Fálkinn


Fálkinn - 07.10.1933, Síða 7

Fálkinn - 07.10.1933, Síða 7
F Á L K I N N 7 Gljáandi borðbúnaður Stráið Vim í deyga ríu og nuddið borðbúnaðinn með henni. Hnífar, gafflar og skeiðar, gljá sem ónotaö væri eftir að hafa verið hrinsað með Vim. Eyðir fitu og blettum, allt verður sem nýtt, sje Vim notað. W I |Ljj HREINSAR ALLT Y I |Y| OG FÁGAR LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND M-V 2 34-3 3 IC fram að segja henni sögur sín- ar, Upp aflur og aftur, ýmist með söniu orðunum eða ein- hverjum orðamun og að sögu- lokum tók hann liana jafnan i faðm sjer. En er fram liðu stundir urðu sögurnar styttri og slitróttari. Æfintýrin, sem hann liafði upp- lifað fóru að sljóvgast í minni l)om Luiz, alveg eins og þau v hefðu aldrei gerst eða væri i- myndun. Stundum lá liann all- an daginn á fleti sínu sokkinn í kyrð hugsananna. Hann vandist hinu nýja lifi sinu og hjelt á- fram að sitja uppi á klettinum, en nú gáði hann aldrei til skipa. Hannig liðu mörg ár og Luiz gleymdi að nokkurntima yrði hægt að komast heim, gleymdi hinu liðna; jafnvel móðurmál lians og hugur var jafn dautt og lunga hans. Hann fór jafnan heim í kofann á kvöldin, en liann kyntist íiúum eyjarinnar ekki frekar en hann hafði gert kvöldið sem liann har þarna að landii Einu sinni mn sumarlímann var liann iangl inni í skógi þeg- ar alt í einu greip hann svo undarleg ókyrð, að hann hljóp út úr skóginum til sjávar. Blasti þá við honum skrautlegt skip fyrir akkerum. Hjarta hans harðist ákaflega er hann liljóp niður að fjörunni til að kom- ast upp á klettinn sinn, en þeg- ar þangað kom sa hann hóp af sjómönnum og liðsforingjum í fjörunni skamt frá. Hann faldi sig bak við klettinn eins og villimaður og hlustaði. Orðin snurtu við minni hans og hann fann, að komumenn töluðu móðurmál hans. Gekk liann þá 1‘ram og reyndi að ávarpa þá en kom ekki upp nema öskri. Komumönnunum brá við og hann öskraði aftur. Þeir gripu til vopna sinna, en í sama bili var eins og tunga lians losnaði úr liafti og liann kallaði: „Iierr- ar vægið þið mjer!“ Menn- irnir ráku allir upp gleðióp og skunduðu til lians. En þá varð villimannseðlið aftur yfirsterk- ara og liann lagði á flótta. En þeim hafði von bráðar tekist að mynda hring um hann og nú föðmuðu þeir hann liver eft- ir annan og hver spurningin rak aðra. Þarna stóð hann í miðjuin hópnum — nakinn og nötrandi af hræðslu og skimaði alt í kring um sig, ef ske kynni að sjer yrði undankomu auðið. „Verið þjer óhræddur“, sagði gantall liðsforingi við hann. „Reynið aðeins að muna, að þjer eruð mannieg vera. Færið honum kjöt og vín, þvi að hann virðist hungraður og máttvana. Og þjer — setjið hjer hjá okkur og livílist meðan þjer venjist aftur við að hlýða á mannamál í stað þessa öskurs, sem þjer hafið eflaust lært af öpunum“. Menn færðu Luiz gómsætt vin og báru honum kjöt og kex. Hann sat þarna lijá þeim eins og i draumi og át og fann minnið smátt og sfnátt koma aftur. Hinir átu og drukku líka og skröfuðu og voru glaðir yfir þvi að hafa fundið þarna landa sinn. Þegar Luiz hafði snætt nokkuð fann liann til undra- vexðrar þakklætiskendar, alveg eins og þegar villistúlkan liafði gefið honum að eta forðum, en auk þess fann hann nú til un- aðar yfir hinu fagra máli er hann heyrði og skildi og hinum viðkunnanlegu mönnum, sem löluðu við hann eins og bróður. Orðin fóru nú að koma honum á tungu alveg sjálfkrafa og hann þakkaði fvrir sig, eins vel og hann gat. „Hvilið ])jer yður dálítið leng- ui“, sagði gamli maðurinn, „og svo getið þjer sagt okkur liver þjer eruð og hvernig þjer hafið komist hingað. Þá kemur hin (iýrmæta gjöf, málið, aftur og ekkert er dýrmætara en málið, sem leyfir manni að gera sig skiljanlegan, svo að maður geti sagt l'rá höguin sínum og látið í ljós tilfinningar sínar“. Meðan hann var að segja þetta fór ungur sjómaður að raula lag og svo söng hann vís- iii- um manninn, sem fór yfir hafið, en unnustan sat lieima og grátbændi sjóinn, vindana og himininn um að segja honum að koma aftur, og var bæn stúlkunnar sögð með hinum viðkvæmustu orðum. Svo sungu ýmsir aðiir eða fóru með kvæði líks efnis, en blærinn varð sí og æ viðkvæmari. Öll voru kvæðin um þrá eftir ástvinun- um, um skip sem sigldu á burl i fjarlægð og um hættulegu veðrin. Loks voru allir orðnir gagnteknir aí' minningunum um heimilið og ástvinina heima. Dom Luiz hágrjet, hann var sviðandi sæll í eymdinni sem hann liafði lifað en lauk nú á svo gleðiríkan hátt. Hann grjet \egna þess að honum fanst þetta alt vera eins og draumur, sem hann óttaðisl að ekki mundi verða að veruleika. Loks stóð gamli liðsforinginn upp og sagði: „Jæja, piltar, nú skulum við skoða eyjuna sem við hofum fundið hjer í úthaf- inu en fyrir sólarlag hittumst við allir hjer aftur og róum ti) skips. I nótt ljeltum við akker- um og siglum svo áfram í guðs náð. Þjer, vinur minn“ — hann sneri sjer að Luiz - „ef þjer eigið hjer nokkuð fjemætt, eða el' það er eitthvað sem yður langar til að hafa með yður til minja, þá komið með það hing- að og bíðið okkar hjer rjett fyr- ir sólarlag,“. Sjómennirnir dreifðust nú út um eyjuna en Dom Luiz hvarf heim í kofa villistúlkunnar. Því lengra sem hann komst áleiðis því seinni varð hann í spori og i sífellu var hann að velta því fyrir sjer hvernig hann ætti að gera stúlkunni skiljanlegt, að nú vrði hann aftur að yfirgefa liana. Hann settisl á stein og bráut heilann um þetta, því ckki gat hann horfið á burt án þess að sýna stúlkunni, sem liann hafði lifað með í tíu ár neinn þaklætisvott. Hann rifjaði upp fyrir sjer alt sem liún liafði gert lionum gott, hvernig hún hafði alið önn fyrir honum og veitt honum húsaskjól og þjón- að lionum með líkama og orku. Svo fór hann inn i kofann, sett- is hjá henni og talaði margt og bar óðan á, eins og hægra væri að sannfæra hana með þvi móti. Hann sagði lienni að nú væru komnir menn að sækja sig og hann yrði að sigla burt til þess að sjá nauðsynlegum málum borgið og taldi upp fjöldann allan. Svo tók hann hana í faðm sjer og þakkaði henni fyrir alt, sem lnin hefði gert og lofaði henni að koma bráðum aftur og slaðfesti þetta alt með liá- tiðlegum eiði. Þegax- hann hafði lalað svona lengi tók liann eftir þvi að hún hlustaði grandgæfi- lega, en án þess að skilja eða renna grun í nokkurn lilut. Hon- um gramdist þetta, misti þol- inmæðina, en endurtók svo alla ræðuna með miklum tilburðum, en stappaði niður fætinum af ó- þreyju. Hann mintist þess alt í einu, að nú væri skipverjar að leggja af stað, mundu ekki bíða eftir lionum, svo liánn rauk til dyra i miðri ræðunni og skundaði burt. En enginn var kominn enn, svo harin settist og beið. En sú lxugsun hrjáði liann að líklega mundi vilta stúlkan ekki hafa fyllilega skilið það sem liann sagði viðvíkjandi burtför þeirri, sem hann væri neyddui' til. Og þetta fansl honum svo hræðilegt að alt i einu tók hann til fót- anna heim i kofann, til þess að útskýra þetla einu sinni enn. Hann fór þó ekki beina leið inn heldur gægðist gegnum rifu lil að sjá hvað hún liefði fyrir stafni. Hann sá að hún liafði íevtt nýtt gras í fletið til að gera það mýkra handa lionum i nólt; hann sá að liún var að taka lil ávexti handa lionum að eta og nú lók hann eftir því i fyrsta sinn, að hún hafði tínl saman úrganginn handa sjálfri sjer — þá sem voru smæstir eða blettóttir cn valið ])á falleg- ustu handa honum — alla þá stóru og gallalausu. Svo settist hún, hreyfðist ekki fremur en höggmynd og beið eftir honum. Alt i einu fanst Dom Luiz hann Framhahl á hls. 12.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.