Fálkinn - 21.12.1935, Blaðsíða 24
22
F Á L K 1 N N
Hórseka konan var búin að
lieyra dóm sinn. Hún vissi, að
hún átti að deyja. Þeir, sem
iiöfðn komið henni að óvörum í
synd hennar, liöfðu dregið hana
upp í musterið, fært hana prest-
unum og liinum skriftlærðu og
þeir höfðu tilkynt henni, að
samkvæmt lögmáli Móse ætti
að grýta hana.
Hórseka konan var brjóstum-
kennanlegur og vesæll aumingi.
Hún stóð frammi fyrir dómur-
um sínum í rifnum klæðum,
með marbletti eftir bögg og
Iirindingar, að dauða komin af
hræðslu. Hún reyndi ekki að
afsaka sig, en steinþagði. Hún
streittist lieldur ekki neitt á
móti, þegar mennirnir, sem far-
ið höfðu með hana í helgidóm-
inn, hrintu henni og drógu á
leið til staðarins, sem hún átti
nú, þegar dómurinn var fallinn,
að fara á.
En þótt hún sýndist vesöl á
yfirborðinu, sauð þó reiðin og
liatrið niðri í henni. Ilún iðr-
aðist vissulega ekki. Maðurinn
hennar liafði verið liarður við
liana, barið liana, látið hana
erfiða og þræla og' aldrei sagt
henni vingjarnlegt orð. Hann
átti enga trúmensku af henni
skilið. Konurnar í hvorfinu, sem
vissu hvernig henni leið, voru
undrandi yfir, að hún skildi
liafa verið þolinmóð og undir-
gefin fram á þeiinan dag og
aldrei reynt að laun'a ilt með
illu.
En alt í einu rak hún upp
sárt, hvínandi hljóð og rykti
sjer aftur á Ijalc. Hún liafði
vaknað til meðvitundar um,
livert þeir voru að fara með
liana.
Þegar í harnæsku liafði hún
lieyrt þess getið, að í musterinu
í Jerúsalem væri liræðilegur
staður, sem enginn færi ónevdd-
ur á. Það var þröngur, fer-
hyrndur garður, með svörtu
leirgólfi, girtur múrum úr gríð-
arstórum, höggnum grjóthnull-
ungum. Þar var ekkert fórnar-
altari, engin dúfnabúr, engin
horð, sem víxlarar vógu við og
reiknuðu, aðeins heljar stór
grjóthrúga, úr vanalegu grjóti,
eins og er alstaðar úti á víða-
vangi, gráhvítt og á slærð við
SELMA LAGERLÖF:
l.IÍTliIÐ A LEIRGÓLFINU
EFTIR GAMALLI HELGISÖGU.
mannshöfuð. Sjálf hafði hún
aldrei sjeð þennan stað, en nú
þegar opnað var stórt lilið, sá
luin alt í einu hrúgu af gráhvít-
um steinum, fram undan sjer
og þá vissi hún hvar hún var
stödd.
Hvernær, sem hún fvr á æfi
sinni hafði heyrt getið um tóma
garðinn með grjóthrúgunni, þar
sem konur, sem hórsekar urðu,
voru grýttar samkvæml lög-
máli Móse, hafði hrollur farið
um hana. Ömurlegri en Gehenna
hafði lienni fundist þessi stað-
ur og nú álti hún sjálf að lenda
þar.
En til livers var að hljóða og
spyrna á móti? Mennirnir kiptu
henni inn fyrir ldiðið með ein-
um rykk, kærðu sig síðan ekki
lengur um að halda henni uppi,
en ljetu lmna falla ofan á leir-
gólfið. Hún skreið út í horn og
lá þar aumkunarleg og varnar-
laus og starði á grjóthrúguna,
eins og allur sá ótti, sem i henni
sjálfri bjó, streymdi þaðan.
En þótt hún væri svona ótta-
slegin, þá sauð hatrið og reið-
in samt stjórnlaust í henni og
það hindraði það, að Iiún gæti
sjeð afhrot sitl Ef lhm hefði
getað talað þá mundi hún ekki
liafa afsakað sig eða heðið um
vægð, nei, hún mundi hafa kall-
að til hinna æstu manna, að
þeir höfðu syndgað meira gagn-
vart lienni, en hún gegn þeim
og guð ísraels mundi hegna
þeim, ef þeir tækju líf liennar.
Ilún gal ekki hugsað um neitt
annað en grjólið og tók þvi
ekki eftir, hvaðan maðurinn
kom, sem alt í einu stóð þarna
við grjótlirúguná. Sat hann þeg-
ar þarna inni, er hún kom eða
var hann einn af hinum for-
vitnu úr forgarði musterisins,
sem liöfðu fylgt henni hingað?
Hvers veg'na stóð hann jiarna
milli hennar og grjóthrúgunn-
ar? Hvað ætlaðist hann fyrir?
Ætlaði hann að hefja árásina?
Hann var hár, grannur mað-
ur, klæddur svörtum, gyrtum
kyrtli og með svarla skikkju.
Hárið fjell i lokkum niður á
herðarnar. Andlitið var frítt, en
með fjölda af raunahrukkum
um augun og munninn. Hún
var viss um, að hún hafði aldrei
sjeð liaiin fyr: „Þjer hef jeg þö
ahlrei brolið á móii“, hugsaði
hún. „Því vill þú þá dæma mig“.
Að hann væri kominn til að
hjálpa henni, gat henni eklci
komið til hugar. En þrátt fyrir
jiað, varð hreyting á henni
sjálfri, eftir að hún hafði kom-
ið auga á hann. Henni ljetti
fyrir hrjósti. Ilún gat andað, án
jiess að jiað væri að heyra sem
hrygla deyjandi manns.
Hinir mennirnir, faðir lienn-
ar, maður og' hróðir, mennirnir
úr hverfinu, sem höfðu íarið
með liana liingað og ætluðu nú
að drepa hana,liöfðu hægt ögn
á sjer í liamslausu æði sínu.
Hópur manna, sem vanir voru
að dvelja daglangl i musterinu
á hæn eða sokknir í guðrækileg
samtöl höfðu komið með inn i
hinn svipdimma garð og einn
Jreirra liafði skipað fvrir að
hefja skyldi aftöknna.
í jæssum svifum heýrði liór-
seka konan ákafar Iivíslingar
að haki sjer. Hún gat greint eitt-
Iivað J)ví um líkt: „Við skulum
reyna liann! Þetta er spámaður-
inn frá Nazaret. Við skulum
nota tækifærið! Sjáum hvort
hann þorir að neita lögmáli
Móse“.
Þá sá konan, að tveir af hin-
um skriftlærðu, tveir gamlir
menn með silfurhvítt skegg og
skinnbryddar skikkjur, gengu
til ókunna mannsins svart-
klædda og hneigðu sig fyrir
honum: „Meistari“, sagði annar
j>eirra, „j)essi kona hefir verið
staðin að J)vi að drýgja hór.
Móses skipar svo fyrir í lögmáli
sinu, að slíkar konur skuli grýt-
ast. Hvað er þín skoðun “
Þá lyfti maðurinn, sem nefnd
ur var meistari, þungum augna-
lokum sínum. Hann leit á háða
spvrjendurna, á föðurinn, mann
inn, hróðurinn, mennina úr
horginni, sem liöfðu fylgt henni
upp í musterið, á skriftlærða,
farísea og alla liina, sem voru
musterinu áhangandi og eyddu
æfi sinni J)ar.
Þegar meistarinn liafði rent
augum 'yfir andlit allra, laut
hann niður og ritaði með fingr-
inum á jörðina, eins og liann
áliti J)að óþarfa að svara J)eim
nokkru. En hinir tveir skrift-
lærðu neyddu hann lil að svara
og J)ví rjelli hann úr sjer og
sagði við J)á:
„Sá yðar, sem synlaus er,
kasti fyrsta steininum“.
Þegar mannfjöldinn heyrði
J)etta, svöruðu J)eir með kulda-
hlátri. „Hvaða svar var þetta?
Ef að þetta yrði vani, þá yrði
öllum sakamönnum óhegnt“.
Hórseka konan kveinaði lágt.
Mót hetri vitund hafði hún von-
að, að ókunni maðurinn mundi
segja eitthvað, sem gæti hjarg-
að henni. Nú skildi hún að öll
von var úti, hún beyg'ði höfuð-
ið og dró sig i kuðung og heið
eftir grjótregninu, en J)eir, sem
áttu að taka j)átt í að hegna
henni köstuðu af sjer skikkjum
sínum og styttu kyrtla sína. Ó-
kunni maðurinn stóð kyr á
sama stað, en hann sýndist ekki
lengur taka ])ált i J)ví, sem fram
fór, hann laut að nýju og ritaði
á leirgólfið.
Sá fyrsti, sem nálgaðist grjót- •
hrúguna var faðir hórkonunnar,
jivi að hún var af hans ætt kom-
in og hann fann því mest til ^
smánarinnar. Hann beyg'ði sig
lil að taka upp stein, en varð i
|)ví litið á gólfið. Þar sá hann
að ritað var, ef til vill ekki með
hókstöfum, en samt greinilega
og skiljanlega, frásögn um
hræðilegt morð, sem liann hafði
drýgt fyrir mörgum arum, en
sem hingað til hafði ekki kom-
ist upp.
Við J)essa sjón hröklaðisl fað-
irinn aftur á bak í mesta of-
boði. í óstjórnlegum flýti, án
jæss einu sinni að taka upp
skikkjuna, sem liann var búinn
að fleygja af sjer, hljóp liann
hurtu J)aðan.
Þá flýtti sonurinn sjer, að
reyna að hæta fyrir framferði
föður sins, sem hann leit á, sem
veikleika gamals manns fyrir
harni sínu. En þegar hann
heygði sig til að taka steininn
upp, sem hann ætlaði að grýta
með J)essa systur sína, sem
liafði gert honum smán, varð
einnig lionum litið niður á gólf- t
ið.
Þar sá liann skrifað, ef til
vill ekki með letri, en J)ó greini- j
lega og' skiljanlega, helgihrot,
sem liann liafði eitt siiln fram-
ið í æskugáska, en sem mundi
kosla hann horgararjettindi
hans i ísrael, ef uppvíst yrði.
Skelfing greip hann. Ilann
tróð letrið undir fótum, til að
afmá J)að, en J)að skein jáfn
skært og' áður. Þá J)aut hann
hurtu og ýtti öllum til hliðar,
sem ætluðu að ganga í veg fyr-
ir liann.
Ilórseka konan skreið lítið
citt fram úr horni sínu. Hárið
hjekk í flækjum niður á ennið.
Hún strauk J)að aftur. Hún dró
fataræflana hetur að sjer.
Nú gekk maður liennar fram.
Hann heygði sig niður að grjót-
hrúgunni, gramur yfir veikleika