Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1932, Blaðsíða 6

Fálkinn - 22.10.1932, Blaðsíða 6
li F A L K 1 N N Sunnudags hugleiðing. Yður ber að endurfæðast. Nikódemus kom til Jesú um nótl. Hann var eins og svo margir aðrir ráðsettir sómamenn.sem bæði fyr og síðar hefir skort þrek til að kann- nsl við trú sína. Þeir eru nú fleiri en nokkru sinni áður, sem af ótta við mennina þora einu sinni ekki að leita á fund Jesú að næturlægi, hvað þá kaunast við liann fyrir mönnum. Erl þú ef til vill einn þeirra mörgu manna, sem af ótta við mennina fara á mis við gleðina í Guði, sæluna í samfjelaginu við Jesú? Minstu orða Jesú: „Þvi að hver sem blygðast sín fyrir mig og mín orð lijá þessari hórsömu og synd- ugu kynslóð, fyrir hann mun og Mannssonurinn blygðast sín, þegar hann kemur í dýrð föður síns —“. Ilvílik synd og smán, að syndugir menn skuli skammast sín fyrir Jesú Krist! — Flý þú að krossi frelsar- ans! Lát þig gjálíft spott ei hræða! Nikódemus kom til Jesú um nótt. Það var nótt í tvöföldum skilningi; því i hans eigin hjarta var niðdimm nótt. Ofurlitil ljósskíma hafði þó komist þar að er hann hlustaði á vitnisburð Skirarans og frjetti síð- ar af dásemdarverkum Jesú. Og i því ljósi sjer hann að sál lians er illa stödd, að sálarlifið er súkt, að hann þarf læknis við. Og svo laum- ast hann til Jesú að næturlægi, hul- inn náttmyrkrunum, að sínu leyti túns og sálarstríð hans var hulið fyrir mönnunum. Hin alvarlegasta og þýðingarmesta barátta í lífi einstaklingsins, er æf- inlega háð „um nótt“, án vitundar rnnara, í myrkri einverunnar. Ivring umstæðurnar og ýmsir ytri atburð- i:.- hafa mikil og misjöfn áhrif á okk- ur. En það sem máli skiftir og mesta þýðingu hefir fyrir mótun þíns innra manns, er einmitt baráttan hið innra með þjer, sú barátta, sem Guð einn og sjálfur þú þekkir. Þar er ákveðið hverja þýðingu þessi ytri áhrif hafa á líf þitt. Þar kemur í ljós hvort verður þyngra á metun- um áhrifin sem hrinda þjer frá Guði, eða köllun hans, það sem dreg- ur þig i áttina til hans. Þar lcýstu á milli vanvirðu Krisls og guðsbarna, og listisemda og unaðar heimsins. Þar kýstu annaðhvort friðinn og gleðina í Guðs rílci, eða skammvinn- an syndaunað, sem að lokum hefir dýpstu örvæntingu í för með sjer. Menn glatast ekki vegna eins glapparskots, heldur er glötunin afleiðing lífs langrar baráttu, sem æfinlega lauk með ósigri. Mennirnir eru eins og hafið, þú sjer hafflötinn ýmist spegilsljettaneða úfinn eins og hraunbreiðu, en það, sem býr í hyldýpinu botnlausa hef- ir ekkert auga litið. Jeg sje húsið, sem þú býrð í, en litla brjóstið þitt hýsir heila veröld, en hvað þar fer fram veit enginn nema Guð alsjá- andi. — í ritningunni er sagt um Jesú, „að hann þekti alla; og þurfti þess ekki, að nokkur vitnaði við manninn, því að hann vissi, hvað með manninum bjó“. Og hann sagði við Nikódemus: yður ber að end- urfæðast. Þenna boðskap hefir harin falið mjer að endurtaka: Takið sinnaskiftum! Öll von er úti um þig viljir þú ekki iðrast og láta frelsast frá syndunum. Hefir baráttan hið innra með þjer knúð þig til Jesú? Eða ertu ef til vill yfirborðslegur og gefur því sem allra minstan gaum hvað sálarliag þínum líður? Þú varst trúhneigður einu sinni, en nú er trúhneigðin eins og ávaxtalaus kvistur sakir æfi- langrar vanrækslu. Svo mikið er undir því komið hvernig lifinu er lifað, að okkur öll- um er þörf á hjálp algöðs Guðs. En i og með Jesú Kristi er þjer gefin öll Bræðrasöfnuðurinn 200 ára. t'yrir alvöru. Söfnuöurinn telur sig stofnaöan 21. ágúst 1732 og ei liann því nýlega orðinn 200 ára. Þó að hann teldi sig innan saxnesku þjóðkirkjunnar kaus liann sjer sjerstaka stjórnar- ,.< fnd og tólf manna öldungaráð. Safnaðarfólkinu var skift i ,kóra‘ eftir aldri og stöðu og eftir þvi livört það er gift eða ógift og handa ógiftu fólki voru reist sjerstök „kórhús“. Átti þetta að verða einskonar „filadelfiskur“ söfnuður, þar sem allir kristnir menn gætu sameinast í innilegri trú á Krist og i einlægu safnað- arstarfi án tillits til mismunandi trúarjátninga. En eigi gat hjá því farið er l'rá leið að rígur myndaðist milli þjóðkirkjunnar og hræðrasafn- nðarins og varð skipulag hans óháðara kirkjunni er frá leið. Arið 1741 gerði bræðrasöfnuður- inn einskonar „sjersáttmála“ við Krist og viðurkendi hann sem liöfðingja sinn og hinn eiginlega stjórnanda, en ekki var það fyr en eftir dauða Zinsendorffs (1760) að komið varð endanlegu skipulagi á stjórn „herrnhut- anna“. Samkvæmt þvi skiftast hræðrasöfnuðirnir i fjögur aðal- umdæmi, liið þýska, enska, og norður-ameríska og suður-amer- íska og hefir hvert umdæmi sína eigin stjórn og kirkjuþing. Guðs- Neuhernihiit, elsta trúboðsstöffin i Grænlandi. Affalsioff bræffratrúboösins i Grænlandi, trúboösstööin Lichtenau. Salmon Schumann hefir unnið þarft verk með rannsóknum sínum á máli ýmsra rauðskinna í Suður-Ameríku. í lok 17. aldar voru farnar að Kóma fram hugmyndir um stofnun trúmálasambands, þar sem gætu safnast saman áhuga- inenn fvrir eflingu guðsríkisins og trúariðkunum, án tillits til þess tivað kirkju þeir teldist til. „P:etistarnir“ voru upphafs- menn að þessu og byrjunina má rekja til hinna svonefndu „máhrisku bræðra“, sem stofnað höfðu nokkurskonar evangelisk- an söfnuð í Tjekkóslóvakíu, á landamærum Bæheims og Máhr- en. Þessi söfnuður setti sjer það lakmark að lifa í hlýðni við landslögin, svo langt, sem sam- viska þeirra leyfði, en heldur eklci lengra, því að guðs lög væri ofar mannalögum. Fjallræðan var æðsta boðorð þeirra. Þeir ueituðu að fara í stríð og sömu- leiðis að vinna eið. — Stjórnin i Áusturríki, sem þá rjeði lönd- um í Tjekkóslóvakiu hafði ými- gust á þessum ,kreddumönnum‘ og urðu þeir brátt fyrir ofsókn- um. Flýðu þá margir úr landi í ýmsar áttir. Af þessum flótta- mönnum komust nokkrir til Saxlands og fengu friðland á Berthhelsdorff-óðali í Upp-Lau- sitz. Var það eign N.L. v. Zimsen- dorffs greifa, sem hafði alist upp Titiibalð á Mattheusarguffspjalli, þýtt á austur-mongólsku. sú hjálp, sem þú þarfnast til að geta þóknast Guði. Hann sje ljós þitt og líf! Tengchaw, 12. mai 1932. Ólafur Ólafsson. við lífsliyggju pietista og keyiit óðalið i þeim tilgangi að koma þar upp söfnuði, í anda heim- spekinganna Speners og Francke Tók Zinsendorff flóttamönnum opnum örmum og fjekk þeim land að byggja á og vorið 1722 hvrjuðu þeir að reisa þorp sitt, er þeir nefndu Herrnhid en þaðan kemur nafnið „Herrnhut- i sem oft cr notað um bræðra- söfnuðinn. Það vur ekki fyr en 10 árum siðar, að fast skipulag komst á söfnuð þennan. Fyrstu árin var lalsvert ósamkomulag í söfnuð- inum, enda höfðu gengið í liann olíkir menn úr ýmsum áttum, en Zinsendorff kom á friði 1727 og nú hófst vakningarhrevfingin

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.