Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1932, Side 13

Fálkinn - 20.08.1932, Side 13
F Á L K I N N n I Rushmorefjalli í SuSur-Dakota hafa nokkrir ameriskir jnyndhöggv- arar veriS að höggva andlitsmyndir ai' ýmsum forsetum Bandarikjanna undanfarin ár. Andlitin eru höggin í l'jallið sjálft og á það svo að verða einskonar minnismerki forsetanna Washington, Lincoln, Jcfferson og Roosevelt. Vinnan viS þetla byrjaSi lí)27, fyrir tilstilli Goolidgc forseta, en verSur tæplega lokiS fyr en á næsta ári. Menn geta gerl sjer hugmynd um stærð myndanna, með þvi að bera þær saman við manninn, sem hangir rjett fyrir neðan munninn á þeirri myndinni sem hjer er sýnd. Mijmlin hjci' að ofan sýnir tof/ara, sem nýkomiiui er i höfn af veiðnm við Neiv l'oundland. ísitin og krapinn á honum er svo mikill, að varla sjest nokkuð af sjálfum togaranum. Drotningin í Lívadiu. ;því sem hann sagði. Og á næsta augnabliki komuð þjer“. Hún dró djúpt andann. „Ö hvað jeg varð feginn“, sagði hún harna- lega. „Jeg líka“, sagði Tony. „Og Bugg sömu- leiðis. Allir voru glaðir, nema þessir tveir vinir yðar“. Hann þagnaði snöggvast. „Er- uð þjer alveg viss tun að þjer hafið aldrei sjcð þá fyr?‘“ Isabella kinkaði kolli. „Alveg viss“, sagði lnin. „Jeg gleymi aldrei andlitum, sem jeg hefi sjeð, og þá sjerstaklega ekki slíkum andlitum sem þessum“. „Þeir hafa líka sannarlega eftirminnileg andlit“, sagði hann. Hann stóð upp, stakk höndunum í vasa sína og horfði hugsandi á Isabellu. „Þegar þjer nú vitið all um ntig“, sagði hún hægl og hikandi. „Viljið þjer þá ekki heldur að jeg fari leiðar minnar?“ „Fara vðar leið!“ endurtók Tony. „Frænka mín óviðjafnanlega. Hvað eruð þjer að hugsa?“ „Gætið þess, að jeg haka yður ýmsa erf- iðleika og vandræði“, sagði luin. „Jeg veit ckki hverjir þessir tveir menn eru, en jeg hef óþægilegt luighoð um að þeir muni finna mig áður en langt liður. Þar að auki eru frændi minn, og da Freitas“, hrollur fór um hana. „Þjer þekkið ekki da Freitas eins vel og jeg. Hann mun neyta hverskonar fanla- hragða til að hafa sitl mál fram. Hann hræð- ist ekkert“. Tony brosti ánægjulega. „Jeg gel vel trúað yður“, sagði liann, „da Freitas er vafalaust samviskulaus óþokki“. Alt í einu rjetti liann Isabellu báðar liend- urnar og rak upp glaðlegan og smitandi ihlátur. Isabella tók i hendur hans eftir litla töf. „Iíæra lsabella“, sagði hann næstum því alvarlega. Getið þjer ekki skilið það að þetta er hið fullkomnasta og stórkosllegasta spaug, sem forsjónin hefði getað komið af stað. Jeg mun biðja til hennar svo jeg fái að sjá fyrir endann á þessu þótt jeg yrði að fara snemma á fætur það sem el'tir er æfinnar“. Hann hætti og skotraði augunum gletnis- lcga til hennar. „Nema þjer i raun og veru óskið þess að verða drotning í Livadíu". „Mig?“ sagði Isabella, með konunglegri fyrirlitningu á málfræðinni: „Jeg vildi óska þess að jeg þvrfti aldrei framar að sjá þetta andstvggilega land. Helst af öllu vildi jeg vera hjerna hjá yður. Jeg á auðvitað við þangað til ungfrú W.atson kemur aftur“, bætti lnin við í skyndingu. „Auðvitað“, sagði Tony. Isahella losaði hendur sínar, og stóð upp. „Mjer þykir aðeins leitt að baka yður ó- þægindi eða útgjöld“, sagði luin dálítið vand- ræðalega. „Hvað útgjöld snerlir, er alt i lagi“, sagði Tonv. „Jeg kom lil eins hins mesta veðlán- ara borgarinnar, og hann sagði mjer að ainma yðar hefði liaft framúrskarandi smekk fyrir gimsteinum. Það er óþarfi að veðsetja hringana. Hann gaf mjer sjö þús- und pund fyrir næluna". „Sjö þúsund pund“, endurtók Isabella, steinhissa. „Jeg get lil'að af þeim alla mina æfi“. Hún þagnaði snöggvast. „Þetta er hluti af konungsgersemum Livadiu. Pedro afhcnti mjer þær þegar ákveðið var að við skvldum giftast. Jeg held að hann hafi ekki ætlast til þess að jeg ælti að eignast þær fvrir alvöru“. Tonv Idó ánægjulcga. „Þetta er sannar- lega l'yndið. Mjer þætti gaman að sjá fram- an í da Freitas, þegar hann kemsl að því að þjer hafið hal't gimsteinana með yður. Við fáum sjálfsagt að sjá framan i lumn innan skamms, ef frændi vðar liefur ekki verið alt ol' æstur til þess að þekkja mig aftur“. „Þekkja yður? En hann hefur aldrei sjeð vður fyr“. „Jú, hann hefur sjeð mig. Jeg var af til- viljun staddur í klúbbnum þegar hann kom æðandi til að segja da Freitas að þjer hefð- uð strokið. Að minsta kosti býst jeg við því að það liafi verið það sem hann vildi, ann- ars hefði hann varla verið svona æstur“. „()“, sagði Isabella. „Ef hann hefur þekt vður getur lumn fengið að vita hjá da Freitas liver þjcr eruð“. Tony kinkaði kolíi. „Já, við getum ekki búist við þvi að fá öll trompin á hendina“, sagði liann i heimspekilegum tón. „Spilið yrði þá líka langt um leiðinlegra“. Nú varð þögn í nokkur augnahlik. Alt í cinu klappaði Isabella saman höndunum. „Mjer cr alveg sama“, sagði hún þrjósku- lega. „Jeg er ekki hrædd við þá. Jeg held að jeg hræðist ekkerl ef þjer hjálpið mjer. X. Gamla klukkan í horninu sló liálf tíu þeg- ar Guv gekk i gegnum forsalinn með skjala- veski undir hendinni. Hann steig í neðsta þrepið, i því skvni að l'ara upp stigann, en staðnæmdist alt í einu. Brosandi og alklæddur kom sir Antony Gonway ol'an stigann. Eins og venja var til hjckk vindlingur i munnviki hans. Guy virtist varla geta trúað sínum eigin augum. „Hamingjan komi lil Tony“, sagði hann. „Þú ællar þó víst ekki að fara að hæla þjer af þvi að þú komið í morgunmatinn tvo morgna í röð?“ „Jeg er kominn á fætur, eins og þú sjerð“, sagði Tonv virðulega. „Þetta er afleiðingin af því að vera frambjóðandi í Norður-Bal- ham-kjördæminu“. Ilann tók undir hönd Guys og leiddi hann inn í vinnustofu sína. Var Spalding þar fyrir og heið eftir honum með reykt flesk og egg. „Þjer þurl'ið ekki að hiða Spalding“, sagði

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.