Fálkinn


Fálkinn - 26.10.1935, Blaðsíða 13

Fálkinn - 26.10.1935, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Setjið þið saman! 1 .......................... 2 ......................... 3 ......................... 4 ......................... 5 ......................... 6 ......................... 7 ........................... 8 ........................... 9............................. 10.......................... 11.......................... 12.......................... 13 ........................ 14 ........................ Samstöfurnar: a—a—a—a—ar—ár—an g—b rú—dað —dep—erfð—fje—gaf—gró—ham—i —ið—ill—lamb—lok—mol—Norð—o —o—sæ—strönd—sol—tang—tov— unn—ups—ur—ur. Setjið þið saman í Lausn gáutnnar nr. 51 í 21. tbl. var: Hallmundarhraun, Sprengisand- ur. 1. verðlaun, kr. 5.00, Höskuldur Egilsson, Böðvarsnesi. 2. verðlaun, kr. 3.00, Jóna Þor- steinsdóttir, Sauðlauksdal. 3. verðlaun, kr. 2.00, Margrjet Helgadóttir, Laugarnesveg 79, Rvík. Lausn gátunnar nr. 52 í 23. tbl. var: Benedikt Waage, Erlingur Páls- son. Þrenn verðlaun: kr. 5, 3 oa 2. 1. Standberg 2. Arfur 3. Ung kind 4. Kvenheiti 5. Kvika 0. Frumrænt skotvopn 7. Api 3. Mannsnafn 9. Rússn. ráðstjórnarmaður. 10. Sveit við Eyjafjörð 11. Brú í Borgarfirði 12. Punktur 13. Kvenheiti 14. Einn Samstöfurnar eru alls 34 og á að setja þær saman í 14 orð í samræmi við það sem orðin ciga að tákna, þannig að fremstu stafirnir í orðun- um, taldir ofan frá og niður og öft- ustu stafirnir, taldir að neðan og upp, myndi nöfn tveggja ísl. banka- stjóra. Strykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana í orð og skrifið orðið á listann til vinstri. Nota má ð sem d og i sem í, a sem á, og u sem ú. Sendið „Fálkanum", Bankastræti 3 lausnina fyrir 10. desbr. og skrifið nöfnin í horn umslagsins. 1. verðlaun, kr. 5.00,, Guðbrandur Guðjónsson, Kárastíg 11, Rvík. 2. verðlaun, kr. 3J.00, Petrína Jónsdóttir, Laugaveg 11, Rvík. 3. verðlaun, kr. 2.00, Þórður Árnason, Gerðum, Garði. Lausn gátunnar nr. 53 i 25. tbl. var: Svíþjóð, Danmörk, Finnland, ísland. 1. verðlaun, kr. 5.00, Oddný E. Stefánsson, Laugaveg 22 A Rvík. 2. verðlaun, kr. 3.00, Þorsteinn Sigurðsson, Brú, Skerjafirði. 3. verðlaun, kr. 2.00, Sigrún Helga- dóttir, Leifsgötu 3, Rvík. 1 EVER BROTHERS LIMiTED. PORT SUNLIGHT, EN'C'LA> ; N OTIÐ Þjer getið bókstaflega ekki verið án Vim, ef þjer þurfið að hreinsa málaða muni. Hin visindalega tvöfalda verkun þess, leysir fyrst upp óhreinindin og rifur þau síðan upp. Ekki þarf annað en raka dulu með ofurlitlu af Vini í; ef nuddað er vel með henni, hverfa óhreinindin eins og dögg fyrir sólu. Ekki einu sinni minstu smáblettir, geta staðist hina tvöföldu verkun Vim. Vim rispar heldur ekki, en gerir málninguna sljetta og gljáandi og eins og nýja. Notið Vim á málaða muni og sjáið mismun- inn. Þetta eru nýju um- búðirnar um Vim. Gæði Vim eru ó- breytileg. Vim liefir alt á heimilinu. Lát- ið ekki bjóða yður eftirstælingar. TIL AÐ HREINSA MÁLNINGUNA. * Alit með islenskum skipum! * „KannaSist við liann?“ spurSi hún drembi- lega. „HvaS meiniS þjer maSur? Hvernig átti jeg aS kannast viS hann?“ * „Jeg skal segja ySur, hvaS jeg er aS fara“, svaraSi Crole umsvifalaust. „MaSurinn, sem þjer sáuS, var, þó liann hafi á siSari árum kallaS sig Salim Mazaroff, sami maSurinn sem þjer giftust á sínum tima, sem sje And- rew Merchison. Þetta er óhrekjanleg staS- reynd, frú mín góS!“ Jeg hjóst viS aS alt mundi komast í upp- nám viS þessi orS, en alt gekk þetta þó hljóS- laust af, eSa aS minsta kosti hljóSalitiS. „GeriS þjer svo vel aS koma með mjer!“ sagSi hún. Við fórum meS henni og gekk Crole næst- ur henni, þá Sheila og jeg aftastur. Hún fór meS okkur út úr húsinu og stefndi upp aS kirkjugarSinum og inn í kirkjuna. DikaSi hún á undan okkur upp í kórinn. Hún lmyklaSi brúnirnar og ieit á Crole og sagSi aSeins þessi tvö orS: „LítiS á!“ Og viS litum þangaS sem liún benti. Á viS- hafnarlausri, ferhyrndri graníttöflu, sem var múruS inn i vegginn stóSu þessi orS, meitluS i steininn meS djúpum, gyltum bókstöfum: Til minningar um ANDREW MERCHISON, sem einu sinni átti heima hjer í sókninni. Druknaði í Mombasaflóa 17. okt. 1899. Jeg leit á Crole. Ekki voru nein svipbrigSi á honum aS sjá. Hann leit aSeins á töfluna, las áletrunina og sneri sjer til frú Elphing- stone og kinkaSi kolli. „ViS skuhun ganga heim aftur“, mælti frú- in í skipunartón. Frú Elphingstone fór með okkur aftur inn í anddyri hússins. Hún náði í lyklakippu, sem lijekk í silfurfesti við mittisbelti henn- ar, tók fram lykil og opnaði fjrir okkur litið herbergi. „Nú geri jeg“, sagði hún og lcit á Crole, „meira en nokkur inaður getur af mjer kraf- ist! Og gerið þjer nú svo vel, að sýna það lítillæti að ldusta á mig: Það er alveg rjett, að jeg hefi verið gift Andrew Merehison, end- ur fyrir löngu, þegar hæði hann og jeg vor- um ung, heimsk og einþykk. ÞaS var engin sæla i því hjónabandi. Hann rækti aS fullu og öllu skyldur sinar viS mig. Jeg hafSi ekki hugmynd um, aS hann fór í ferSalagiS langa, og því síSur um, hvert hann fór. Ilann skyldi aSeins eftir hrjef, þess efnis, að hann væri farinn eitthvað út i veröldina. Átta mánuðum síSar fæddist hún dóttir mín, sem þarna stendur. Jeg og kunningjar mínir gerSum alt sem viS gátUm, til þess aS koma til hans orðsendingu um það. En okkur tókst það ekki. Jeg lieyrði ekki orð frá hon- um nje um liann, þangað til að jeg, árið 1900, fjekk brjef frá skipstjóra, sem var i siglingum milli Bombay og Durhan í Ind- landi. Þjer getið lesið það sjálfur". Hún tók upp lykil, opnaði kistu, sem í herberginu stóð, og dró fram brjef úr handraðanum. Svo rjetti liún Crole hrjefið. „Þið getið lesið það sainan, Holt og þjer“, sagði liún. „Og lesið þið það vamllega“. Jeg las hrjefið, yfir öxlina á Crole. Það var frá skipstjóra, James Sinclair að nafni. Hann skrifaði, að á síðustu ferð sinni frá Bomhay, hefði verið með sjer farþegi, er nefndist Andrew Merchison. Mr. Merchison var á leið til Durban. Á leiðinni kom skipið við í Mombasa. En 18. október, meðan ski]3- ið lá viS í Mombasaflóanum, hvarf mr. Merehison. ÞaS síðasta, sem menn vissu til

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.