Fálkinn


Fálkinn - 23.09.1933, Blaðsíða 13

Fálkinn - 23.09.1933, Blaðsíða 13
F Á L K I N K 13 1 2 3 n 4 m 5 6 7 8 9 lii M 10 11 m 12 n 13 14 15 * 16 m 17 m 18 | m 19 Hf 20 21 11 22 M 23 m m 24 25 m m 26 27 M 28 1 i m 29 m n 30 Hf 31 m 32 m 33 34 11 35 $ 36 37 | m 38 39 40 1 1 m 41 4 2 43 jgg 44 45 m m 46 1 | m M 47 48 m \m 49 l Krossgáta nr. 97. Skýring. Lóðrétl. 1 .skell'ing. 2 hljóð. 3 Jökull. 4 bragð (danskt). 5 Alm. skammstöf- un. 7 Barði. 8 vesalingur. 9 lítil hljómsveit. 10 sorgarmerkin. t2 Óskar. 13 pera. lfi hæð. 18 tóm. 23 oft á hurðum (flt.). 24 púði. 25 auki. 27 dýr. 31 bætur. 32 buna. 33 oft á veiðarfærum. 3fi dýr (þf.). 38 sölt. 39 fjall. 40 ein- kennistala. 42 blettur. 44 hluti af kattarlöpp. 4fi á skipum (flt.). 49 kall. Skýring. Lárétt. 1 svin. 6 kömu sér saman. 11 syni. 12 borg í Afríku. 14 sofa. 15 reiðmenn. 17 vegir. 19 fugl. 20 „Lasso“. 21 brjóstsykurgerð. 22 málmur. 24 dýr þf. 25 dökkir. 2fi drykkur. 28 ástaratlot. 29 andast. 30 efni, sem notað er þá er götur eru steinlagðar. 32 dýr. 34 far. 35 ástand, sem vatn getur verið í. 37 fyrir utan. 39 óþekt. 41 alheims- mál. 43 ilát. 45 galdrakerlingar. 47 óp. 48 fara á veiðar. 50 kveu- mannsnafn. 51 ástar-.' 52 vond í skapi. Lausn á krossgátu 96. Lóðrjett. Ráðning. 1 krati. 2 oj. 3 móa. 4 karakúl- kindur. (> hús. 7 L. H. 8 Dofri. 10 fuss. 11 strá. 13 hagaganga. 17 bi. 15 an. ltí kvongaður. 21 klóra. 23 linna. 24 tap. 25 kví. 26 sis. 27 kur. 31 hláka. 33 farg. 34 snið. 36 ögrun. 38 K.A. 39 Ag. 42 fró. 43 urr. 45 ár. 47 ku. Lárjett. Ráðning. 1 Kommi. 5 íhald. 9 R. J. 10 fas. 12 ho. 13 haburlask. 17 tía. 18 ísarn. 19 vor. 20 G. K. 22 ská. véllingur. 29 parí. 30 snar. 32 Na. 23 lo. 24 talk. 26 sink. 28 sagó- 33 fis. 37 lag. 38 kanna. 40 urg. 41 afardigur. 44 ká. 46 guð. 47 ku. 48 Arnór. 49 hraun. Haldið öilu á heimili yðar sem nýmálað væri, dreyfið Vim á deyga ríu, og sjáið hvernig litirmr endurnyjast við nuddið. Ryk og ónnur óhreimndi hverfa ur krókum og kymum, og allt verður hjart og glan- sandi, sem nýmálað væri, þegar þjer notið Vim. Þjer hafið ekki hugmynd um, hversu hejmili yðar getur verið yndislegt, fyr en þjer hafið reynt vim, %#| ^ # HREiNSAR ALLT W I ItI og FÁGAR S.EVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLANl) - M ^ 232 3S I MeistariVorst Skáldsaga eftir Austirt J. Small (,Seamark‘) lag. Maine þekkti, að þetta var enn einn sýklagróður, sem var um það bil að verða fullþroskaður. Eiturbyrlarinn leil alvarlega á hitamæl- ana, sern voru innan í geymunum, tók síð- an sprautu og dældi inn í þá rotnandi kjöl- seyði, gegn um lokið. Geymarnir voru þeg- ar utanáskrifaðir með nafni ákvörðunar- staðarins og trjekassar, sem átti að flytja þá í, stóðu tilbúinr bak við þá. Hin mikla sókn nálgaðist stund sína, og Vorst var hingað kominn til annars en að setja vjelina í gang. Hann gekk að báu skrifborði og tók að skrifa með feikna braða. Hann skrifaði á dulmáli, langar rollur af forskriftum til lielstu samverka- manna sinna víðsvegar um landið. Einstöku sinnum þurfti bann að lita á dulmálsbókina, sem var rjett við olnboga hans, en að mestu leyti skrifaði liann hjálparlaust eftir minni. Hann var svo einbeittur að starfinu, að alt annað gleymdist lionum. Maine skoðaði þessa töf eins og hverja aðra ráðstöfun l'rá forsjóninni. Hann gekk fram úr skoti sínu, og læddist á tánum að manninum, sem sat álútur. Vorst, sem var allur niðursokkinn í verk sitt, tók ekki eft- ir neinu. Fét fyrir ftet læddist Maine að hon- um og fet fyrir fet minkaði fjarlægðin á mill þeirra. Maine átti ekki eftir nema fjögur skref, þegar hann með eftirtekt sinni varð þess var, að Vorst var ekki lengur að skrifa. Hinn magri og hrikalegi maður, sem hall- aði sjer fram yfir skrifborðið, var smátt og smátt að stirðna upp, og það var einna líkast því, sem hann rjetti úr sjer til þess að taka á móti höggi eða stökkva snögg- lega upp. Maine gat sjeð, að hárin aftan á lmakka hans hreyfðust ofurlítið, er vöðv- arnir undir skinninu hörðnuðu. Hægri hönd bans hreyfðist út á við, svo að rjett var hægt að sjá á henni hreyfingu, og í áttina til að- al-rafsnerilsins, sem var á veggnum bjá skrifborði hans. Hann þurfti ekki annað en snerta hann og þá mundi allur hinn geisi- stóri salur verða aldimmur, svo ekki sæi liandaskil, en sú dimma yrði umkringd af dauðanum i hundruðum skelfilegra mynda. Ef þjer lireyfið liendina, fáið þjer skot gegnum liausinn. Það brakaði í orðunum eins og þegar rafstrauumr skammhleypur á votum vír. Vorst dró hægt að sjer hend- ina, án þess að segja orð. Hver — liver er þarna? næstum livísl- aði hann. í fyrsta sinni á ævinni vottaði fyrir einhverju sem líktist liræðslu af rödd hans. Svo brá honum við þessa snöggu og óvæntu heimsókn og hljóminn af rödd hinna miskunarlausu djöfla, sem töluðu gegn um komumann, að hann varð dauðaskelfdur. — Kellard Maine ? Hann virtist eiga bágt með að korna út úr sjer spurningunni. — Já. Snúið yður við! Svarið var með- aumkvunarlaust og grimmt. Það var misk- unnarlaust — það var sjálft liatrið i orðunt. Vorst sneri sjer við. Og þessir tveir menn horfðust í augu, og ekki nenta þriggja skrefa bil á milli þeirra. 1 hendi Maines var þung lögregluskantmbyssa og lilaupið á henni beindist beint á höfuð Vorsts, án þess að skjálfa minstu vitund. Mjer finst þjer korna nokkuð seint, sagði Vorst. Eiturblandarinn með mann- drápsglampa i augununt, sent gaf Maines ekkert eftir, reyndi að konta andliti sínu í djöfullega illmannlegt glott. Valla of seint, svaraði Maine. Hann benti nteð höfðinu á hinar geisilegu birgðir af eitri, sem vörugeymsluhúsið var fiilít af. Vorst iiristi höfuðið og leit á klukkuna. Þjer liafið vilst, sagði liann. — Eftir sex mínútur kemur lið mitt. Allur Lund- únaher minn tckur þátt í þessari herför. Þrjú lntndruð manns. Bátarnir eru þegar komnir af stað niður eftir ánni. Koma eft- ir sex mínútur, sem sagt. Þjer hafið ekki einn möguleika af miljón til þess að stöðva mig. Þrjú hundruð? Allur djöflahópurinn? Guði sje lof fyrir það. Og nú skal jeg segja yður eitt: Hvorki þjer nje einn einasti púki af liði yðar kemst hjeðan lifandi. Það er ekki til nema einn öruggur staður fvrir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.