Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1935, Blaðsíða 17

Fálkinn - 21.12.1935, Blaðsíða 17
FÁLKINN 15 landsins, ef hann liefir ein- hverntíma tíma til þess44, sagði liún, „hann fær þaö víst aldrei1. „Við sjáum nú til, barniö gott“, sagði hann. „ViÖ sjáum nú til!“ Loks dirfðist Jens að hera fram ])á spurningu, hvort ekki mundi vera til einhver stööu- mynd handa sjer í verksmiðju Willers eða á skrifstofum hans. Willer hristi höfuðið. „Það er svo mikið atvinnuleysi hjerna, eins og sakir standa“, sagði hann, „að jeg á á hættu að það verði gert verkfall hjá mjer, ef jeg tek útlendan mann í vinnu. En ef þjer verðið í vandræðum með peninga", i>ætti hann við, „skal fátækan landa ekki vanta nokkra doll- ara“. Það fór iirollur um Jens. „Jeg iiefi altaf viljað reyna að hjarga mjer sjálfur", sagði hann kulda- lega. „Það er nú líka hyggilegast, svaraði Willer. „En þjer getið látið mig fá nafnspjaldið yðar, svo jeg' geti náð í yður, ef skc kynni, að jeg vissi af ein- i)verju“. Jens tók upp nafnspjaldið sitt og ritaði heimilisfangið sill á það: það var sjómannaheim- ili niður við höfnina. Og svo fór hann. „Geturðu ekki gert neitt fyrir hann?“ spurði Elsie þegar hann var farinn. „Mjer fanst þetta svo einstaklega geðslegur piltur“. „Þú veist sjálf, hvernig at- vinnuástandið er, barn“, svar- aði faðir hennar stuttaralega. „Jæja, það er víst kominn tími lil að fara að hátta“. Hann geispaði, kysti dóttur sína á ennið og gekk inn i svefnherbergið sitt. Nafnspjald Jens iá eftir á borðinu. Elsie las áritnnina liugsandi, slökti raf- ljósin og fór upp í lierbergið sitt. Hún tók nafnspjaldið með sjer. — — Næsta mánuðinn l)arðisl Jens Haste fyrir lífinu. Einstöku sinnum fjekk liann tímavinnu við uppskipun; en það var eins og mr. Willer hafði sagt: þarna var ekkert pláss fyrir útlendiiiga. Síðustu dollararnir fjöruðu út. Hann átti í vandræðnm með að greiða fyrir ljelegt lnisnæði og fötin hans, sem ekki höfðu hatnað við hafnarvinnuna, nrðu smátt og smátt svo ljeleg, að hann hefði aldrei iiugsað sjer að geta gengið i slíkum ræfl- um. Óg jólin nálguðust óðfluga. Nú varð hann að skrifa lieim. Tvö brjef, sem hanii iiafði ekici svarað, lágu á borðinu hjá lion- um. Hann varð að lála hana heyra frá sjer fyrir jólin. En ekki vildi hann raska jólagleði móður sinnar. Það væri nóg að hún fengi að vita sannleikann einhverntíma eftir nýárið! Hvað átti hann að skrifa, svo að iiún yrði verulega glöð ? Honum datt nokkuð í hug! - - Elsie stóð í glugganum í skrifstofu föður síns í verk- smiðjunni. Hún hrökk við, er hún sá Jens koma gangandi upp akasíugöng'in að verksmiðj- unni. IJann staðnæmdist, skoð- aði i vasabókina sína og hjelt siðan inn í grannnófónadeild verksmiðjunnar. Ilún hafði horfið úr glugganum án þess að lrann kæmi auga á hana, en hún hafði orðið forvitin og án þess að hann hefði hugmynd um það, hjelt hún i humátt á eftir honum og þó svo nærri, að hún gæti lieyrt það sem hann segði, án þess að sjást. „Ilvað kostar grammófón- plata, sem maðnr talar sjálfur á hjerna “ spurði hann deildar- stjórann. „Við erum vanir að taka að eins rödd á plötur, fyrir fasla viðskiftamenn okkar“, svaraði hann. „Þjer inunuð geta gert mjer þann greiða að hregða úl af venjunni, og taka upp einkatil- kynningu fyrir börgun“, svaraði Jens. Deildarstjórinn hugsaði sig um. „Jæja, þá“, sagði iiann. „Það getur elcki skaðað. Þjer getið horgað plötuna með segjnm tíu dollurum". „Þjer getið látið mig hafa liana fyrir sex“, sagði Jens. „Þetta eru aðeins örfá orð, og jeg liefi ekki fleiri peninga“. Deildarstjórinn leil snöggvast á hann. „Jæja, segjum það þá!“ Elsie hlustaði forvitin. Grammófónplötu fyrir síðustu dollarana hans! Hvað ætlaði hann sjer. Hún færði sig varlega nær og iieju'ði liann tala inn i grannnó- fóninn: „Gleðileg jól, mamma min! Alt gengur vel. Ilefi hitt góða landa iijerna vestra, sem ætla að hjálpa mjer að komast áfram. Heilsaðu öllum. Gleði- leg jól! Þinn Jens“. Hann fjekk plötuna, borgaði og gekk hægt í burtu. Elsie elti hann með augunum. Þa'ð var merkilegt en þau voru full af tárum. Og nú skeði það allra merki- legasta. Rjett eftir nýárið opn- aði Jens Haste á einni aðalgöl- nnni í San Francisco verslun með grammófónplötur, nýja verslun i sinni röð. Skiftavin- irnir gátu talað á plötur til að senda lieim kveðjur og til- kynningar, sem in. a. höfðú þann ágæta kost, að þær gálu ekki verið sendar af öðrum, ef viðtakandinn þekti röddina. Þessi hugmynd fjell í góða jörð og mr. Willcr til mikils ergelsis uxu viðskiftin dag frá degi. „Hver getur það verið, sem hefir lagt þessum snáða til pen- inga?“ sagði hánn við aðalfull- trúa sinn í verksmiðjunni, mr. Elton. „Jeg þekki liann og veit, að hann á ekki hundrað doll- ara virði“. „Jeg skal segja þjer nokkuð, pabbi“, sagði Elsie í eitt sinn er faðir hennar var að tala um þetta. „Þú ættir að tala við hann um málið. Þið eruð land- ar, og mjer virtist þetta svo einstaklega geðslegur maður“. Willer leit liörnauga lil dólt- ur sinnar og tugði yfirskeggið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.