Fálkinn


Fálkinn - 23.09.1933, Síða 15

Fálkinn - 23.09.1933, Síða 15
F Á L K I N N 1S Haustvörurnar KOMNAR í EDINBORG Nýjasta tíska, úr miklu að velja, ódýrar og vandaðar vörur. . . . Vörur sendar um land alt gegn eftirkröfu. E D I N B 0 R G. F ......1 Námskeið verslunarskólans. Skólinn hefir námskeið fyrir utanskólafólk í ensku, þýsku og spænsku og máske í frönsku og ítölsku, enn- fremur vörufræðanámskeið, og framhaldsdeild fyrir þá, sem lokið hafa prófi úr þriðja bekk. Upplýsingar hjá skólastjóra, Fjölnisveg 15, dagl. kl. 1—2, sími 2220. Vilhj. Þ. Gíslason. L ---- l>—....-HE' II ^ Framhald af bls. 2. Barrymore, sem leikur hlutverkið. Annars er bágt að segja hvað sje best í þessari mynd, því að það er alt eintómt úrvai. Bókhaldarinn Kringelein, fátækur og brjóstveikur, sem hefir sparað saman til þess að fá að sjá, hvernig ríka. fólkið lifi á dýru gistihúsunum (Lionel Barrymore), vjelritunarstúlkan, Litla Flamm, sem aldrei hefir eign- ast eyri, vegna þess hve henni þótti gaman að eiga falleg föt (Joan Crawford), dr. Otternschlag, sem hefir afskræmst og örkumlast í stríðinu og verður að vera áhorf- andi að iifinu, í stað þess að njóta þess (Lewis Stone), Preysing aðal- forstjóri, hinn voldugi iðjuhöldur, sem allir öfunda, en berst von- lausri baráttu til þess að halda fyr- irtæki sínu gangandi (Wallace Beery) og loks dyravörðurinn á gistihúsinu, Daninn Jean Hersholt. Þessi misliti hópur lifir þarna und- ir sama þaki og nú lýsir íhyndin með listfengi i leik, sem sjaldgæft er að sjá, hugsunum þessa fólks, viðhorfi þess til lifsins, þrám þess, vonum og vonbrigðum. í raun og veru er það svo mikið af list, sem þessi mynd hefir að bjóða, að áhorfandinn verður að hafa sig all- an við að tileinka sjer það, á þeim stutta tíma, sem saga þessa fólks flýgur framhjá tjaldinu í sískifl- andi, hreinum myndum, hverrí annari merkilegri og lærdómsrik- ari. Edmund Goulding sá um leik- stjórnina og mun þeim sem sjá „Grand Hotel“ ósjálfrátt verða til þess að sjá þær myndir, sem fram- vegis koma frá honum og var hann þó vel kunnur áður. ---„Grand Hotel“ hefir vak- ið feikna alhygli um allan heim og íerigið ársverðlaun „akademisins“ i Hollywood. Þetta er mynd, sem fólk ætti ekki undir höfuð leggj- ast að sjá, og jafnframt þvi að segja merkilega sögu veitir hún tækifæri til að gera samanburð á sjö stór- leikurum sama kvöldið, eins og áð- ur er sagt. Hún verður sýnd um helgina í GAMLA BÍÓ. Harald Tandrup rithöfundur og blaðamaður i Kaupmannahöfn hefir sett: á stofn skóla fyrir skáld. Á kenslan að fara fram með brjefum, svo a.ð menn geti notið kenslunnar án þess að vera á staðnum. Náins- greinarnar eru blaðamenska, skáld- sagnagerð leikritagerð, kvikmynda- ritun og fleira þessu likt. ---x---- í París er mál til meðferðar fyr- ir lögreglurjettinum, sem vakið hef- ir afarmikla athygli. Maður, sem er kafari er ákærður fyrir að hafa myrl fjelaga sinn, sem einnig var kafari, er þeir báðir voru við vinnu sína á sjávarbotni. Því er haldið frarn: að hinn ákærði hal'i kæft fje- laga sinn viljandi, en slíkt kvað vera ógerningur að sanna. ---x---- Heitmann’s kaldur lítur til heimalitunar. Fljótur og auðveldur þvottur— með Rinso Það er ljett verk að þvo þvott. Þegar Rinso er notað. Leggið þvottinn í Rinso-upplaustn nætur- langt, og næsta morgun sjáið þjer, að öll óhreinindi eru laus úr honum yður að fyrirhafnar- lausu. Þvotturinn þvær sig sjál- fur, á meðan þjer sofið. Rinso gerir hvítann þvott snjóhvítan, og mislitur þvottur verður sem nýr. Rinso verndar þvottinn frá sliti og hendur frá skemdum, því alt nudd er óþarft. Reynið Rinso-aðferðina þegar þjer þvoið næst, og þjer notið aldrei gamaldagsaðferðir aftur. Rinso VERNDAR HENDUR, HELDUR ÞVOTTINUM ÓSKEMDUM M-R 79-33 IC R. S. HUDSON LIMITED,. LIVERPOOL, ENGLAND NÝKOMIÐ: Vetrarkápur, Kjólar, Vetrarfrakkar, Föt, o. m. m. fl. Ennfremur mikið úrval af allri VEFNAÐARVÖRU. TRÆLAST RUNDTÖMMER, TÖNDESTAV, KASSEBORD EIVIND WESTENVIK & Co.A s TRÆLASTAGENTUR: TRONDHEIM

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.