Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1935, Blaðsíða 35

Fálkinn - 21.12.1935, Blaðsíða 35
F Á L K I N N 33 Fyrir utan knattspyrniivöllinn i Glasqow. — Svei mjer ef jeg fer ékki mrð giillfiskinn minn hingaö í gnllfiska- tjörnina, svo að honum leiðist ekhi cinveran heima. — Skytcli vera lijer nokkursstað- ar vegvisari, bensínstöð — eða aug- lýsing frá manni, sem selur landa. — Farðu ekki að vera hrædd. Þetta er bara beinagrind. Svona líl- ui■ j>ú lika út að innan. Tindrandi hvítt þegar þjer notið Rinso. Rinso gerir hvita linið yð- ar skjannahvitt án þess að skrubba þurfi og nudda, en iaS slílur þvottinum svo mjög. Hristið ofurlítiS af Rinso ofan í bala meS heitu vatni, hrær- iS þangað til freySir og látið þvottinn liggja í þvælinu nokkra tíma — eSa yfir nótt- ina. Rinso nær burt óhrein- indunum, svo aS ekki þarf annað en að skola og þurka á eftir. Og auk þess aS þaS gerir hvitt enn hvitar skýrir það alla þvoanlega liti. Byrjið í dag að nota RINSO. Rinso R. S. HUDSON LTD„ LI.VERPOOL, EN.GLAND L43-S0 iC .Jtvernig fer Phyllis að halda kjólunum sinum svona falleg- um?“ _,Á sama hált 'og jeg — með Rinso. Rinso sýgur burl hreinindin án þess að slcaða þottinn, svo hann endist miklu lengur“. ■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ DTVARPSAllfiLÍSIWGAR berast með skjótleika rafmagnsins og mætti liins lifandi orðs til sífjölgandi útvarps- hlnstenda um alt ísland. Tala útvarpsnotenda á landinu verður um 11,500 nú um áramótin. í Reykjavik einni eru um 5000 útvarpsnotendur. Hádegisútvarpið er sjerstaklega hentugur auglýsingatími fyrir Reykjavík og aðra bæi landsins. Sími 4994. RÍKISÚTVARPIÐ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Frú Irmelin á afmælisdag og maðurinn hennar gefur henni stor- an pakka. Augu hennar ljóma af gleði meðan hún er að taka utan »f pakkanum, en hún verður mállaus af undrun þegar hún sjer að inni- lialdið er — stór fótbolti! — Ertu genginn af göflunum? spyr hún, þegar hún fær mátið aftur. — Nei, svarar maðurinn hennar blátt áfram. — En það stendur al- veg á sama hvað jeg gef þjer. Þú hefir hvort sem er skifti á því á morgun. Þegar maöur hefir engan hnapp á skyrtunni sinni og nóg af götum á sokkunum ætti hann að gera eitt af tvennu, gifta sig eða fá hjóna- skilnað. — Hefir þjer nokkurntíma dottið i hug hvað þú mundir gera ef þú hefðir tekjur Rockefellers? — Nei, en jeg hefi oft verið að brjóta heilann um, hvað Rockefeller mundi gera, ef hann hefði tekjurnar mínar. „Siðustu sex mánuði höfum við fiutt fjörutíu presta burt úr Suður- London, öllum hlutaðeigendum lii mikillar ánægju“, skrifaði flutninga- bílstöð presti einum er hún var að bjóða honum, þjónustu sína. Hvernig líður honum Bill frænda yðar? — Hafið þér ekki heyrt að hann hefir framið sjálfsmorð? — Er það satt? ÞaS er það siðasta sem jeg mundi gera. — Það var líka J>að síðasta sein hann gerði. — Fjárlögin hafa verið skorin nið- ur. Lúðrasveitin er afnumin. Miklu betra og þægilegra að hafa útvarps- tæki. Fakírinn á heimili sínu (Ráðn- ing: Köttnrinn beit i bossaiui á hon- nm, þegar liann settist ofan á hann. Og það áilti kötturinn vitanlega að gera). Kaupmaður hringdi tvisvar eða Jirisvar á sendisveininn sinn áður en hann kom. — Hvar hefirðu verið að slóra svona lengi? spurði hann reiðilega Jiegar stráksi kom inn. —- Æ, jeg datt ofan stiga! sagði sendillinn kveinandi. — Og þurftirðu að vera svona lengi að ])ví, svaraði kaupmaðurinn. —- Ilvað þektir þú manninn þinn lengi áður en þú giftist honum? — Jeg þekti hann alls ekki. Jeg hjelt bara að jeg þekti hann. Sumt fólk verður l'rægt fyrir bæk- ur sem það hefir skrifað, en annað fyrir bækur, sem það hefði ekki átl að hafa skrifa. — Vinnur ekki sonur minn hjerna á skrifstofunni hjá yður? — Jú. En í dag er lokaleikur i knattspyrnumóti og þessvegna hefir hann fengið leyfi til að fara í jarð- arför. Það bar við cinu sinni, að mjög áhugasamur golfleikari kom heim lil sin til að borða miðdegismatinn. Meðan hann var að borða sagði konan hans við hann. — Hann Villi okkar sagði mjer, að. hann hefði borið kylfurnar fyrir hann paþba sinn í allan dag. — Jæja, var það liann Villi? Mjtr sýndist lika endilega, að jeg liefði sjeð þennan dreng eihhverntíma fyr!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.