Fálkinn


Fálkinn - 23.09.1933, Side 10

Fálkinn - 23.09.1933, Side 10
FÁLKINK S k r f 11 u r. Bifreiðaeigandinn í eyðimörk- inni. Adamson og hatturinn hans. Hann: Skrambi er leiðinlegt, að ekki skuli vera nema eitt trje hjerna. Svona getur farið, jjegar maður er í tvískiftum baðfötum. Skipstjóri einn fórst í Norður- sjónum. Þegar hann kom til himna- ríkis sá hann mann með sítt skegg. Það var Sankti Pjetur. Frammi fyr- ir honum stóð hópur af sjómönn- um og meðal þeirra þekti hann kunningja sinn einn, af skipinu sem fórst. Hann heyrði að Pjethr spurði hann: Hefir þú verið i hreinsunar- eldinum? — Nei, svaraði hinn, en jeg hefi verið giffur. —■ Alt í lagi, svaraði Pjetur. — Fárðu inn. — Það er ekki erfiðara en þetta, hugsaði |kipstjórinn. •— Geti hann logið þá get jeg það líka. Þegar röð- in kom að honum spurði Pjetur: — Hefir þú verið í hreinsunar- eldinum? — Nei, svaraði hann, en jeg hefi verið giftur tvisvar! — Himnaríki er ekki handa fá- bjánum, svaraði Sankti Pjetur þá. ------Sá næsti! Adamson 249 — Ef þjer hryggbrjótið mig, þá sting jeg mjer á hausinn ofan í brunninn þarna. — Nei, ekki hjerna, Alfred. Það eru svo mörg augu, sem horfa á okkur. — Góðan daginn. Iiafið þjer fengið morgunverð? — Nei, skipstjóri. Þvert á m'óti. yna mjer til skemtunar. — Blessaður vertu fljótur — ■>/1 o t* hffvflíl Ttprn P.lii. — Bara að jeg gæti nú komið krakkanum til að hlæja. í LYFJABÚÐINNI. — Um daginn keypti jeg plástur, sem átti að eyða i mér gigtinni. — Og hvað get jeg gert fyrir yður í dag? — Nú vildi jeg gjarnan fá eitt- hvað til að losa af mjer plásturinn. — Ef þú átt tíu krónur í vas- anum og missir 5, hvað er þá i vasanum? ■— Gat.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.