Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1932, Blaðsíða 1

Fálkinn - 22.10.1932, Blaðsíða 1
Reykjavík, laugardaginn 22. okt. 1932 T.il þess að auka áhuga fyrir loftsiglingum í flughelgjum, stofnaði Gordon Bennett, hinn 'héimskunni ritsijóri og eigandi „New York Herald" til kappsiglinga í flugbelgjum og luifa þær verið háðar árlega, síðan 1906, nema hvað stríðsárin fjellu úr. Frámkvæmd þessa móts hefir alþjóðasamband toftsiglingafjeiaga í París og verðlaunin eru 25.000 franka virði.Seinastá kapp- mótið fár fram í lok september og var lagt upp frá fíasel í Sviss. Tóku M toftbelgir þátt i mótinu og sjást þeir hjer á mgnd- inni að ofan, ferðbúnir. Belgurinn, sem lengst komst lenti í Póllandi, en hinir flestir í Siiður-Þijskaladi; eigi laligt::frái tanda- mærum Tjekkóslóvakíu. Árangurinn varð tjelegri en oft áður, hvað snérti að komast langt, eh hinsvegar' komust loftbelg- irnir í meiri hæð en títt er. Virðast þeir hafa tekið Picéard prófessor sjer til fiirirmgiidar. GORDON BENNETT-FLUGIÐ.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.