Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1932, Blaðsíða 15

Fálkinn - 22.10.1932, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Framháld af bls. 2. Gerist nú margt skrítið. Lögregl- an tekur innbrotsþjófinn Harry, en maður nokkur, Leslie, frá Scotland Yard sleppir honum aftur og þykir það vera undarlegt. Harry á að hjápa til að finna „griðrofann". Harry hefst við í glæpámannafje- laginu „Leopard-klúbbnum" en er skotinn til bana á götu skömmu sið- ar, af manni í bil. Flestir halda að þessi maður sje „griðrofinn. Leslie hefir fengið sjer pláss hjá bifreiða- fjelaginu Sutton Co, þvi að lögreglu- an heldúr að griðrofinn sje |þa,r. Þangað kemur oft lögreglufrjetta- snatinn Joshua Harras. Við söguna kemur Jíka Beryll frænka Suttons og ungur maður, Charles Tillman. Eins og í sögum Edgars Wallace rekja viðburðirnir hver annan hratt og títt og spenningin fer vaxandi með hverri mínútunni. Ahorfandinn brýtur heilann um þessa stóru gátu, hver griðrofinn sje, en það er ekki fyr en alveg í lok myndarinnar, að svarið fæst við þeirri spurningu. Myndin hefir á að skipa l'jölda á- gætra leikenda. Einna stærst er hlutverk Frank Suttons, sem Fritz Rasp leikur. Hann varð heimsfræg- Karamasoff“ og hlutverk hans í ur fyrir leik sinn í „Morðinginn þessari mynd er eigi síður við lians hæfi. Þarna eru fleiri leikarar, sem margir þekkja, t. d. Paul Hörbiger og Szöke Szakall, en stærstu kven- hlutverkin leika Lissy Arna og Peggy Norman. Myndin verður sýnd bráðlega í tiamla Bió. MISPRENTUN 1 nokkru af upplagi blaðsins hefir misprentast manns- nafn á bls. 3. Þar stendur Frið- finnur en á að vera Þorfinnur. 3BE IMI ljettir eldhússstörfin að Persilverksmiðjunum. i eina Hvað er IMI? IMI gerir tandurhreint eldhúsið með minni fyrir- höfn og á skemmri tíma. Reynið IMI og yður mun reka i rogastans yfir því, hversu fljótt þessi alveg einstæði verkdrýgir hreinsar borðhúnaðinn og búsáhöldin úr hvaða efni, sem þau eru og hversu fljótt allir hlutir verða skygðir og geðslega hreinir. Mest er um vinnuljettirinn vert! Það er einn höfuðkosturinn, að ÍMI vinnur sjálft að kalla. Vinnan er ekki hálf á móts við það, sem áður var, en þó er alt fegurra en fyr. Notin eru margvísleg! Alla fituga og mjög óhreina hluti, úr hvaða efni sem eru, má hreinsa fyrirhafnarlaust með IMI, og um leið sótthreinsar IMI og tekur af allan þef. sama skapi sem Persil ljettir þvottadagana, enda er IMI tilbúið í fötu af vatni fer matskeið af IMI. — Pakkinn (Persil-stærð) kostar 45 aura og fæst alstaðar. Hversu notin af IMI eru margvísleg er sýnt i glugganum við Hressingarskálann í dag og morgun. 3BE i Frostið | getur komið þá og þegar, tryggið yður því gegn S skemdum, er orðið geta á bifreið yðar með því að S nota D. S. KÆLILÖGINN á vatnskassann. D. S. kæli- S lögurinn fæst hjá: Agli Vilhjálmssyni, | Laugaveg. Bensinsölu G. G., Hvg. 6. ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM Úrval af LJÓSAKRÓNUM er nú eins og að undahförnu best hjá Eiriki Hjartarsyni, L&UGAVEfl 20 B. SÍMI 1690. * •-%. •-•%.-•••%' • ■^*. •-<*• •••%. •■•■%. •■-%-•■-*► •■•%.'•■■%■• DREKKIÐ EBIL5 *** •■*%*•• ■•%- • -Mfc, • .%■• •-%.-• -••*. • •■•%-• • %*■ • • ■«%.• *%•• • •%.- •-•%.-• ■"fc' • •"•*•-••*• • >•••• • mmm Best að auglýsa f Fálkanum SB8B8BK "Nú er pvottadacjurinn enginn erfiáisdacjur segir María 99 Notið Rinso þá er þvottadaqurinn Kekki errióur STOR PAKKI 0,55 AURA LÍTILL PAKKI o,30 AURA Jeg lieli komist uppá aö gera pvottadaginn skemtilegann. — Vandinn er ekki annar, strá Rinso í heitt vatn og gegnvæta pvottinn í pví. Eí það eru mjög óhrein föt pá kanske sý‘5 jeg pau eða pvæli pau ofurlítið. — Síðan skola jeg þau og allt er búið. Þvot- turinn er eins bragglegur og hvítur og ma'ður getar óskað sjer, ekkert nugg eða erfiði. R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPÓOL, ENGLAND M-R42-047A 1C

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.