Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1932, Blaðsíða 10

Fálkinn - 22.10.1932, Blaðsíða 10
10 F A L K 1 N N Skrítlur. Mamma, það er lögregluþjónn frammi í eldhúsinu, að taka vinnu- konuna fasta. Adamson 209 11 COPYRISMT ftl.P. BOXð, COPEHMAÖb'N Geturðu sagt mjer í stuttu máli huaða breytingar hafa orðið á Ev- rópukortinu síðustii árin. — ,lá það hefir verið fernisborið ivisvar, kennari. Adamson lendir á eyði-ey. — Skyldu þær uú vera mjer trúar allar saman? Skelfing er þetta barn skrítið það sem við eigum heima er bara með haus á öðrum endanum............ Væri það óinðeigandi að jeg kysti yðu.r eftir svnmi sliitta\ 'oið- kynningu? ./</, það finst mjer, en þurfið jijer að fara alveg strax? Ekki skil jeg ! hversvegna strwtsivagninn kemur ekkt. Á jeg að flá hjerann, frú? Nei, hann á að vera nágur handa fjórtán gestum. Er ekki nóg að þjer rakið hann? w /*. — Ekki skil jeg hvernig hundur- inn getur giskað á, að jeg sje með hundamúl fyrir aftan bak! Dómarinn: Þjer sögðust hafa sjeð að konan lúbarði manninn. Hvað gerðnð þjer þá? Vitnið: — Jeg sagði kærustunni minni npp.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.