Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1932, Side 1

Fálkinn - 20.08.1932, Side 1
16 slðnr 40 anra 34. Reykjavík, laugardaginn 20. ágúst 1932 V. „GARDEN PARTY“ BRETAKONUNGS. Garðveisliir Bandaríkjaforseta eru frægar um öll Bandaríkin og víðar, en frægari eru þó „garden pai'ty“ Bretakonungs. Hann lieldur nefnilega eklci svona veislur nema einu sinni á ári, en Bandaríkjaforseti oft. Myndin hjer að ofan sýnir hvern- ig umhorfs er í hallargarðinum i Buckingham Palace þegar konungshjón Bretlands halda hina árlegu garðveislu sína. Er myndin af s'einustu veislunni og var boðið til hennar tíu þúsund manns, svo að mikið þjónalið hefir þurft til að gefa öll- um þeim fjölda bita og sopa. En gestunum þykir þó meira í annað varið en bitann og sopann, nfl. að fá að taka í höndina á kongi og drofningu. En eins og skiljanlegt er höndla ekki allir það hnoss, því að það er mikð verk að heilsa tiu þús- und manns með handarbandi sama kvöldið.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.