Fálkinn


Fálkinn - 07.10.1933, Side 3

Fálkinn - 07.10.1933, Side 3
F Á L K I N N 3 Barnaheimilið Sólheimar. VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltested. Aöalskrifstofa: BanKastræti 3, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa í Oslo: Ánton Schjöthsgade 14. Blaðið kemur út hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftanir greiðist fyrirfram. Aughjsingaverö: 20 aura millimeter flerbertsprent, Bankastræti 3. Skraððaraþankar. Fyrir þann, sem lengi hefir hugs- nð uin leyndardóma lífsins og sína eígin sál, eru engin lög til, sém hægara er að fella sig við eða eru mérkilegri, en lögmálið um þrosk- un fyrir tilstilli sorgarinnar. Það er gleðin, sem við öll tit- hiðjum og sækjumst eftir; en hversu reikull og loftkendur skuggi er gleðin ekki'? Við höfum sungið og dansað og hláturinn hergmálaði í veggjunum, en hvað varð af því öllu. Hvað varð eftir nema spottandi bergmál, sem sýnir oss öllum tómleikann í fangelsi umhverfis okkar? Hinsvegar er hvert skref fram á leíð, sem mennirnir hafa gert, stig- ið á hækjum sársaukans. Það er verkamaðurinn sem sveit- ist úti á akrinum, sem útvegar heiminum mat. Það er hermaður- inn sem líður og deyr á vígvell- inum, sem lewur stein í heimsbyrg- inguna. Það er steypumaðurinn, sem stendur hálfnakinn við hræðslu- ofninn og hnoðarinn efst uppi á loppi stálgrindarinnar, sem gefa okkur þak yfir höfuðið; það er stynjandi móðir sem fæðir harnið og það er sveltandi rithöfundur sem kemur hreyfingu á hugarflug okkar. Hvaða varanlegt verðmæti höf- um við fengið í skemtununum. Hefur visindalég uppgötvun nokk- urntíma verið gerð um horð á skemtiskipi? Það góða, sem komið hefir til mannkynsins frá svölum sumar- gistihúsan na, frá fjölleikaskemtun- um, frá allskonar leik, illum eða góðum, getur vel komist fyrir í l'luguauga. Aðeins gegnum þann sársauka og sár, sem heimurinn gel'ur, kemur þróun hans. Aðeins gegnum þján- ingar kemur mikilleikur hans, að- eins gegnuni myrkur sorgarinnar. í instu fylgsmmum kemst maður til mildi og huggunar. Vitanlega megum og eigum við að vera glaðir þegar við getum, en við megum ekki flýja dyr sjálfs- íórnarinnar og sársaukans kvíðandi því að það ér aðeins i sorgarinnar heilögu hvelfingum, sem hinir ríku dularfultu fjársjóðir sorgarinnar finnast. Að líða það er að kynnast líf- inu. Gegnum hrostnar vonir, bitur vonhrigði, særandi auðmýkt, ást- vinamissi og einveru er það, sent stórir, upptyftandi og eðallyndir eiginleikar koma fram, þeir eigin- lekar sem sýna oss að við erum synir himnanna. Nefnd sú, sem Prestafjelag ís- lands kaus á sinum tíma til að starfa að barnaverndarmálum keypti jörðina Ilverakot í Grímsnesi fyr- ir væntanlegt harnaheimiti og af- henti hana til umráða ungfrú Sess- elju H. Sigmundsdóttur, sem þá var nýkomin frá útlöndum og hafði stundað þar hjúkrunarstörf, barna- uppeldi og meðferð vandgæfra harna um fjögra ára skeið, í Dan- mörku og Sviss og þó einkum í Þýzkalandi. Iiafði ungfrúin þegar á barnsaldri hneigst mjög að hjúkr- unarstörfum og fann það köllun sína að gera barnauppeldi að lífs- starfi sínu. llún liófst þegar handa um að koma tipp húsi á jörðinni, því að þar voru ekki fyrir nema rajög léleg bæjarhús, að undantek- inni baðstofunni, sem staðið hefir fram að þessu. Og gleðin er mikil líka, leitum hennar. En sorgin, sem enginn leit- ar, en sem örlögin senda — látum oss ekki flýja hana. Fluttist Sesselja austur vorið 1930 og var nú tekið til óspiltra mála að byggjá. En sjálf bjó hún i tjaldi alt sumarið með nokkur börn hjá sjer, og varð ekki annars vart, en þeim heilsaðist vel í „útilegunni“. í nóvember um haustið var svo flutt inn í húsið. Er það 12x20 álnir á stærð, með háum kjallara, einlyft og með risi, eins og sjá má á myndinni. Fjekk hún styrk nokkurn af bæ og ríki til húsa- bygingarinnar en. þó eigi svo, að nægði til hennar og varð að taka lán til þess að nokkru leyti. í sum- ar er svo nýtt hús í smíðum það íxnn sjest fjær á myndinni. Er það steinhús, þrílyft, 12x15 álnir og er neðsta hæðin fullgerð en húsið Vt komið undir þak. Á barnaheimili þetta liafa verið tekin börn á ýmsum aldri, alt frá Einhver hefir sagt: „Gleðin getur aðeins tekið á móti, það er aðeins sorgin, sem skapar“. Frank Crane. viku gömul. En einnig hafa verið teknir þangað til fósturs nokkrir fávitar og eiga þeir að vera i nýja húsinu, þangað til ríkið reisir sjer- stakt hæli fyrir þá. Eru þeir hafðir algjörlega út af fyrir sig. Annars er það ætlun Sesselju, að hælið verði í framtíðinni einkum fyrir börn, sem eitthvað eru biluð á skilningarvitunum en þó eigi svo, að ekki megi takast að láta þau ná framförum. Forstöðukonan hefir sjerstaklega gott lag á, að venja börn á góða siði, ná úr þeim óknyttum og gera þau að betri mönnum. Hún hefir lng á að láta þeim þykja vænt um sig og hlýða sjer í senn. Ennfremur hefir hún i þjónustu sinni þýska stúlku, sem er útlærð í almennri barnahjúkrun. Börnin eru látin vera úti eftir jjvi sem veður leyfir og matarræði alt miðað við hollustu, grænmeti mikið notað og er það rækt'að þar á staðnum. Húsin eru hituð up með hveravatni og ráð- gert er að reisa þarna gróðurskála til þess að hafa grænmeti sem lengst af árinu. Jörðin er fremur lítil, en Sess- elja hefir látið rækta allmikið land til þess að geta fjölgað kúnum, svo að heimilið þurfi ekki að fá ntjólk að. Eru þar nú 8 eða 9 kýr. Alls hafa verið þarna 130—140 börn frá því að heimilið lók til starfa, um lengri eða skeniri tíma. Flest voru þau í sumar, rúmlega 40 en eru að jafnaði færri á vetr- um. Heilsufar barnanna hefir veMð ágætt og börnin tekið framförum á ótrútega stuttum tíma og er það ólyginn vitnisburður um meðferð þeirra. Starf Sesselju lýsir fráhærum dugnaði og kunnáttu og á hún skilið jiakkir alþjóðar fyrir. Af öðr- um, sem hafa lagt málinu liðsinni, auk þeirra sem nefndir hafa verið, má néfna síra Guðmund Einarsson á Mosfelli og frú hans, sem hafa verið óþreytandi hjálparhellur heim itisins. Og þá segja og kunugir, að skyldfólk Sesselju og þá eigi síst faðir hennar, eigi drjúgan þátt í því, hve vel þessu brautryðjanda- starfi hefir miðað áfram. Guðsteinn Jónsson afgreiðslum. lijá Sláturfj. Suðurl., uerður 70 ára 12. Jj. m. Ú T I- OQ IN NI- I GLERAUGU |____________ í aðeins einni umgjörð með tvi- slípuðum glerjum getið þjer feng- ið mátuð nákvæmlega, og keypt i Gleraugnabúóin, bruun. Laugaveg 2. Helga Eysteinsdóttir og Sveinn Finnson, Eskiholti, Borgar- firði, áttu guUbrúðkaup 6. þ. m.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.