Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1932, Blaðsíða 7

Fálkinn - 22.10.1932, Blaðsíða 7
EÁLKINN * Trúboðahús i llimalajafjöllum, 3000 mrtrnm i/fir sjó. líjónustusiðirnir eru evangelisk- ir og gætir þar ýmsra gamalla og fagurra kirkjusiða, svo sem t. tk kærleiksmáltíðanna og kirkjugarðsguðþjónustanna á jjáskamorgun. Dainnörk var eitt áf fyrstu löndunum, sem reynt var að stofna bræðrasöfnuð i, után kýskalands. Árið 1727 voru tveir kræður sendir til Kaupmanna- hafnar og 1731 kojn Zinsendorff þangað sjálfur. Var talsvert um l'ylgi fyrsl í stað en kipti brátt aftur. En 1739 var bræðrasöfn- uðurinn stofnaður í Kaupmanna- höfn. Af yfirvaldanna liálfu sætti haiin mikilli mótspyrnu í Dan- mörku, t. d. var baiinað að veita embætti prestum, sem dvalið höfðu meðal „herrnhuta“ og lika var bannað að taka „herrnhuta“ fyrir húskennara. í Noregi var fyrsti söfnuðurinn stofnaður í Osló 1737, í Bergen 1740 og í Drammen 1746. 1 Svíþjóð fór á- hrifa Herrnhutanna a|5 verða vart um 1730 en fyrstu liræðurn- ir komu til Stokkhólms 1741. Kenning Zinsendorffs var að mörgu leyti hjákátleg og í lausu lofti enda 'þótt hann hefði ráð- ist í að nema guðfræði og taka próf i Túbingen til þess að geta tekist á liendur förustu safnað- arins. Eftir hann varð Sþangen- berg forstöðumaður safnaðar- ins; var liann skarpvitur maður og meiri veruleikamaður. B hans um trúarkenningar bræðra- Trúboðinn Zeisberger, sem hefir starfað meðal rauðskinna í Canila og rannsakað mállýskur þeirra og ritað bækur um þœr. sal'naðarins kom út 1773 og er eitl af grundvallarrituin bans. Samkvæml henni byggir sö'nuð- urinn kenningar sinar á Ágs- borgar játningunni. Ut á við er bræðr..:s<)í'n- uðurinn orðinn einna kunoastur 7 rúbóðinn og málfrœðingurinn Samuel Kieinschmidt starfaði i Grænlandi frá 1 H'i 1 til 1880 og hefir gert stórmerkar athuganir á máti og menningu eskimóa. l'yrir trúboð silt. Bræðurnir töldu sig kallaða til þess að boða heiðingjum trú, einkum þeim, sem búa á afskektum stöðum og erfiðum til dvalar. Zinsendorff hat'ði fengið kristniboðshug- myndina þegar liann var á skóla Eranckes í Halle. Sjálfur arð Zinsendorff að fara úr landi og dvelja erlendis tíu ár og notaði hann þau ár til þess að úthreiða kenningar sinar erlendis. í Dan- mörku hitti liann svertingja frá Vesturheimseyjum 1731 og sömuleiðis tvo eskimóa, sem Hans Egede hafði sent tii Dan- merkur frá Grænlandi. Þetta varð til þess, að Zinsendörlf ’sendi trúboða lil Sf. ThÖmas undir eins árið éftir og varð þetta fyrsta trúboðsstöð bræðra- safnaðarins. Fyrstu 50 árin, sem starfað var að trúboði á VesTir- heimseyjum dóu þar 100 trúb j*- ar. Næst voru sendir trúboðar til Grænlands og til íslands kom trúboðinn Dines Piper árið 1739. Ennfremur til Labrador, Alaska, Norður-Kanada, Moskitostrand- ar, Guyana, Afríku (sjerstaklega til hottentotta og kaffa) og til Asíu. Einna erfiðusl er aðstaðan á trúboðsstöð einni i Ilimalayja- l'jöllum, 3000 metrum yfir sjáv- armáli, en sú stöð átti að verða fyrsti áfanginn á leiðinni til að kristna Tibetbúa. Arangurinn af þessu trúboði het'ir víðast Jivar orðið fremur litill, en vísindalega hefir erindrekstur trúboðanna hafl mikinn árangur, ekki sisl livað snértir aukna þekking á tungumálum ýmsra trumþjóða. Um víöa veröld. — en þetta flaska með vatni, sem lielt er úr ofan i skjólu. haíS var not- ati i útvarpsleik til þess a'ð.gera þafi álirifameira, að einn leikandinn átti aft henda sjer út í foss. Safit er að hlustendum hafi runnið kalt vatn milli skínns og hörunds er þeir heyrðu þennan fossanið, en hinsveg- ar tók fólkið i útvarpssalnum þessu einstaklega rólega. í Waldorf-Asloria-gistihúsinu i New York eru 1940 gestaherbefgi. í hverju herbergi eru útvarpstæki, svo gestirnir hvenær sem er geta hlustað á útvarp. Einkennilefl tilviljun. (lyðingaprestur einn í Varsjá ffekk fyrir nokkrum árum lieimsókn af ríkmannlegum Gyðingi, sém var ný- Loininn sunnan frá Johannisburg i Suður-Afriku. Var erindis það, að biðja prestinn að gifta sig næstkom- andi löstudag og greiddi hann hon- iim Ií11 dali fyrirfram fyrir ómákið. Presturinn spurði hann að heiti, ,en hinn kvaðst skyldi gefa upplýsingar uni það, þegar hann kæmi inéð konnefnið. Sv<) leið að tilsettunl tíina, en hrúðhjónin komu ekki og leið .svo til kvölds. En þá kom Gyðingurinn og kornung stúlka með honum. Og hann sagði prestinum svolátahdi sögu: Jeg heili Nachuin Lewenthal, fæddur i Tjernikow og gekk ungur á háskólann i Varsjá. Jeg var fátækur, eli fjekk að borða hjá ríkisfólki, ]>. á. m. hjá ríkum timburkaupmanni. Jeg varð ástfanginn af dóttur hans og hún unni níjer, en ekki var við það komandi hjá foreldrum hennar að við ættumst. Við flýðum og ljetum gela okkur sanian á býskalandi, en laðir hennar sigaði á okkur tögregl- ‘inni; var jeg settur i fangelsi en hun tlutt heim, nauðug viljug. Fað- ir hennar reyndi ;ið gera hjónahaiid initi onýtt, en það tókst ekki því að l'ona mín var þunguð. Hún dó þeg- ai hún ól harnið. Jeg slapp úr fangelsinu, komst til Suður-Afríku og auðgaðist. Varð méð egandi í demantslípunarstofu og eignaðist haltagerð. Svo datt mjer i hug að vitja fornra stöðva. Kom hingað og fór að leita konu Ininnar og loreldra hénnar og l'jekk áð viia, að kona mín væri dáin og a'ð ó- kunnugt lolk héf'ði tekið dóttur mína að sjer og gefið henni sitl nafn. Og 'ujer var ómöguleg að hafa upp á þessu fólki. Ákvað jeg þvi að fara áftur suður, en giftast fyrst stúlku af minn þjóðerni og liafa hana ineð mji'i'. Jeg kyntist ungri og yn.dis- legri slúlku og lofaðist henni og ætl- nð'i a'ð giftast henni i dag. Ep áður en vjð færum til yðar langaði mig til að sjá gröf kónunnar minnar sál- ugu. llnnusta mín fór með mjer þangað qg kirkjugarðsvörðurinn vís- aði olckiir a leiðið, Euginn steinn vgr á gröfinni én lilið trjespjald og á því stó'ð. . og eftirnafnið' ,og nokkur visin hlóm lágu þar. Jeg varð for- vi'ða er unnusta min fór að hágrála og kjökraði „Mamma, mamma“! Pað kom á daginn, að' stúlkan, sem jeg hafði ætlað a'ð giftast var dótt- ir min, sem jeg hafði sVo lengi leit- að að. Jæja, prestur íninn, nú skiljið þjer hversvegna ekkerl gat orðið úr gift- ingunni og jeg vona að þjer fyrir- gefið að jeg Ijel yður híða árang- urshmsl. Maður nokkur í Berlin hafðl ver- uli að skemla sjer ásamt nokkrum öðrum. Þegar hann kom heiin seint um nóttina uppgötvaði liann að hann hafði gleymt lýkluhum sínum En hann þorði ekld a'ð vekja kon- una sína. Tók hann það þvi ráð að kalla brunajiðið á vettváng og láta það koma sjer upp um opin glugga á .‘I. hæ'ð hússins. Brunaniennirnir reistii stiga a'ð glugganum og hann skrei'ð inn. Næsta dag fjekk hann reikning upp á 0 mörk frá þruna- liðimi og þóttist liann slejipa 'odýrt. ----x—í—' t ■ Kenslukona eiu í Þýskalándi var rekiii úr stöðu sinni fyrir nokkru, vegna þess að hún hafði leýft börn- um i 5. bekk að reykja cigarettur i kensliistund.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.