Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1932, Page 2

Fálkinn - 20.08.1932, Page 2
2 F A L K I N N FiirirkiínarííM bi)œ jm jmttinn segir Man'a Rinso þýðir minni vinnu oq hvítíiri þvott STOR PAKKI | o,55 AURA LÍTILL PAKKI o,30 AURA M-R 4 1 -047A IC Þvotturinn minn er hvítari en uokkurntíma á'Sur — en jeg er líka liætt við þetta gamla jn'ottabretta nudd. Fötin, sem eru mjög óhrein sý'Ö jeg eöa nudda )?au laus- lega, svo skola jeg ]?au — og enn á ný verða t?au braggleg og hrein og alveg mjallhvít. Þvottadagurinn verður eins og halfgerður helgidagur pegar maður uotar Rinso. K. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND QAMLA BIO Hjartadrotningin. Pýsk lalniyiul og gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika Walter Jansson óg t.iane Haid. Myiulin fjerist að mestu leyti i Keisarasölum i Vínarborg. Sér- staklega góð og skemtileg mynrt. ölgerðin EGILL SKALLAGRlMSSON. er viðlesnasta blaðið er besta heimilisblaðið Hljóm- Og IIRÚÐKAUPSKLUKKUR .Uynd Jjessi --1------------ sem er þýsk íjallar um margsagða sögu: ástir, sem ekki fá að njótast. Chrsitl skóg- arvarðarins hefir hiti mann, sem henni list svo vel á, að hún gleymir alveg Földessy korporál, sem hún var heitin frá barnæsku og gleymir líka Walperl, sem hefir gengið eft- ir henni og þykist vera stórmenni við hirðina, en er ekki nema hnifa- fægjari i elrthúsi keisarans. — Það er ókunnur veiðimaður, sem Chrisll hc-fir orðið svona hrifin ai' og þessi veiðimaður hefir skotið tömdu geit- ina hennar Christl, sem henni þótti seni vænst um. Og samt þjáist hún af ást til hans. Svo ber það við, að yfirvöldin ælla að taka af föður hennar rjett- mæta eign hans, landskika sem tiann á. Þella eru helber rangindi en lagfæring á þeim ekki með öðru móti en því að snúa sjer til keisar- ans sjálfs. Christl fer til Wien í þessum erindum og hvað skeður: Veiðimaðurinn sem hún hefir hitt áður er hvorki meira nje minna, en keisarinn sjálfur. Þau hittast á hirð- ctansleik og keisaranum líst ekki síður á hana en henni á hann. Fólk- ið i'er að pískra um, að þeim komi fullvel saman og m. a. berst Földessy unnusta hennar til eyrna að hún sje hjákona keisarans. Reiðist hann svo lieiftarlega yfirmanni sínum, sem sc-gir þetta, að hann ber hann til ó- bóta, en er dæmdur til lífláts í'yrir. En keisarinn náðar hann. Og líktir talmyndir. með því, að Földessy og Christl gift- ast og verða mestu myndarhjón. En a-ldrei gleymir hún vini sínunr, keis- aranum. Mynd þessi er bygð utanum söngva et'tir Mozart sjálfan og er hann látinn koma þarna allmikið við sögu og tneðal annars stjórna söngnum í brúðkaupinu. Oskar Karlweiss leikur Mozarl og er skemtilegt að sjá þennan unga snill- ing í kvikmyndinni stjórna lögun- um, sem hann hefir sjálfur samið. Irene Eisinger leikur Christl, en Poul Richter Jósef keisara og eru þetta langstærstu hlutverkin. Mynd- in öll er sjerstaklega vel lekin og svo látlaust en þó listfenglega með efnið farið, að hún líður ekki úr minni þeim sem sjeð hafa. Erlend blöð hika ekki við að telja mynd- ina meðal þeirra allra bestu, sem fram hafa komið upp á síðkastið. Einkum er ieikur Irene Eisinger loi'- aður mikið. Myndin verður sýnd á næstunni í NÝJA BÍÓ. HJARTADROTNINGIN Frans Jósef ----—----------- keisari í Wien, aðalpersóna myndarinnar var sagður alþýðlegur maður, en átti slunduni erfitt með að koma þeim ráðum 'i framkvæmd, sem eitthvað brutu í bága við hinar gömlu erfða- venjur. „Adjúlant" hans gætti þess vel, að keisarinn hjeldi hinar gömlu erfðavenjur, hann var hirðmaður í húð og hár, en mynclin sem sýnir þá saman á íerðalagi keisarann og Rosenberg greifa adjulanl hans, dregur óneitanlega dár að hirð- manninum en hefur keisarann upp ti! skýjanna. Þeir fara sem' sagt sam- an i ferðalag keisafinn og Rosen- herg greifi, liáðir undir dulnefni. Koma l)eir á litla veitingastofu skamt frá Wien og hilta ]iar dótt- ui póstmeistarans á staðnum, Liesl, sem er trúlofuð Grundner póstöku- iiianni, en samkvæmt vilja föður síiis á að giffast Bartel smið, sem ei ríkur maður og þykir lietra mannsefni en ekillinn. Þarna i þorp- inu fer fram skolmól meðan keisar- inn stendur við þar og gefur mynd- in skýra og skemtilega lýsingu á þeirri alhöfn. En keisarinn, sem kallar sig Falkenstein greifa verður sjálf'ur ástfanginn í Liesl og hefur liana með sjer iil Wien. Segist hann vera starfsmaðui' við hirðina og lofar henni, að hún skuli fá viðtal við keisarann og muni það hal'a þau áhrif, að þau l'ái að eigast ökumað- urinn og hún, og að hún þurfi ekki að beygja sig undir vilja föður sins og giftast Bartel hinum ríka. Keisarinn gerir nefnilega öku- mahninn að póstmeistara og þá finst gamla manninum, föður Liesl, miklu aðgengilegra að fá hann fyrir tengdason, en áður, og sættir sig vel við ráðahaginn. Hlutverk keisarans leikur Walter Janssen og fer það einkar vel úr hendi. En það er Liane Haid, sem ber mynd þessa uppi. Þessi ágæla ieikkona hefir sjaldan verið skemti- legri, enda virðist hlulverk það sem hún hefir þarna vera svo vel við hennar liæfi, sem hægl et' að hugsa ______ NÝJA BÍO ------------ Brtídkanpsklukkur. „Die Försterchristl". Hljómmynd gerð et'tir hinum t'rægu söngleik, sem Mozart hel'- ir samið. Aðalhlutverk: trene Eislinger og Poul Richter. Sýnd bráðlegu. ■■■■■«■■•■■■■■«#■■■»•■■ SOFFÍUBÚÐ S. Jóliannesdóttir Austurstræti 14 Reykjavík belut A mótl Laudsbankauum, | og á isafirði við SHfurtofg. Mesta úrval aí FATNAÐI íyrir konur, karlti, unglinga og hörn. Álnavara bæði til fatnaðar.og heimilisþarfa. Reykvíkingar og Hafnfirðingar katipti þar þarfir sínar. Fólk utan af landi biður kunningja sina i Reykjavík að velja fyrir sig vörnr í SOFFlUBÚÐ og láta senda þær gegn póstkröfu. Allir sem einu sinni reyna verða stöðugir viðskiftavinir i SOFFÍUBÚÐ Reykjavikur slmar 1887 og 2347. ísafjarðar siinar 21 42. Herbertsprent er allrabest. sjer. „Hjarla-drotningin“ verður sýnd á næstunni i GAMLA BÍÓ. Fæsl í Versl. Júns ÞArðarsonar Því hefir ofl verið haldið l'ram, að það sje skaðlegt fyrir hárið að það sje þvegið með sápu á hverjum degi. Nú kemur breskur læknir og kollvarpar alveg þeirri trú. Hann heldur því fram að það sje mjög holt fyrir hárið að það sje þvegið sem oftast — og þurkað vel ineð venju- legri þurku, en ekki ineð hita. Mun- ið þetta!

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.