars og lýsir mynd- in landslaginu þar.* Lendir hann i miklum vandræðum i Mars, þvi að Marsbúar eru ekki beinlinis gest- risnir, en kemst að lokum klakk- laust aftur til jarðarinnar og fær að launum stúlkuna, sem hann hefir elskað. Eins og sjá má af þessu er myndin ærið nýstárleg. Helstu leikendurnir í henni eru E1 Brendel, Marjorie White og John Garrick. Hún verð- ur sýtid bráðlega i Nýja Ríó. ----x---- FÓSTURDÓTTIRIN. Mynd þessi er ------------------leikin af Met- ro-Goldwyn-Mayer og aðalhlutverkið leikur hin annálaða leikkona Marie Dressler, sem talin er mesta „kar- akter“-leikkona Bandaríkjanna og sæmd var gullheiðurspeningi, sem besta leikkona i Ameriku á síðasta ári. Ekki hefir hún fríðleikanum l'yrir að fara, en leikur hennar er með afbrigðum góður, svo að sjald- gæft er að sjá jafn mikla leiksnild. í þessari mynd leikur hún matsölu- konu í smábæ skamt frá San Fran- cisco og meðal leigjenda hjá henni er fiskimaðurinn BiII, sem Wallace Beery leikur. Eru þessi tvö hlutverk stærst i myndinni. Konan hefir lek- ið til fósturs telpu, Nancy að nafni, sem er dóttir skækju, og er telpan augasteinn gömlu konunnar. Hún vill sjá henni fyrir góðu uppeldi og varðveita hana frá hinum illu á- hrifum, sem móðir hennar gæti haft á hana. En það er hægra orkt en gjört, því að móðirin sækir fast að fá dóttur sína. Loks tekur gamla konan það ráð að koma telpunni fyrir í heimavistarskóla, þar sem hún geti fengið fulla mentun, en segir móðir hennar að telpan sje dáin. Nancy vex upp og mentast og giftist ungum og ríkum manni. En þá kemst móðir hennar að því hver hún er og ætlar að nota aðstöðu sina líl þess að þvinga fje út úr lengda- syni sinum, eða að svivirða hann að öðrum kosti. Gamla konan reynir með öllu móti að hindra þetta og þegar það tekst ekki drepur hún skækjuna. Myndin endar með því að ungu hjónin sigla af stað i brúð- kaupsferðina, en á sömu stundu er fóstran tekin föst og verður að svara til sakar fyrir glæp þann, sem hún hafði framið, til þess að hjarga gæfu og heiðri fósturdóttur sinnar. Þelta er átakanleg mynd og horin uppi af hinum snildarlega leik Marie Dressler. Leikurinn er saminn eftir ameríkanskri skáldsögu „Dark Star“ eftir Lorna Moon. Verður hún sýnd bráðlega í Gamta Ríó. ----x—— Þýskur maður skaut nýlega móð- ur sína, vegna þess að hún hafði verið injög mótfallin því að hann gifti sig þeirri stúlku, sem hann hafði valið. Marlene Dietrich hefir verið að semja um kauphækkun við kvik- myndastjórann í Hollywood. Hún krafðis't heln^ings launahækkunar, cn þá svaraði forstjórinn: „Þetta er alveg ómögulegt! Það eru hærri iaun en nokkur forstjóri fyrir olíu- fjelögunum hjer í Kaliforníu hefir. En Marlene svaraði á þá leið, að þá væri best fyrir félagið að láta einhvern þessara forstjóra leika hlut- verk Venusar í nýrri kvikmynd, sem verið er að undirbúa! Og vitanlega fjekk hún kauphækkunina. ----x---- Bellarar og aðrir flækingar i Þýzkalandi hal'a með sjer fjelags- slcap. Formaðurinn og stjórnarmeð- limir búa allir í Berlín. Nú er í ráði að hálda aðalfund fjelagsins í Stutt- gart innan skamms. Fjelagsskapur þessi er einkennilegur að því leyli, að hver sá, sem gerir sig sekan um eilthvað ólöglegt atliæfi, er undir eins rækur úr fjelaginu. ----x---- Sjálfsmorð fara mjög í vöxl i Ber- lin um þessar mundir. Aðalástæðan lcvað vera fátækt. Frá 1. janúar til aprílloka fyrirfóru 683 manneskju sjer. Eftir því sem þýskt blað segir, fyrirfóru 18.000 manns sjer í Þýska- landi árið sem leið. ----x----

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.