Fréttablaðið - 28.09.2009, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 28.09.2009, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 28. september 2009 17 smidaland.is Smíðum glugga - nýsmíði - húsavið- hald - S:772 0040. Pípulagnir Faglærðir píparar geta bætt við sig verkefnum í bæði viðhaldi og nýlögn- um. Vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 699 6069 Húsaviðgerðir Skiptum um rennur og bárujárn á þökum og múrviðgerðir og fl. Uppl. í s. 659 3598. Lekur þakið ? Tek að mér að leggja P.V.C dúk á þök og bílskúra, erum líka í þakviðgerðum. Uppl. í s. 659 3598. Húsasmíðameistari Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, nýsmíði, viðgerðir og við- hald. Uppl. í s. 894 0031. Húsaviðhald! Þak- og utanhússklæðningar og allt húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf. S. 892 8647. Þakdúkur. Tek að mér að leggja þakdúk á svalir, bílskúra, skotrennur og minni fleti. Er einnig í þakviðgerðum. Fagleg og vönduð vinnubrögð. 10. ára reynsla. S: 690-7171 Lárus. Óli smiður Tek að mér viðhaldsverkefni stór sem smá, mikil reynsla og sanngjarnt verð. Óli smiður 698 9608. Stífluþjónusta Tölvur Tölvuviðgerðir - vírushreinsanir - Gagnabjörgun Geri við allar tegundir. 15 ára reynsla og microsoft vottun.Ríkharður - Miðnet ehf - S. 6152000 Tölvuviðgerðir, gagnabjörgun. Kem á staðinn. Gott verð. S. 699 6735 Baldvin. Tölvuviðgerðir, vírushreinsun, gagna- björgun, flest tölvuvandræði leyst. 18 ára reynsla, fínt verð, afsl. f. félaga ÖBÍ & FEB. Stefán S. 821 6839. Nudd NUDD Whole body massage. S. 841 8529. Spádómar Miðla til þín, því sem þeir sem farnir eru segja mér um framtíð þína. Einkatímar. Tímapantanir í s. 587 4517 Erla. Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot. Ársspá. Draumráðningar, ást og pening- ar. Andleg hjálp. Trúnaður. Skemmtanir Enn og aftur mætum við í veisluna eða partíið með ljúfu lögin & stælum best brekkusöngin hans Árna J. JoJo & Nikolaus sími: 822 4535 email: ski- ingthis.is Rafvirkjun Trésmíði smidaland.is Nýsmíði, viðhald, gluggar, sólpallar, skálar, þakviðgerðir. Allt milli himins og jarðar. S. 772 0040. Önnur þjónusta Ódýr blekhylki í Brother, Canon og Epson send samdægurs heim að dyrum eða í vinnuna sjá nánar á www. blekhylki.is. Lítil járnsmiðja getur bætt við sig verk- efnum. Smíða bæði úr svörtu efni og riðfríu. Uppl. í s. 862 2530. Til sölu Mikið úrval af saltkristal lömpum og kertastjökum. ditto.is Smiðjuvegi 4. græn gata Kópavogi. Sími 517-8060 www.ditto.is Austurlensk gólfteppi, sjónvarp og skápur. Uppl. í s. 567 2827. Mísa frystiklefi. lengd 360 cm. hæð 200.Breidd 200. Vélbúnaður nýtilend- urnýjaður. Uppl. í s. 894 2255. Gefins Óska eftir ísskáp og þvottavél gefins, má vera bilað. Uppl. í s. 896 8568. Óskast keypt KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar - jonogoskar.is s. 552-4910. Kaupi gull ! Ég Magnús Steinþórsson gull- smíðameistari kaupi gull, gull peninga og gull skartgripi af fólki. Og veiti ég góð ráð. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns. Upplýsingar á demantar.is í s. 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13, Vantar auglýsingagínur með fótleggjum og handleggjum. Uppl. í s. 897 7147. Hljóðfæri Dúndurtilboð! Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900.- pakkinn með poka, strengjasett og stilliflautu. 1/2 stærð kr. 7.900.- Full stærð kr 12.900.- 3/4 kr. 10.900.- 4/4 kr. 12.900.- Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 39.900 Hljómborð frá kr. 8.900 Trommusett kr. 79.900 með öllu. Gítarinn Stórhöfða 27. S. 552 2125 www.gitarinn.is. BYLGJAN Í FYRSTA SÆTI Hlustendur Bylgjunnar eru í eftirsóttasta markhópnum og stærsta neysluhópnum. Bylgjan ber af og tryggir að skilaboð auglýsenda komist áleiðis til mikilvægasta markhópsins. Samkvæmt mælingum Capacent á hlustun í mínútum í aldurshópnum 18 – 49 ára, vika 33, 2009. BYLGJAN ÞAKKAR HLUSTENDUM SAMFYLGDINA Á HVERJUM DEGI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.