Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1936, Blaðsíða 8

Fálkinn - 15.02.1936, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N PRINS CAROL í SVÍÞJÓÐ forseti RauSakrossins þar, hefir ver- ið forseti þessa fjelagsskapar í 30 ár. Myndin er tekin eftir að ítalir gerðu loftárásina á sænska Rauðakrossinu í Abessiníu. fæddust á sjálfa nýjársnóttina. Það eru alt stiilkur og faðir þeirra er snikkari í Kronacli í Oberfranken og heitir Ewald Zimmermann. FJÓRBURAR Á NÝJÁRSNÓTT. Þó að fjórburafæðingar þyki ekki neinn heimsviðburður síðan konan fædda fimmburana vestur í Canada fyrir hálfu öðru ári, þá birta út- lendu blöðin samt myndina lijer að ofan. Fjórburarnir sem sjást á henni hafa það til síns ágætis, að þeir i SUÐURÞYSKIR SKIÐAGARPAR. Það eru orðnir fleiri en Norðmenn, Sviar og Finnar sem kunna að ganga á skiðum nú orðið. Á síðustu áratugum hefir skíðaíþróttinni fieygt stórkostlega fram í Suður-Þýskalandi, Sviss, Tjekkóslovakíu, Ítalíu og Austurríki og Frakklandi og aldrei hefir kappið verið meira en nú hjá úrvalsmönnunum, því að nú standa Olympsleikarnir i Garmisch-Parten- kircken yfir. Hjer sjásl þrír þýskir skíðamenn i loftinu. TENGDAMÓÐIR LINDBERGS, sendiherrafrú Dwight Morrow, er hjer á myndinni að ofan. Hefir hún, ásamt Constance dóttir sinni orðið að flýja frá Ameríku vegna ógnana þorpara. * I STÓRFLÓÐ í FRAKKLANDI. Frakkar og Bretar hafa ekki þurft að kvarta yfir vatnsleysinu eins og Sunnlendingar og ekki þyrfti að spara rafmagnið í Reykjavik, ef eins mikið væri vatnið í Elliðaán- um og verið hefir um skeið i Thames og ýmsum ám í Frakklandi. Fálkinn sýndi nýlega mynd af enskum karli, sem bjó nálægt Thames og varð að hafa með sjer bátkænu til þess að koinast á henni milli húsa. Og hjer er mynd úr frönskum smábæ og sýnir hún, að stóreflis á rennur eftir götunni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.