Fálkinn - 22.10.1932, Blaðsíða 12
12
F Á L K I N N
S - I - L - V - O
áilfurfægilögur til
a& fægja silfur,
plet, nickel o.s.frv,
S 1 L V O
gerir alt ákaflega
blæfallegt og fljót-
legur að fægja
með.
verslunum.
— VIKURITIÐ -------------------
Útkomið:
I. Sabatini: Hefnil , . . j.SO
II. Bridges: Rauða húsið . 3.00
III. Strokumaður 4.00
IV. Horler: Dr. Vivant . . 3.00
V. C. Hamilton: Hneyksli . 4.00
Ph. Oppenheim: Leyniskjölin3.00
Zane Grey: Ljóssporið . . 4.00
í prentun;
Sabatini: Launsonur.
Biðjió bóksala þann, sem þjer
skiftið við, um bækurnar.
Fyrir eina
40 aura á viku
Getut þil vettt Dler ug heiin-
ili jtínu bestu ánægju tvo
daga vikunnar, laugardag og
sunnudag. Ekkert blað er
skemtilegra og fróðlegra eu
■
SFINXINN RAUF
ÞOGNINA —.
Besta ástarsagan.
Fæst hjá bóksölum og á
afgreiðslu FÁLKANS,
Bankastræti 3.
Send burðargjaldsfrítt gegn
póstkröfu um alt land.
Verð fjórar krónur.
Yfirvöldunum í Indiana barst ný-
lega umsókn frá tveim bræðrum
um að mega skil'ta um kyn. Við rann-
sókn kom í ljós, að móðir þeirra,
sem gjarnan vildi eignast dóttir, en
eignaðist 6 stráka, ljet þá tvo yngstu
klæðast eins og stúlkubörn og ól þá
upp eins og stúlkur. Nú var móð-
irin dauð og piltarnir fullorðnir
og vildu nú ekki lengur vera kven-
menn.
ar hafa ;,smám saman horfið og á
síðustu tíu árum hefir kvenfólk
farið að stunda ýms störf, sem eng-
inn kvenmaður hafði stundað fyr-
ir þann tíma. Konur hafa jafnvel
fengið atvinnu sem námuverkfræð-
ingar. Á síðustu tíu árum hefir
tala kvenna, sem eru rithöfundar,
blaða- og bókaútgefendur, blaða-
menn, málafærslumenn, dómarar,
prófessorar og skólastjórar tvöfald-
ast eða meira en það. Konum í
jlæknastjett hefir einnig fjölgað.
í kaupsýslu hafa margar nýjar
dyr opnast kvenfólkinu. í ýmsum
sjálfstæðum atvinnugreinum þar,
hefir kvenfólki fjölgað úr 150.000
árið 1920 upp í 263.000 árið 1930.
Af þessum kvennafjölda reka 110.000
verslanir, 57.000 veitingahús og
gistihús, 46.000 eru fasteignasalar og
umboðsmenn lifsábyrgðarfjelaga,
16.000 verksmiðjueigendur eða verk-
smiðjustjórar, 9.000 banka- eða kaup-
hallarmiðlarar eða bankarar. Meðal
þeirra 25.000 kvenna sem þó eru
eftir eru flestar stjórnendur þvotta-
húsa, efnalauga, litilla símafjelaga,
bílstöðva og heildsöluverslana.
Tala skrifstofustúlkna hefir hækk-
að um hálfa miljón síðustu tíu ár
og er nú um tvær miljónir. Við
hraðritun og vjelritun eru stúlkur í
miklum meiri hluta. Árið 1920 voru
fimmfalt fleiri stúlkur en karlmenn
hraðritarar í Bandaríkjunum, en
1930 voru þær orðnar 21 sinni
fleiri. Konum í gjaldkera-, bókhald-
ara- og þvílíkum stöðum hefir fjölg-
að um 120.000 síðustu tíu ár.
Straumurinn úr sveitum til kaup-
staða er mikill, bæði af konum og
körlum en þó meiri af konum. Ár-
ið 1910 var sveitavinna sú atvinna,
sem flestar sfúlkur siunduðu. En
1930 var sveitavinnan orðin sú fimta
í röðinni. — Vegna þess hve miklu
rneira er nú keypt af verksmiðjunum
af kvenfatnaði en áður, hafa um
100.000 stúlkur mist atvinnu hjá
tískuverslunum og saumastofum, en
hinsvegar hefir stúlkum fjölgað um
80.000 við verksmiðjuiðnað i þess-
ari grein. En það er til dæmis um,
Irvað kvenfólkið leggur miklu meiri
rækf við hársnyrtingu sina en áður,
að stúlkum á hárgreiðslustofum hef-
ir fjölgað um 80.000 þessi síðustu
tíu ár.
Hjer birtast tveir kjólar, mjög frá-
brugðnir hvor öðrum en báðir eins
og vetrartiskan segir að þeir eigi
að vera. Annar ermalaus og úr-
kringdur niður á bak og dökk-
ur, en hinn ljós. Pilsin síð ó
báðum, en í fellingum á öðrum
kjólnum og nær fellingarlaust á
Konan og atvinnulífið
í sumum löndum er talsvert gert
að því, að amast við giftum konum
í almennum stöðum. Vinnuveitend-
urnir hugsa sem svo, að úr því að
konan hafi gift sig, sje henni ekki
lengur þörf á stöðu utan heimilisins,
heldur sje rjettara að láta ógiftu
stúlkurnar ganga fyrir. Þetta á bæði
við um skrifstofustöður, kennara-
stöður og önnur störf, sem kvenfólk
gegnir og tekur laun fyrir. En mjög
er deilt um hvort þetta sje rjettmætt,
og hvað sem annars verður sagt um
það, þá er það ekki í neinum jafn-
rjettisanda.
í Bandaríkjunum og Frakklandi er
þetta öðruvísi. Þar gætir kvenfólks-
ins æ meira við almenn störf utan
hinum.. Annar meo oem en "hinn
helltislaus en innsniðin í mittið.
— Ull er einna mest notuð í kjólana
nýju eða þá flauel og ullarvefn-
aðurinn er með ýmsum nýjungum,
hvað vígindi og gerð snertir. Aðal-
litirnir eru mahognírautt, vinrautt,
„beige“ og grátt.
heimilisins með hverju ári sem lið-
ur. Árið 1930 voru það ll'miljón
konur, giftar og ógiftar, sem tóku
laun við atvinnustofnanir i Banda-
ríkjunum og hafði þeim fjölgað um
26 af hundraði siðan 1920. Og and-
úðin gegn því, að kvenfólk stundi
almenn störf, er nú að kalla horf-
in i ríkjunum. Á hagskýrslunum
eru taldar 534 atvinnugreinar og í
aðeins 30 af þeim stundar kvenfólk
ekki atvinnu. Einkum hefir kven-
fólki fjölgað stórlega innan kaup-
sýslustjettarinnar, en fyrrum var
það ekki talið við kvenna hæfi að
stunda kaupsýslu.
Siðan 1920 hefir kvenfólki, sem
stundar sjálfstæða atvinnu í Banda-
ríkjunum fjölgað um hálfa miljón.
Hömlur á rjettindum kvenna til
margvíslegrar undirbúningsmentun-
En hvað er þetta hjá Frakklandi?
t Bandaríkjunum eru 263.000 kon-
ur stjórnendur eða eigendur fyrir-
tækja, en hjá Frökkum, sem er
iniklu minni þjóð, er talan tifalt
hærri. Þar stýra 2.840.000 konur
fyrirtækjum. Það er að segja: allar
þessar konur eru eigendur eða
sljórnendur fyrirtækja, sem hafa
meira en einn starfsmann. Verslun-
in er máske ekki nema mjólkurbúð,
en það er vert að veita því athygli,
að 45 af hverjum 100 „verslunar-
stjórum“ i Frakklandi eru konur, og
þetta er miklu hærri tala en kvenna
þeirra, sem vinna undir stjórn ann-
ara í verksmiðjum og skrifstofum.
í Frakklandi er fjöldi kvenna,
sem eru húsameistarar og verkfræð-
ingar, enda hefir ríkið stofnað sjer-
slakan verkfræðingaskóla fyrir
kvenfólk. Þá fer mikið orð af frönsk-
uin kvenlæknum og kona situr í yf-
irstjórn sjúkrahúsanna í París og
þykir vera kvenþjóðinni til mikils
sóma. En þó kveður hvergi eins
mikið að kvenfólkinu eins og í lög-
fræðinni.
Sá sem kemur í Palais de Justice
í París rekur fljótt augun í það, hve
afar margt kvenfólk er þar í lög-
fiæðingastúkunum. Og samkomulag-
ið milli karla og kvenna í þessari
grein er í besta lagi, þvi að það er
altítt að málafærslumenn giftist
málafærslukonum og reka svo hjón-
in málafærsluskrifstofuna í fjelagi.
Fyrir kvenfólkið.
Samkvæmiskjólarnir í vetur.