Fálkinn


Fálkinn - 07.10.1933, Qupperneq 1

Fálkinn - 07.10.1933, Qupperneq 1
KVÖLD í DAVOS Þessi gullfallega mynd er sunnan úr Suiss og tekin eftir sólsetur skamt frá hinum fræga vetraríþróttabæ Davos i Grau- biinden. Liggur bærinn álíka hátt yfir sjávarmál og Heklutindur. Meðalhiti ársins er 2.6 stig, en vetrarins -f- 6.1 stig. En þar er mikið um hina heilnæmu háfjallasól, enda leitar brjóstveikt fólk þangað svo þúsundum skiftir sjer til heilsu- bótar á hverjum vetri og fær flest bót meina sinna, að minsta kosti um stundar sakir. Auk þess flykkist fólk þangað til þess að iðka íþróttir og skemta sjer. — Byggingalagið á kofunum, sem sjást á myndinni er mjög svipað og á samskonar húsum í Noregi, bjálkaveggir og torfþak.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.