Fálkinn


Fálkinn - 23.09.1933, Blaðsíða 16

Fálkinn - 23.09.1933, Blaðsíða 16
F A L K I N N 16 Hin víðfrœga LILA DAMITA segir: ,, Lux Handsápan er besta meSalið sem jeg þekki til þess að halda hörundinu mjúku og fögru. Hin skæra bir- ta, sem notuð er við kvikmyndatökur, orsa- kar það, að hvað smá misfella sem er í hörun- dinu, kemur fram.“ ★ HÖRUNDSFEGURÐ t Kvikmyndaheiminum í hinum viiShafnarmestu búningsherbergum í Hollywood, sj áiS þjer hina látlausu livítu Lux Handsápu, sem er feguröarleyndarmál filmstjamanna. Myndavjelin sýnir hina minstu misfellu í hörundinu. Hi'S milda lööur Lux Handsápunnar, hefir fengiS óskift hrós film- stjamanna fyrir J>ann yndislega æsku]?okka, sem hún heldur viÖ á hörmrdi þeirra. Því ekka aö fylgja tízkunni í Hollywood, og láta hörund yöar njóta sömu gæöa. TV HANDSÁPAN Lofuti af öllum filmstjömum LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLlClIT. ENGLaMi X-LTS 223-50 IC SRANDIA-VERREN r-t-T AKTIEBOLAG Lysekil, Svíþjóð. Þessi verksmiöja hefir nú- um 30 ára skeiö búiö til hinn heimsfræga Skandia-mótor, og nemur framleiðslan nú nær 19.000 mótorum, sem vinna verk sitt í ótal löndum. Hjer á íslandi eru nú yfir 300 Skandia-mótorar i fiskibátum, við rekstur ishúsa, þurkhúsa, rafmagnsframleiðslu o. s. frv. Er óhætt að fullyrða, að allar þessar vélar hafa náð liylli eigendanna, og mun enginn íslenskur fiskimaður vera til, er ekki þekkir nafnið Skandia. Hingað til hefir um 2 gerðir verið að ræða: Hráolíumótorar i ,báta, skip og til landnotkunar. Stærðir: 4/5 JIK, 7 HK, 10 HK, 15 HK, 20 HK og 12/15 HK. Super-Skandia hráolíumótorar í skip og til landnotkunar. Stærðir: 30 IiK, 40 HK, 50 HK, 60 HK, 65 HK, 80 HK, 100 HK, 120 HK, 130 HK, 160 HK, 200 HK og: 320 HK. En nú hefir bætst við þriðja gerðin: Skandia-Diesel hráolíumótorar í skip og til landnotkunar: Stærðir: 25 HK, 50 HK, 75 HK, og 100 HK, og fer þar saman lítill snúnings- hraði og lágmark olíueyðslu. Ailir Skandia-mótorar geta skilað 10% yfirkrafti. Háttvirtir kaupendur eru beðnir að athuga, að Skandia- mótorinn er sennilega ekki ódýrasti mótorinn í innkaupi, en fyrir það hve ódýr hann er í viðhaldi og rekstri: sparneytinn á allar olíur, traustur og endingargóður, er og verður hann tvímælalaust ódýrasti mótorinn, sem völ er á. Allar frekari upplýsingar um verð og greiðsluskilmála fást hjá aðalumboðsmanni verksiniðjunnar: CARL PROPPÉ Reykjavík. Simi 3385. Mtillersskólinn 1. október hefjast þessi leikfimisnámskeið við skólann: I. Sjömánaðanámskeið fyr- ir 12—15 pilta eldri en 15 ára, kensla á hverj- um degi frá kl. 8—9 árd. II. Sjömánaðanámskeið fyr- ir 12—16 stúlkur vanar Jeikfimi á aldrinum 15 —22 ára. Kensla þrisv- ctr í viku frá kl. 5—-6 eða 6—7 síðd. III. Sjömánaðanámskeið fyr- ir 15—18 telpur á aldr- inum 12—15 ára, kensla þrisvar í viku eflir kl. 4 á daginn. IV. Þriggjamánaðanámskeið fyrir börn innan skóla- skyldualdurs 5—8 ára, kensla tvisvar i viku frá kl. 10—11 árd. og kl. 5—6 síðd. Leikfimisflokkar fyrir konur hafa æfingar tvisvar i viku frá kl. 10—11 árd. og kl. 5—6 síðd. Nokkrir leikfimisflokkar fyrir stúlkur liafa æfingar tvisvar i viku eftir kl. 7 á kvöldin. Allir væntanlegir nemendur eru beðnir að senda uinsókn- ir sínar hið allra fyrsta. Foreldrar eða aðrir aðstandendur barna innan 15 ára aldurs, verða sjálfir að sækja um fyrir þau. Auk þeirrar kenslu sem að ofan getur, tekur skól- inn altaf á móti fólki, sem vill læra Miillersæfingar, og las- burða fólki, sem vísað er til skólans af læknum, meðan tími og húsrúm leyfir. Nánari upplýsingar kenslunni viðvíkjandi gefur undirnt- aður og aðstoðarkennari skólans, ungfrú Anna Sigurðardáttir. Viðtalstími til 1. okt. er frá kl. 4—7 síðd. JÓN ÞORSTEINSSON frá Hofsstöðum. Mullersskólinn. Austurstræti 14. Sími 3738. Með síðustu skipum hofum við fengið mikið ou, mjög smekklegt úrval af allskonar vörum, t. d.: Hettadeildm: Karlmannaföt, Rykfrakkar, Manchetskyrtur, Hálsbindi, Hattar, linir og harðir, Enskar húfur, Drengjahúfur, Axlabönd, Sokkabönd, Vasaklútar, allsk. Vinnufatnaður, Matrosafrakkar, Matrosaföt, Prjönavðrndeildin: Peysur, allskonar á telpur og drengi. Golftreyjur, Nærfatnaður allskonar, Trikotinenærfatnaður, Kven-Silkisokkar, Kven-UIlarsokkar, Barnasokkar, allskonar Smábarnaföt afarmikið og mjög fallegt úrval, Barna-Kápur, Barna-Húfur, Útiföt o. m. fl. V efn aðarvörndeildin: Divanteppi — Borðteppi — Golfteppi — Vatt-teppi — Kjólatau — Tvisttau allskonar — Ljereft — Velour í Gardínur — Kaffi- og Matar-dúkar — Silkidúkar — Eldhúsgardínur — Gardínutau — allskonar Sængur- fatnaður. Best ódýrarast og mest úrval í bænum. VÖRUHÚSIÐ, Reykjavík.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.