Fálkinn - 23.09.1933, Blaðsíða 7
F Á L K I N N
7
liti til auglits við Kingsloy
þennan oamviskulausa lirotta,
er stjórnaði hinu ríka fjelagi.
Og svo hugsaði jeg til Grace.
Hugsaði v:’st meira til hennar
en mjer var holt, og þvi gat
ieg ekki ieynt undrun minni,
er hún kom alt i einu fram á
sjónarsviðiö.
Jeg sat og var að ihuga upp-
drátt John Smith. Þennan dag
liafði jeg sigið niður í djúpu
gjána rjett hjá kofanum og
hafði fundið gang inn i fjallið,
sem myndast hafði eftir veðrun
af kalki, og í þessari gjá voru
kyartsmolar og hreint gidl. Sum
ir gullmolarnir voru ein stórir
og hænuegg. Þetta var mesti
gullfundurinn, sem jeg hefi
nokkru sinni sjeð.
Nú var um að gera að kom-
ast sem fyrst suður i Riki og
tryggja sjer eignarrjettinn og
svo gæti jeg eftir á skemt mjer
við æði þorparanna.
Þegar Grace kom inn leit liún
kringum sig. „Hefir yður orðið
nokkuð ágengt?“ spurði hún.
Svo gekk hún að borðinu og
tók blaðið með kortrissinu. Hún
leit á það og lagði það svo á
borðið aftur. „Útreikningar yð-
ar, er ekki svo?“
Jeg svaraði ekki en bi’aul
saman blaðið og stakk því i
vasann. Hún setlist við arininn
og bnepti frá sjer loðkápunm.
„Jeg vildi gjarnan biðja yð-
ur að segja mjer hvað yður hef-
ir áunnist“, sagði* hún. „Nú
verður afráðið livort þjer haldið
stöðunni eða ekki.
Jeg stóð upp og fór i kápuna.
„Jeg er reiðubúinn“, sagði jeg.
Svo sýndi jeg benni umbverf-
is og hún kinkaði kolli ánægju-
lega. „Jeg skal skrifa hjá mjer
hvað þjer hafið gert“, sagði hún.
Svo rjetti hún mjer höndina
eins og með semingi. „Verið
þjer sælir!“
Jeg starði eftir þessari und-
arlégu stúlku, sem gekk niður
stiginn að ánni. Hún leit aldrei
við. Vaskleg var liún og rösk.
ITún var með skauta í ól á
handleggnum og setti þá upp
þegar á ísinn kom.
Svo hjelt jeg áfram rann-
sókninni. Batt kaðal um trjárót
við gjána og las mig niður. Jeg
grúskaði þarna tvo klukkutíma
og undraðist sifelt meir og meir
hve auðug gullnáman var. Jeg
tók upp stóran kvartsmola.
Hann var þungur, þvi að hann
var allur morandi i gulli. Svo
klifraði jeg með erfiðismunum
upp aftur. .Teg þrýsti molanum
dýrmæta fast að mjer með ann-
ari hendinni.
Jeg var kominn langleiðina
upp þegar jeg heyrði skæra
rödd kalla:
„Ef þjer komið alin ofar þá
skex- jeg á kaðalinn“.
.Teg leit upp og liorfði beint
í augu Grace. Þau voru hörð.
Hún sat við trjárótina og var
með liníf í hendi. Egginni var
miðað á kaðalinn. Ekki þurfti
nema litla hreyfingu og þá var
jeg hrapaður.
IJún laut fram á brúnina: Fá-
ið mjer það sem þjer eruð með
undir hendinni". Röddin var
Ixörð og skipandi og jeg hlýddi.
IJún tók við molanum og horfði
á hann.
„Þjer ætluðuð að veiða vel“,
sagði hún. „Kingsley & Co at-
hugar alt sitt fólk. Þjer eruð
ekki fyrsti þoi’parinn, sem hefur
xetlað að leika á okkur. Og þjer
eruð ekki heldur sá kænasti.
Mjer lá við að halda að þjer
væruð ærlegur, en þegar jeg sá
uppdráttinn skildi jeg hvernig
í öllu lá. Hvernig komst .Tolm
Smith undan?“
Jeg gat ekki dulið undrun
mína: „Hann slapp og það ætti
yður að vera nóg. Og hann er
dáinn, svo er fjögra daga kvöl-
unum þarna í gjánni fyrir að
þakka“.
Og hann seldi yður uppdrátt-
inn og nú ætluðuð þjer að ná i
arfinn. Allir karlmenn verða
bófar þegár gullið er annars-
vegar. „Röddin var hörð og bit-
ur.
„Hlustið þjer nú á“, sagði jeg.
„Við John Snxith þektumst i
gamla daga og liann sagði mjer
söguna um Kingsley & Co. En
hxin lxljóðaði dálítið öðru visi
en þjer segið liana“.
„Þjer hafið náð í stöðu lijá
fjelagi undir fölskum forsend-
um og eigið sjálfur sök á þvi
hver örlög yðar vei’ða. Ef þjer
klifrið ekki niður sker jeg á
kaðalinn“.
„Hugsið þjer yður betur um“,
sagði jeg. „.Teg heyrði það senx
franx fór á skrifstofunni, milli
yðár og Jolxnsons þorparans.
Hann lxefir neytt yður til þessa.
Jeg lieyrði að þjer sögðust ald-
rei skylduð gera það“.
Hún fór að hlæja. Dillandi
hlátur, sem alls ekki hæfði
þarna.
„Skelfing eruð þið karlmenn-
irnir vitlausir!“ kallaði hún.
„Haldið þjer að Johnson lxafi
yfir mjer að segja? Kingsley &
Co lætur ekki þoi’para eins og
liann hafa stjórnina. Meira að
segja þorpara, sem ekki er full-
kominn þorpari. En það kemur
ekki málinu við“. Hún bandaði
hnífnum. „Jæja, snáfið þjer nú
niður!“
Jeg var örvinglaður. Þessi
fallega unga stúlka, með svona
steinhjarta. Nel, mjer datt ekki
í hug að hlýða. Siðar hefir mig
undrað, að jeg gerði það senx
jeg gerði. Því að liefði hún not-
að linífinn var úti unx nxig.
Jeg sá hnifinn í lxendi hennar.
Hann Jxlikaði i sólinni, en það
var eins og neistaflug af honunx.
Jeg sá að lxöndin skalf.
Svo slepti jeg takinu xneð
vinstri hendi og greip skanxnx-
byssuna nxína. Jeg hjelt um
hlaupið og rjetti henni slceftið.
„Takið liana“, sagði jeg liarka-
lega, og þegar hún gegndi ekki
fleygði jeg byssunni til hennar.
Svo klifraði jeg áfram npp á
leið.
Hún bandaði hendinni. Augun
urðu hörð en jeg livessti aug-
un á móti og komst upp að
brúninni. Hún stóð upp. Hún
stóð hnarreist eitt augnablik,
en augun leiptruðu. Svo fleygði
hún hnífnum og sneri sjer
undan.
Jeg tók um báðar hendur
hennar og dró liana að nxjer.
„Grace“, sagði jeg, „þetta líf
er ekki fyrir þig. Þú ert alt of
góð til að vera verkfæri i liönd-
unx þorparanna Kingsley & Co.
Jeg kæi’i mig ekkert unx gullið
þarna niðri, þó að það sje auð-
ugasta náman, sem til er. Og
þú átt ekki að vera liáð þessu
fjelagi. Þú ferð með nxjer suð-
ur i Ríki undir eins i dag. Hver
veit nema .Tohn Srnith hafi ver-
ið óþokki líka“.
„Það var hann“, sagði hún
hægt. „Hann skaul einn af okk-
ar bestu mönnunx niður aftan
frá, þegar þeir höfðu fundið
nánxuna hjerna saixxan. Hann
slapp, en jeg hefi altaí vonað,
að hann reyndi að ná undir sig
námunni“.
Hún rjetti mjer lxöndina:
„Eigunx við ekki að láta John
Smitli vera gleyxxxdan“, sagði
hún, „og þetta atvik, sem gerst
lxefir hjerna okkaj- á milli“.
„Jú, ef þú vilt fara með mjer
hjeðan!“
„Máske!“ svaraði hún og svo
sneri hún sje frá og gekk íxið-
ur að ánni. Jeg heyrði nxarrið
' skautunum lxemxar og sá hana
liverfa fyrir hól.
Jeg gerði kort af nánxusvæð-
inu, gerði efnarannsóknir og
skrifaði skýrslu og eftir viku
fór jeg til W,olf City og af-
lienti plöggin. Jolmson gaut til
mín augunum en það var eins-
loonar fruntaleg alúð í þoi’para-
andlitinu á honum, þegar hann
rjetti íxijer liöndina. „Jeg heyri
að þjer sjeuð að fara“, sagði
liann.
„Já“, sagði jeg. „Helst i dag“.
Mjer fanst engin ástæða til
að svara honum nánar. En mjer
gramdist bai-a, að Gi’ace skyldi
hafa sagt honum frá, að jeg
ætlaði að hætta.
Hann brosti: „Jeg hefi verið
skipaður framkvæmdastjóri fje-
lagsins og þessvegna eruxn við
ekki skildir að skiftum. Jeg
skal reyna að gera mitt besta“.
Það kom eins og hlýindasvipur
á harða andlitið með breiðu
hökunni.
Það lá illa á mjer er jeg gekk
niður að gistihúsinu. Jeg tók
sanxan farangur mixxix. Jeg gat
fengið sleða niður að úrósnum
og þangað átti strandferðaskip-
ið að konxa eftir nokkra daga.
Jeg kallaði á gestgjal'ann og ætl-
aði að boi’ga reikninginn, en í
saina bili lieyrði jeg i'ödd fyrir
aftan mig:
„Má jeg ekki konxa lika?“
Þar stóð Grace í dýrri loð-
kápu. Jeg undraðist hve rík-
mannlega liún var klædd: „Fai’-
angurimx íxxinn er á sleðanum
þarna“, sagði hún. „Jeg hjelt
að þetta væri aftalað mál, að
jeg kæmi lika“.
„Auðvitað vil jeg liafa yður
þig — með“.
Svo skellilxló hún. Jeg sneri
mér að gestgjafanum og fjekk
lionum peningana, en liann
hristi liöfuðið: „Það er Kingsley
& Co., senx eiga gistihúsið og
starfsmenn fjelagsins eru hjer
á þess kostnað“.
„Jeg er ekki starfsmaður fje-
lagsins lengur“, svai’aði jeg.
„Nei, þjer eruð æðsti maður-
inn“, svaraði gestgjafinn og
brosti.
Jeg horfði á hann og botnaði
ckki í neinu: „Hver er Kings-
lcy ?“.
„Hann er dáinn fyrir sex ár-
unx. Kingsley & Co., það er
Grace Kingsley".
Jeg svaraði engu. Gladdist.
yfir, að jeg hafði boðið henni
„samvinnu“ meðan jeg hjelt að
hún væri skrifstofustúlka. Og
það gladdi hana líka, sagði húri
mjer sjálf á leiðinni suður.
Þýskur líífræSingur bendir á, að
það sjeu skröksögur sem sagðar eru
um háan aldur manna og segir að
sagan um Kínverjann, sem á að
hafa orðið 250 ára, sje hreinn
uppspuni. Takmörk mannlífsins
ná upp að 100 árum og þar i kring
og er það ekki nenia smáræði þeg-
ar það er borið saman við aldur-
inn i jurtarikinu. Kyprusviðurinn
verður um 5000 ára, sedrusviður-
ur og kastaniur 2000 ára, eik,
beyki og linditrje verður 1000 ára,
en askur og poppel sjaldan meira
en 700 ára. Rósarunnurinn verður
ekki nema 400 ára, en vinviðurinn
verður ekki eldri en maðurinn.
Elsti vínviður sem menn vita um
hefir orðið 130 ára. Barrtrje geta
orðið 400 ára, alpafjólur 60 og
lyng 25 ára. — í dýrarikinu er
geddan aldursforseti. Hún verður
250 ára, en næst henni fillinn með
200 ár og páfagaukurinn með 150
ár. llestar og úlfaldar verða sjald-
an nenxa 45 ára og geitur og sauð-
ir 15. Af fuglum tverða ránfugl-
arnir elstir og ná alt að 110 ára
aldri, cn rándýrin á jörðinni eru
miklu skammlifari. Tigrisdýr og
ljón verða ekki yfir 25 ára og
björninn um 45 ára.
———x——
Það bar við í litlu þorpi í Dau-
mörku nýlega að hjónavigsla átti
franx að fara í kirkjunni. Brúður-
in og allir gestirnir voru komnir
— en brúðguminn kom hvergi. Eft-
ir rúmlega einnar stundar. bið
gengu allir úr kirkju aftur. Það
kom í ljós við rannsókn, að brúð-
guminn var strokinn. Hann sá svo
eftir heitorðinu við stúlkuna.
----x----
Um daginn bar það Við i Lond-
on, að brunaliðsbill ók á gamlu
konu. Fætur hennar festust svo í
bílnum, að eigi var unt að losa
hana. Varð þvi að sækja lækna,
en þeir urðu að taka > af konunni
báðar fælur þarna við bílinn, til
þess að frelsa líf hennar. Þeir ótt-
uðust að henni mundi blæða til ó-
lífis.
——-x-----
í Frakklandi er farið að búa til
kvenkjóla — úr gleri. Þess er þó
ékki getið að glerið. sje gagnsætt.