Fálkinn


Fálkinn - 23.09.1933, Blaðsíða 4

Fálkinn - 23.09.1933, Blaðsíða 4
4 F Á L K 1 N N Sunnudags hugleiðing. Kvöldbæn. I. Mós. 24: G3, 64, G7. ísak haföi gengið út að á- liðnum degi, til að gjöra bæn sína úti á mörkinni, og hann hóf upp augu sín og sá úlf- alda feoma. Og Rebekka leit upp og sá ísak; stje hún þá jafnskjótt niður af úlfaldan- um ... Og hún varð kona hans og hann elskaði hana. Og ísak huggaðist af harmi þeim, er hann bar eftir móð- ur sina. Er ekki þetta ein hin fegursta mynd, sem hægt er að hugsa sér! Hinn ungi ísak, sem er harmi lostinn eftir inissi móður sinnar og þráir sína fögru brúði, hann gengur að kvöldi dags út á mörkina, sem liggur fagur- skreytt purpuralijúpi siðdegissól- arinnar — og gjörir bæn sína; i fjarlægð ber úlfaldalestin við sjóndeildarhring, og hann star- ir þangað, skundar til móts við brúði sina og leiðir hana heim; og hún gjörir hann svo gæfu- saman, að móðursöknuðurinn mýkist og hverfur. Af þessu er margt að læra. Þú, sem gengur ef til vill oft út um merkur og dali og horfir á sólina síga til viðar, — liugsar þú þá um að gjöra hæn þína? Þú, sem átt elskulega móður á lífi, — minnist þú þass, að fyrir þér liggur að missa liana, og auðsýnir þú henni alla þá ástúð og blíðu, sem hún á skil- ið? Og þú, sem ekki liefir enn fundið ásmeyt þína, lifir þú þannig, að þú getir — þegar þar að kemur —- tekið á móti henni með hreinni og góðri samvisku og hugheill horfst i augu við hana? Bið þú Guð að leiða rnóður þína lieim á sáluhjálplegri stund. Bið þú hann að gefa þér þinn réttkjörna ástvin. Bið þú hann heima og bið þú hann úti á mörkinni — hvar svo sem þú ert staddur! 01 f. Ric. Á. Jóh. Son minn Hlýð þú áminning föður þins og hafna eigi viðvörunum móður þinnar, því að þær eru yndislegur sveigur á höfði þjer og men um háls þinn. Son minn, varðveit þú orð mín og geym hjá þér hoðorð mín eins og sjáaldur auga jjins. Bind þau á fingur þína, skrifa þau á spjöld hjarta þíns. Orðskv. 1: 8—9; 7: 1 3. Drottinn! veit mér náð til að auð- sýna móður ininni sonarlega ástúð og umhyggju. Launa þú henni alt, sem hefir liðið og gjört fyrir mig. Heyr hæn- irnar hennar og blessa hana ríkulega. Þögla hetjan. Samtíningur og sitt hvað um Charles Lindbergh. Lindbergli og frú. Undir er ingnd uf höfninni i Reykjavík með skipunum með kveðjuflöggum á stöng. í maímánuði 1927 mátti dags daglega lesa langar greinar í blöðunum um fyrirhuguð flug yfir Atlantshaf. Nokkrir menn höfðu flogið milli írlands og New Foundlands og aðrir suð- urleiðina um Azoreyjar og enn- fremur höfðu flugmenn Banda- ríkjahersins, Smitli og Nelson flogið leiðina milli heimsálfanna urn Island og Grænland. En nú haf’ði auðmaðurinn Raymond Orteig heitið 5.000 sterlings- punda launum þeim, sern yrði fyrstur til að fljúga í einum á- fanga milli New York og Frakk- lands. Urðu Frakkarnir Nirn- gesser og Coli fyrstir til að reyna að ná þessurn verðlaun- unr; þeir flugu frá Frakklandi vestur, en týndust á leiðinni og vita menn eigi enrr rreilt með vissu unr, hvar þeir lrafa far- ist. En vestur í New York biðu tveir rnenn byrjar, og birtu Irlöðin daglega fregnir af und- irbúningi þeirra og tilgátur urn Jivenær þeir mundu fara al' stað í þessa för, sem allir töldu liina nrestu glæfraför. Á öðru leytinu var auðkýfingur Levine, senr að visu ekki var flugmað- nr sjálfur, en liafði ráðið flug- manninn Chamberlain til að fljúga með sig yfir hafið, en lrinsvegar var Byrd, Irinn frægi lreimskautafari, senr flogið lrafði til Nöi'ðurheimskautsins árið áð- ur og síðan lrefir flogið lil suð- urlreimskautsins. Blöðin gátu að vísu þriðja mannsins, en nreð smæsta letr- inu, senr þau áttu, og svo sjald- an, að menn mundu ekki einu sinni á lionum nafnið. Það var einhver unglingur, og það var gefið í skyn, að áform lians væri gerð af rælni og að hann mundi aldrei leggja al’ stað. Erj svo fór, að þessi maður varð fyrstur til að fljúga leiðina — og lrann flaug aleinn. A 220 liestafla vjel aðeins. Maðurinn var Cliarles Lindbergh. „Unghngurinn“ bar nafn með rentu, því að hann var aðeins 23 ára þegar þetta gerðist. En liann hafði byrjað að fljúga 17 ára gamall, „aðeins af þvi að hann langaði ekki til neins nenra að læra að fljúga“. Hann var fæddur af sænsk-ameriskum foreldrum og föðurfi lrans var fæddur í Svíþjóð, en faðir lrans hafði verið þingmaður á þingi Bandaríkjanna. Að loknu flug- nánri gerðist Lindbergli póst- flngmaður í Barrdaríkjununr, en litlar sögur hölðu farið af lronunr þar, nenra liann þótti harðskeyttur og fáskiftinn, og aldrei bregðast það, sem hann Þegar Danir tóku á móti Lindberghshjónunum í ráðhúsinu í Kaupmaiinahöfn. Til hœgri á myndinni sjást hjónin og Dam höfuðsmaður sem var aðstoðarmaður þeirra i Kaupmannahöfn. Til vinstri Hedebol borgarstjóri að bjóða hjónin velkomin og bak við hann Biilow yfirborgarstjóri, Svendsen forseti borg- arstjórnarinnar og Kaper borgarstjóri.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.