Fálkinn - 22.10.1932, Blaðsíða 9
F Á L K 1 N N
9
• r- %
mi
........
-•:• -' -
iPi
ÍiÍÉÍá
Ífft»tsÍ
1
Myndin sýnir stúlku sem hefir farið á baðstað til þess að skemta
sjer en er hrædd við vatnið. Einhver kunningi hennar hefir
tekið sjer fyrir hendur að kenna henni betri siði og dregur hana
út í sjóinn með valdi. ÖII byrjun er erfiðust.
Myndin hjer að ofan sýnir selningu Olympsleikanna í Los An-
geles í sumar. Hófst hún með því, að skátar gengu í fytkingu
og báru fána þeirra 58 þjóða, sem tóku þáit í leikjunum. Mái
þekkja suma fánana á myndinni. Skrúðganga þessi þótti ein-
staklega fögur og áhrifamikil.
Hjer birtast myhdir af þremur kvilcmyndahetjum, sem flestir
kannast við, eji aldrei hefir verið tekin mynd af saman fyr.
Það eru þeir Harald Lloyd, Charlie Chaplin og Douglas Fair-
banks, gamlir og góðir kunningjar allra þeirra, sem koma á
kvikmyndahús.
Með hverju árinu eykst þátttaka kvenfólksins í íþróttum og
þeim greinum íþróttanna, sem þær stunda fjölgar i sífellu. Til
dæmis hafa aldrei lekið eins margar konur þátt í Ólympsléikj-
unum og í sumar. Hjer sjást ungar stúlkur í 80 metra hlaupi.
Hvergi eru áhrif útvarpsins eins mikil og hjá fólki, sem hvorki
kann að lesa eða skrifa. 1 Rússlandi hefir til þessa allur fjöldi
bændafólks verið ólæs og óskrifandi, en stjórnin hefir útbreitt
útvarpstækin um land alt og notað útvarpið mikið, ekki síst
til stjórnmálaundirróðurs.
Mynd þessi er tekin af enskri floladeild, sem lá í Weymouth í
sumar. Konungurinn kom þangað i heimsókn og í tilefni af því
var kveikt á öllum kastljósum skipanna er skyggja tók og þeim
varpað upp á skýin. Myndin ber vott um, að þetta hafi verið
falleg sjón.