Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1932, Blaðsíða 3

Fálkinn - 22.10.1932, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Hitstjórur: Vilh. Finsen og Skúli Skúlasun. I'rumkvœnutastj.: Sravar Hjallcsted. A/falskrifstofa: Bankastrœti 3, Keykjavík. Simi 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 17. Skrifstofa í Osto: A n I o ii S c h.j ö t li s g a d e 14. Illaðið kemur úl livcrn laugardag. Áskriítarverð er kr. 1.70 á inánuði; kr. f>.00 á ársl'jórðungi og 20 kr. árg. Frlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðíst fyrirfram. Aiiylýsiiujaverö: 20 aiira millimeter llerbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. Ekkert jiykir eins eftirsóknarVerl éins og frelsið. Einstaklingurinn berst fyrir frelsinu, undirokaðar stjettir hafa barist fyrir frelsi og jafnrjetti og þjóðirnar sem fyrir grimd, ásælni og ofríki hinna sterk- ari hafa verið kúgaðar, hætta ekki fyr en þær hafa fcngið frelsið al'tur. En þó að frelsiskrafan sje alment viðurkend í orði, þá viðurkenna jafnvel sjálfir þeir, sem helst tala um l'relsi, hana oft ekki i fram- kvæmdinni. Einkum ef hiin veit að hugsunarfrelsi einstaklingsins. Stjórn inálaharáttan sannar þetta dags dag- lega. í umræðum um stjórnmál verð- ur þess svo oft vart, að einstakliug- ;ir telja andstæðinga sína alls ekki hal'a rjelt til að hafa aðra skoðun en þeir sjálfir hafa. Aðeins ein skoð- un sje rjell þejrra sjálfra - og allar aðrar skoðanir svo rangsnúnar og vitlausar, að það sje í raun og veru ajveg óleyfilegt að láta þær i Ijósi. Það er jietta sem gerir stjórnmála- baráttnna að því svaði, sem lnin cr. Meni) gleyma þeirri mikilvægu stað- reynd, að skoðun eins manns verð- ur ekki t'rá honum tekin, jafnvel þó að andslæðingurinn sje í fullri vissu um, að hún sje röng. Og nú er það einmitl svo oft, að ekki er hægt að segja hvað rjett er og livað rangt. Stjórnmálabarátlan er barátta um stefnur, um óorðnar l'ramkværndir, sem enginn getur sagt um með vissu hvernig gera skuli rjettast, eða hvaða leiðir eigi að fara til þess að ná marki. Menn geta verið sammála um, að þetta eða hitt sje ákjósan- legt og að þvi beri að hrinda i framkvæmd, en svo ríl'ast þeir eins og hundar og kettir um hvaða leið eigi að fara til jiess að koma því í l'ramkvæmd. Þáð er viðurkent, að allir menn eigi að hafa frjálsan athafnarjett bæði í orði og verki, innan þeirra lakmarka, sem jjjóðfjelagið hefir á- kveðið með lögum. F.n í rcyndinni verður þessi viðurkenning oft lítils virði. Þröngsýnin er svo mikil i stjórnmálunum, að menn telja and- slæðinga sína óalandi fyrir það, <ið hal'a aðra skoðun en þeir sjálfir. Og afleiðingin er sú, að i stað þess að rökræða stefnur með l'riðsemi og sanngirni verður baráttan persónu- leg illindal'lækja, allsendis ósæmileg siðuðum mönnum. í stað drengskap- arins vex halur og þar sem halrið er gleymist sanngirni, rök og vit. Ekki sist meðal smáþjóðanna, þar sem einstaklingurinn þekkist betur en i fjöldanum og hægra er að hitta í persónumarkið. Einkennilegt taflborð Iljer birl.st mynil al' skákborði, sem Hannesi Hafstein var fært að gjöf l'rá Taflfjelagi Eskifjarðar síð- astliðinn velur. I borðinu éru mynd- ir af kappliði Eskl'irðinga, auk nokkurra annara fjelagsmanna. Hug- myndina að borðinu á S.vcinn (iuðnason Ijósmyndari, er hcfir útbúið borðið. Álíski- l'irði er almennur á- bugi manná fyrir tal'li og heíir taflfjelag starfað þar um 1(1 ára skeið. Síðastliðinn velur færðist nýtt líf í fjelagið og fekk það llannes Ilafstein aust- ur til að kenna lafl. Kepti fjelagið við tafll'jelögin á Hú.sa- vik, Akureyri og Siglul'irði með góðum árangri og stuttu við Hafnfirðinga glæsilegum sigri. Hal'slein tor l'rá Kslci- firði var hann kjör- inn heiðursf jelagi tafll'jélagsins og fært ofannefnt taflborð að gjöf. Slæi'ð borðsins er '40x40 em. Stjórn fjelagsins skipa: Ein- ar Ástráðsson læknir formaður, Ásgeir Júlíusson verslunarmaður ritari og Einar Krisljánsson banka- ritari gjaldkeri. Kristján E. Krist jánsson, bóhdi á Helln í Árskógshreppi. txtrð 50 ára V2. okt. j>. á. Húsfrú Elinborg Jóhannesúótl- it Merknrgötu !), Hafnarfirði narð 75 ára 10. j>. m. SigriðnrPálsdóltir og Friðfinnnr Jónsson, I 'rðarstíg 10, eiga gnll- brúðkaup i dag. (iuðlaiigur Úlafsson í Viðeij Dcrðnr 05 ára i dag. XÝH 'EOHSÆTISRÁÐHEÍIRÁ 1 SviÞJÓfí. Það er ekki langt síðan Fálkinn flutti mynd af nýjum forsætisráð- herra i Svíþjóð, Hamrin, sem tók við forsæti stjórnarinnar þegar Ek- man forsætisráðherra varð að fara frá , vegna þess að hann hafði sagl ósatt Irá um skifti sin við Kreuger. Var ])að seint i sumar. En scint i septembermánuði fóru fram þing- kosningar í Svíþjóð og unnu jafnað- armenn þá svo á, að stjórnin sagði af sjer, en jafnaðarmönnúm var fal- ið að mynda nýja. Varð Pcr Albin Hansson, sá sem hjer birtist mynd af, lil ])ess að mynda stjórnina, enda hefir hann verið mestur á- hrifamaður flokksins siðan hinn mikla skörung jafnaðarmanna, Hjalmar Branting leið. Hansson er 47 ára gamall og varð innan við tvitugt einná mestur athafnamaður í ljelagi ungra jafnaðarmanna í Sví- þjóð. Tvitugur varð hann ritstjóri blaðsins „Fram“ og skömmu siðar blaðamaður við „Soeial-Demokra- ten“ en ritstjóri þess blaðs varð liann 1017. Hann varð ráðherra í stjórn Brantings, og hefir setið á þingi siðan 1S)1<S. Meðal ráðherr- anna í stjórn Per Albins er Ivar Ve'nnérström þingmaður og ritstjóri, sem mörgum fslendingnm er að góðu kunnur. Hefir hann komið þrá- sinnis til íslands og kona hans er íslensk, Lóa Guðnnmdsdóttir frá N'esi við Seltjörn. Ef þaö fjallnr uni gleraugu nefniö þjer ábyggilega Laugaveg 2.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.